Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Rakel Sveinsdóttir skrifar 7. febrúar 2025 07:01 Það er ekkert nýtt að stjórnendur geta verið mishæfir sem yfirmenn. Svona eins og gengur og gerist. En hvaða rauðu flögg getum við verið vakandi yfir til að forða okkur frá því að vinna fyrir vanhæfan yfirmann? Vísir/Getty Það er ekkert óalgengt að fólk hætti í vinnunni sinni því það fílar ekki yfirmanninn. Enda löngum vitað að stjórnendur eru mishæfir til starfa. Í nýlegri grein á Fastcompany er hins vegar vitnað í rannsókn sem dró saman fjögur atriði sem sögð eru vera rauðu flöggin þegar kemur að stjórnendum. En þeim er ætlað að hjálpa fólki til að átta sig á því hvort yfirmaðurinn þeirra er mögulega einn þeirra sem varað er við. Og fólk frekar hvatt til að halda sig frá. Fyrsta rauða flaggið er stjórnandi sem reynir að fela sína eigin veikleika. Jafnvel þegar hann/hún gerir mistök. Þessi stjórnandi leggur hins vegar mikla áherslu á að virðast vera frábær stjórnandi. Svona ímyndarlega séð. Starfsfólkið sem heyrir undir viðkomandi, veit þó oft betur. Annað rautt flagg er stjórnandi sem hefur engan áhuga á þér né þínu lífi né hvernig þér gengur eða þú hefur það. Og veit eiginlega ekki neitt um þig. Stjórnandi sem hefur engan áhuga á starfsfólkinu sínu, er ekki líklegur til að geta verið til staðar eða stutt sitt fólk þegar á reynir. Þriðja rauða flaggið er stjórnandinn sem virðir að vettugi allt sem heitir aðskilnaður einkalífs og vinnu. Dritar til dæmis tölvupóstum til starfsfólks hvenær sem er. Jafnvel þegar þeir sjálfir eiga að vera í fríi. Fjórða rauða flaggið er síðan það að viðkomandi hefur alltaf rétt fyrir sér. Þið þekkið þennan karakter; Það er einfaldlega bara ein rétt leið að fara og ein lausn á hverju máli og það er alltaf sú leið eða lausn sem stjórnandinn leggur til. Því hann/hún er einfaldlega klárari en aðrir. Sem auðvitað er kolrangt. Góðu ráðin Stjórnun Vinnustaðurinn Tengdar fréttir Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest Eitt af því sem þróast hefur nokkuð vel víðast hvar í atvinnulífinu eru góð teymi og hversu miklu máli það skiptir að vera góður liðsmaður á vinnustað. 29. janúar 2025 07:01 Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Það hljómar svo sem ágætlega að 34 til 36% starfsfólks á vinnumarkaði séu virkir starfsmenn sem svo sannarlega skila sínu, “segir Jón Jósafat Björnsson um niðurstöður sem kynntar voru á vinnustofu sem Dale Carnegie hélt í samvinnu við Mannauðs, félags mannauðsfólks á Íslandi, fyrir skömmu. 24. janúar 2025 07:02 „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Flöskuhálsinn eru ríki og sveitarfélög ekki einkageirinn. Því einkageirinn er alveg búinn að fatta þetta að miklu leiti,“ segir Tómas Hilmar Ragnarz hjá Regus skrifstofuhúsnæði. 15. janúar 2025 07:00 Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „AI er að breyta leiknum en erum við tilbúin?“ spyr Ásdís Eir Símonardóttir sem eftir helgi tekur við starfi forstöðumanns mannauðs og menningar hjá Lyfju. 3. janúar 2025 07:00 Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Rithöfundar tala stundum um ritstíflu. Þar sem engin orð komast á blað. Engar nýjar hugmyndir verða til. Síðan gerist eitthvað sem leysir úr þessu og bang: Úr verður geggjuð bók! 20. desember 2024 07:01 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Sjá meira
