KÚNST - Sigurður Sævar

Í þessum þætti af Kúnst heimsækjum við listamanninn Sigurð Sævar sem festi nýverið kaup á gamla Argentínu húsi á Barónsstíg og stefnir á að halda ýmsa menningar- og listviðburði þar á komandi tímum. Sigurður Sævar ákvað tíu ára gamall að verða myndlistarmaður og opnaði sína fyrstu listasýningu þrettán ára.

5808
12:18

Vinsælt í flokknum Kúnst