Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2025 23:30 Pólska frjálsíþróttakonan Karolina Gajewska þyrfti þá eins og allar aðrar konur að gangast undir kynjapróf til að fá keppnisleyfi. Getty/Marcin Golba/ Frjálsíþróttakonur þurfa að fara í gegnum strangara eftirlitskerfi í framtíðinni ef nýjar tillögur verða að veruleika. Nýjasta tillagan í kynjamálum frjálsra íþrótta er að íþróttakonur þurfi að gefa munnvatnssýni til að fá keppnisleyfi. Munnvatnið er síðan notað til að sanna það hvort þær séu í raun konur. Þær þurfa þannig að sanna það til að fá leyfi til að keppa. Vinnuhópur á vegum Alþjóðasambands frjálsra íþrótta, WA, hefur lagt þetta til en næst á dagskrá er að leggja þessa tillögur fyrir alla sem koma að íþróttinni. Það má búast við miklum umræðum um þetta heita málefni. Independent fjallar um þetta. Samkvæmt tillögunum þá fá transkonur og aðrar konur með þessu sömu meðferð þegar þær sækjast eftir keppnisleyfi. Prófið leitar að SRY genginu sem finnst nánast eingöngu í karlmönnum. Hingað til hafa mælingar á testósterón hormóninu ráðið því hvort konur eru skilgreindar sem konur eða ekki konur samkvæmt reglum frjálsra íþrótta. Markmiðið er samt að verja kvennaíþróttir fyrir keppendum sem eru ekki konur samkvæmt samþykktum viðmiðum. Nokkur tilfelli hafa komið upp á síðustu árum þar sem konur hafa verið útlokaðar frá keppni eftir að hafa fallið á kynjaprófi. Hver kona þarf þó bara að fara í svona próf einu sinni á ferlinum. „Þetta tryggir það að reglurnar fylgi eftir nýjustu upplýsingum sem við höfum í höndunum. Það er undirstöðuatriði frjálsra íþrótta að verja heilindi kvennaíþrótta,“ sagði Sebastian Coe, forseti Alþjóðasambands frjálsra íþrótta, sem talar fyrir þessum prófum. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport) Frjálsar íþróttir Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Fleiri fréttir Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Sjá meira
Nýjasta tillagan í kynjamálum frjálsra íþrótta er að íþróttakonur þurfi að gefa munnvatnssýni til að fá keppnisleyfi. Munnvatnið er síðan notað til að sanna það hvort þær séu í raun konur. Þær þurfa þannig að sanna það til að fá leyfi til að keppa. Vinnuhópur á vegum Alþjóðasambands frjálsra íþrótta, WA, hefur lagt þetta til en næst á dagskrá er að leggja þessa tillögur fyrir alla sem koma að íþróttinni. Það má búast við miklum umræðum um þetta heita málefni. Independent fjallar um þetta. Samkvæmt tillögunum þá fá transkonur og aðrar konur með þessu sömu meðferð þegar þær sækjast eftir keppnisleyfi. Prófið leitar að SRY genginu sem finnst nánast eingöngu í karlmönnum. Hingað til hafa mælingar á testósterón hormóninu ráðið því hvort konur eru skilgreindar sem konur eða ekki konur samkvæmt reglum frjálsra íþrótta. Markmiðið er samt að verja kvennaíþróttir fyrir keppendum sem eru ekki konur samkvæmt samþykktum viðmiðum. Nokkur tilfelli hafa komið upp á síðustu árum þar sem konur hafa verið útlokaðar frá keppni eftir að hafa fallið á kynjaprófi. Hver kona þarf þó bara að fara í svona próf einu sinni á ferlinum. „Þetta tryggir það að reglurnar fylgi eftir nýjustu upplýsingum sem við höfum í höndunum. Það er undirstöðuatriði frjálsra íþrótta að verja heilindi kvennaíþrótta,“ sagði Sebastian Coe, forseti Alþjóðasambands frjálsra íþrótta, sem talar fyrir þessum prófum. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Fleiri fréttir Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Sjá meira