Í nýlegri grein á Fastcompany er hins vegar vitnað í rannsókn sem dró saman fjögur atriði sem sögð eru vera rauðu flöggin þegar kemur að stjórnendum. En þeim er ætlað að hjálpa fólki til að átta sig á því hvort yfirmaðurinn þeirra er mögulega einn þeirra sem varað er við. Og fólk frekar hvatt til að halda sig frá. Fyrsta rauða flaggið er stjórnandi sem reynir að fela sína eigin veikleika. Jafnvel þegar hann/hún gerir mistök. Þessi stjórnandi leggur hins vegar mikla áherslu á að virðast vera frábær stjórnandi. Svona ímyndarlega séð. Starfsfólkið sem heyrir undir viðkomandi, veit þó oft betur. Annað rautt flagg er stjórnandi sem hefur engan áhuga á þér né þínu lífi né hvernig þér gengur eða þú hefur það. Og veit eiginlega ekki neitt um þig. Stjórnandi sem hefur engan áhuga á starfsfólkinu sínu, er ekki líklegur til að geta verið til staðar eða stutt sitt fólk þegar á reynir. Þriðja rauða flaggið er stjórnandinn sem virðir að vettugi allt sem heitir aðskilnaður einkalífs og vinnu. Dritar til dæmis tölvupóstum til starfsfólks hvenær sem er. Jafnvel þegar þeir sjálfir eiga að vera í fríi. Fjórða rauða flaggið er síðan það að viðkomandi hefur alltaf rétt fyrir sér. Þið þekkið þennan karakter; Það er einfaldlega bara ein rétt leið að fara og ein lausn á hverju máli og það er alltaf sú leið eða lausn sem stjórnandinn leggur til. Því hann/hún er einfaldlega klárari en aðrir. Sem auðvitað er kolrangt.
Góðu ráðin Stjórnun Vinnustaðurinn Tengdar fréttir Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest Eitt af því sem þróast hefur nokkuð vel víðast hvar í atvinnulífinu eru góð teymi og hversu miklu máli það skiptir að vera góður liðsmaður á vinnustað. 29. janúar 2025 07:01 Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Það hljómar svo sem ágætlega að 34 til 36% starfsfólks á vinnumarkaði séu virkir starfsmenn sem svo sannarlega skila sínu, “segir Jón Jósafat Björnsson um niðurstöður sem kynntar voru á vinnustofu sem Dale Carnegie hélt í samvinnu við Mannauðs, félags mannauðsfólks á Íslandi, fyrir skömmu. 24. janúar 2025 07:02 „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Flöskuhálsinn eru ríki og sveitarfélög ekki einkageirinn. Því einkageirinn er alveg búinn að fatta þetta að miklu leiti,“ segir Tómas Hilmar Ragnarz hjá Regus skrifstofuhúsnæði. 15. janúar 2025 07:00 Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „AI er að breyta leiknum en erum við tilbúin?“ spyr Ásdís Eir Símonardóttir sem eftir helgi tekur við starfi forstöðumanns mannauðs og menningar hjá Lyfju. 3. janúar 2025 07:00 Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Rithöfundar tala stundum um ritstíflu. Þar sem engin orð komast á blað. Engar nýjar hugmyndir verða til. Síðan gerist eitthvað sem leysir úr þessu og bang: Úr verður geggjuð bók! 20. desember 2024 07:01 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Sjá meira
Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest Eitt af því sem þróast hefur nokkuð vel víðast hvar í atvinnulífinu eru góð teymi og hversu miklu máli það skiptir að vera góður liðsmaður á vinnustað. 29. janúar 2025 07:01
Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Það hljómar svo sem ágætlega að 34 til 36% starfsfólks á vinnumarkaði séu virkir starfsmenn sem svo sannarlega skila sínu, “segir Jón Jósafat Björnsson um niðurstöður sem kynntar voru á vinnustofu sem Dale Carnegie hélt í samvinnu við Mannauðs, félags mannauðsfólks á Íslandi, fyrir skömmu. 24. janúar 2025 07:02
„Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Flöskuhálsinn eru ríki og sveitarfélög ekki einkageirinn. Því einkageirinn er alveg búinn að fatta þetta að miklu leiti,“ segir Tómas Hilmar Ragnarz hjá Regus skrifstofuhúsnæði. 15. janúar 2025 07:00
Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „AI er að breyta leiknum en erum við tilbúin?“ spyr Ásdís Eir Símonardóttir sem eftir helgi tekur við starfi forstöðumanns mannauðs og menningar hjá Lyfju. 3. janúar 2025 07:00
Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Rithöfundar tala stundum um ritstíflu. Þar sem engin orð komast á blað. Engar nýjar hugmyndir verða til. Síðan gerist eitthvað sem leysir úr þessu og bang: Úr verður geggjuð bók! 20. desember 2024 07:01