Hollywood-liðið komið upp í B-deild Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. apríl 2025 18:31 Gleðin leyndi sér ekki hjá Ryan Reynolds, öðrum eiganda Wrexham. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Velska knattspyrnuliðið Wrexham, sem er í eigu Hollywood-leikaranna Ryan Reynolds og Rob McElhenny, tryggði sér í dag sæti í ensku B-deildinni með öruggum 3-0 sigri gegn Charlton. Sagan ótrúlega um Wrexham heldur áfram, en frá því að Reynolds og McElhenny keyptu liðið í nóvember 2020 hefur Wrexham flogið úr utandeild og upp í ensku B-deildina. Fyrir leik dagsins sat Wrexham í 2. sæti ensku C-deildarinnar og gat með sigri tryggt sér sæti í B-deildinni, ásamt Birmingham, sem hafði þegar tryggt sér sigur í deildinni. Charlton sat hins vegar í 5. sæti og hafði þegar tryggt sér sæti í umspili um sæti í B-deild. Heimamenn í Wrexham byrjuðu leikinn af miklum krafti og mörk frá Oliver Rathbone og Sam Smith á 15. og 18. mínútu komu liðinu í 2-0. Þannig var staðan í hálfleik og alveg þar til áðurnefndur Smith bætti öðru marki sínu, og þriðja marki Wrexham, við á 81. mínútu og þar við sat. Niðurstaðan því öruggur 3-0 sigur Wrexham og sæti í ensku B-deildinni tryggt. Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út í leikslok og fólk streymdi inn á völlinn til að fagna sögulegum sigri í sögu Wrexham. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Sjá meira
Sagan ótrúlega um Wrexham heldur áfram, en frá því að Reynolds og McElhenny keyptu liðið í nóvember 2020 hefur Wrexham flogið úr utandeild og upp í ensku B-deildina. Fyrir leik dagsins sat Wrexham í 2. sæti ensku C-deildarinnar og gat með sigri tryggt sér sæti í B-deildinni, ásamt Birmingham, sem hafði þegar tryggt sér sigur í deildinni. Charlton sat hins vegar í 5. sæti og hafði þegar tryggt sér sæti í umspili um sæti í B-deild. Heimamenn í Wrexham byrjuðu leikinn af miklum krafti og mörk frá Oliver Rathbone og Sam Smith á 15. og 18. mínútu komu liðinu í 2-0. Þannig var staðan í hálfleik og alveg þar til áðurnefndur Smith bætti öðru marki sínu, og þriðja marki Wrexham, við á 81. mínútu og þar við sat. Niðurstaðan því öruggur 3-0 sigur Wrexham og sæti í ensku B-deildinni tryggt. Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út í leikslok og fólk streymdi inn á völlinn til að fagna sögulegum sigri í sögu Wrexham.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Sjá meira