KÚNST - Baldur Helgason

Listamaðurinn Baldur Helgason fer eigin leiðir í myndlistinni og er óhræddur við að kafa djúpt inn á við í sinni listsköpun. Hann hefur alla tíð verið listrænn og vissi fljótt hvert hann vildi stefna í lífinu en hann flutti síðan til Bandaríkjana og stundaði nám við listaháskóla í San Fransisco. Lífið tók óvænta stefnu eftir örlagaríka listasýningu vestanhafs og eru nú biðlistar víða um heiminn eftir verkum frá honum. Baldur Helgason er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst.

5973
12:30

Vinsælt í flokknum Kúnst