Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2024 23:16 Albert Guðmundsson og Moise Kean fagna hér marki saman í einum af mörgum sigurleikjum Fiorentina á leiktíðinni. Getty/Gabriele Maltinti Fótboltamaðurinn Moise Kean hefur farið á kostum innan vallar að undanförnu og nú ætlar hann einnig að slá í gegn utan vallar. Framherji Fiorentina tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum að hann væri að gefa út sína fyrstu rappplötu. Platan fékk nafnið „Chosen“ og á henni eru ellefu lög. Fyrsta lag plötunnar heitir „I was born a winner“ en það er ekki hægt að lesa annað úr því en að kappinn sé að senda þarna smá skilaboð. Quindi il disco di Kean è migliore di quello di Marracash?https://t.co/bQDnZE8L9E— Ultimo Uomo (@lUltimoUomo) December 17, 2024 Platan þykir ekki við hæfi viðkvæmra og er með aðvörun fyrir börn eitthvað sem er eiginlega nauðsynlegt fyrir góða rappplötu. Hinn 24 ára gamli Kean flutti lög af plötunni í partý í Mílanó um síðustu helgi en í því voru mættir bæði fyrrum og núverandi liðsfélagar. Ekki fylgir sögunni hvort íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson hafi verið meðal gesta en hann er að koma til baka hjá Fiorentina eftir meiðsli. Kean er ekki fyrsti leikmaðurinn í Seríu A til að gefa út rappplötu því það gerði einnig AC Milan leikmaðurinn Rafael Leao. Kean hefur átt gott tímabil með Fiorentina en hann er þriðji markahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar með níu mörk. Uscito oggi il primo album da cantante “Chosen” dell’attaccante della #Fiorentina e della Nazionale italiana Moise #Kean pic.twitter.com/NgXp2lNWFF— Nicolò Schira (@NicoSchira) December 16, 2024 Ítalski boltinn Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Framherji Fiorentina tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum að hann væri að gefa út sína fyrstu rappplötu. Platan fékk nafnið „Chosen“ og á henni eru ellefu lög. Fyrsta lag plötunnar heitir „I was born a winner“ en það er ekki hægt að lesa annað úr því en að kappinn sé að senda þarna smá skilaboð. Quindi il disco di Kean è migliore di quello di Marracash?https://t.co/bQDnZE8L9E— Ultimo Uomo (@lUltimoUomo) December 17, 2024 Platan þykir ekki við hæfi viðkvæmra og er með aðvörun fyrir börn eitthvað sem er eiginlega nauðsynlegt fyrir góða rappplötu. Hinn 24 ára gamli Kean flutti lög af plötunni í partý í Mílanó um síðustu helgi en í því voru mættir bæði fyrrum og núverandi liðsfélagar. Ekki fylgir sögunni hvort íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson hafi verið meðal gesta en hann er að koma til baka hjá Fiorentina eftir meiðsli. Kean er ekki fyrsti leikmaðurinn í Seríu A til að gefa út rappplötu því það gerði einnig AC Milan leikmaðurinn Rafael Leao. Kean hefur átt gott tímabil með Fiorentina en hann er þriðji markahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar með níu mörk. Uscito oggi il primo album da cantante “Chosen” dell’attaccante della #Fiorentina e della Nazionale italiana Moise #Kean pic.twitter.com/NgXp2lNWFF— Nicolò Schira (@NicoSchira) December 16, 2024
Ítalski boltinn Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira