Mondo Duplantis gefur út sitt fyrsta lag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. febrúar 2025 16:30 Mondo Duplantis er byrjaður að hasla sér völl í tónlistinni. afp/John MACDOUGALL Svo virðist sem Mondo Duplantis sé fleira til lista lagt en að lyfta sér yfir stöng og vera bestur í heimi í því. Hann hefur nú sent frá sér sitt fyrsta lag. Það nefnist „Bop“ og kom út á miðnætti. Duplantis samdi lagið ásamt Rasmus Wahlgren og Emil Berg. Að sögn Bergs hittust þeir í hljóðveri þegar Duplantis var að taka upp auglýsingar. Þremenningarnir byrjuðu að skapa og hafa nú samið í kringum í þrjátíu lög. Og nú er það fyrsta komið út en hlýða má á brot úr því hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Mondo Duplantis (@mondo_duplantis) Duplantis er fremsti stangarstökkvari heims og að margra mati sá besti í sögunni. Hann hefur bætt heimsmetið í stangarstökki tíu sinnum frá 2020. Hinn 25 ára Duplantis varð Ólympíumeistari í annað sinn í París síðasta sumar. Hann stökk þá yfir 6,25 metra en tuttugu dögum seinna bætti hann heimsmetið enn og aftur þegar hann lyfti sér yfir 6,26 metra á Demantamóti í Póllandi. Auk þess að vinna tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikum hefur Duplantis unnið tvenn gullverðlaun á HM utanhúss og HM innanhúss og þrisvar sinnum orðið Evrópumeistari. Frjálsar íþróttir Tónlist Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Sjá meira
Það nefnist „Bop“ og kom út á miðnætti. Duplantis samdi lagið ásamt Rasmus Wahlgren og Emil Berg. Að sögn Bergs hittust þeir í hljóðveri þegar Duplantis var að taka upp auglýsingar. Þremenningarnir byrjuðu að skapa og hafa nú samið í kringum í þrjátíu lög. Og nú er það fyrsta komið út en hlýða má á brot úr því hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Mondo Duplantis (@mondo_duplantis) Duplantis er fremsti stangarstökkvari heims og að margra mati sá besti í sögunni. Hann hefur bætt heimsmetið í stangarstökki tíu sinnum frá 2020. Hinn 25 ára Duplantis varð Ólympíumeistari í annað sinn í París síðasta sumar. Hann stökk þá yfir 6,25 metra en tuttugu dögum seinna bætti hann heimsmetið enn og aftur þegar hann lyfti sér yfir 6,26 metra á Demantamóti í Póllandi. Auk þess að vinna tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikum hefur Duplantis unnið tvenn gullverðlaun á HM utanhúss og HM innanhúss og þrisvar sinnum orðið Evrópumeistari.
Frjálsar íþróttir Tónlist Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Sjá meira