Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2025 18:31 Elvar Már Friðriksson átti frábæran leik og setti nýtt met í grísku deildinni. @maroussibc Elvar Már Friðriksson setti nýtt met í grísku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar hann gaf sautján stoðsendingar í leik Maroussi liðsins í gærkvöldi. Engum hefur áður tekist að gefa svo margar stoðsendingar í einum leik í 33 ára sögu deildarinnar. Elvar var með 20 stig og 17 stoðsendingar en Maroussi varð engu að síður að sætta sig við naumt tveggja stiga tap 94-92. Elvar tók metið af þremur köppum sem áttu metið saman. Anthony Hickey, Vassilis Mouratos og Jordan Walker náðu allir að gefa sextán stoðsendingar í einum og sama leiknum. Elvar bætti auðvitað félagsmetið hjá Maroussi en það var áður tólf stoðsendingar og þetta var því fimm stoðsendinga bæting. Elvar hafði sjálfur gefið mest 11 stoðsendingar í einum leik liðsins í vetur. Elvar er með 10,7 stig og 5,7 stoðsendingar að meðaltali á 26 mínútum í leik. Það er bara einn leikmaður í deildinni sem hefur gefið fleiri stoðsendingar en Njarðvíkingurinn. Hér fyrir neðan má sjá eitthvað að þessum sautján stoðsendingum hjá Elvari í leiknum í gær. Elvar Fridriksson @ElvarFridriks sets a new record in the Greek Basketball League @StoiximanGBL dishing 1⃣7⃣assists in the game between Maroussi @maroussibc and Lavrio @LAVRIO_BC09 February 202520 POINTS + 17 ASSISTS for 34 EVALUATION pic.twitter.com/FizvxYxcws— Tangram Sports (@TangramSports) February 10, 2025 Körfubolti Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Elvar var með 20 stig og 17 stoðsendingar en Maroussi varð engu að síður að sætta sig við naumt tveggja stiga tap 94-92. Elvar tók metið af þremur köppum sem áttu metið saman. Anthony Hickey, Vassilis Mouratos og Jordan Walker náðu allir að gefa sextán stoðsendingar í einum og sama leiknum. Elvar bætti auðvitað félagsmetið hjá Maroussi en það var áður tólf stoðsendingar og þetta var því fimm stoðsendinga bæting. Elvar hafði sjálfur gefið mest 11 stoðsendingar í einum leik liðsins í vetur. Elvar er með 10,7 stig og 5,7 stoðsendingar að meðaltali á 26 mínútum í leik. Það er bara einn leikmaður í deildinni sem hefur gefið fleiri stoðsendingar en Njarðvíkingurinn. Hér fyrir neðan má sjá eitthvað að þessum sautján stoðsendingum hjá Elvari í leiknum í gær. Elvar Fridriksson @ElvarFridriks sets a new record in the Greek Basketball League @StoiximanGBL dishing 1⃣7⃣assists in the game between Maroussi @maroussibc and Lavrio @LAVRIO_BC09 February 202520 POINTS + 17 ASSISTS for 34 EVALUATION pic.twitter.com/FizvxYxcws— Tangram Sports (@TangramSports) February 10, 2025
Körfubolti Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti