Leik lokið: Höttur-Stjarnan 83-86 | Hattarmenn misstu frá sér sigurinn í lokin Gunnar Gunnarsson skrifar 13. febrúar 2025 21:00 vísir/Jón Gautur Hattarmenn voru grátlega nálægt því að enda sex leikja taphrinu sína á Egilsstöðum í kvöld en urðu að sætta sig við 83-86 tap á móti Stjörnunni. Höttur var átta stigum yfir þegar fjórar og hálf mínútna var eftir, 78-70, en liðið tapaði lokamínútunum 16-5. Stjörnumenn sluppu með skrekkinn og eru enn með af fullum krafti í baráttunni um deildarmeistaratitilinn. Frekari umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi seinna í kvöld. Bónus-deild karla Höttur Stjarnan
Hattarmenn voru grátlega nálægt því að enda sex leikja taphrinu sína á Egilsstöðum í kvöld en urðu að sætta sig við 83-86 tap á móti Stjörnunni. Höttur var átta stigum yfir þegar fjórar og hálf mínútna var eftir, 78-70, en liðið tapaði lokamínútunum 16-5. Stjörnumenn sluppu með skrekkinn og eru enn með af fullum krafti í baráttunni um deildarmeistaratitilinn. Frekari umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi seinna í kvöld.
Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti