Játar sök eftir að hafa banað eiginkonu sinni Sindri Sverrisson skrifar 10. desember 2024 09:16 Rohan Dennis gæti átt yfir höfði sér allt að sjö ára fangelsisdóm verður felldur yfir honum í upphafi næsta árs. Getty/Ewan Bootman Ástralinn Rohan Dennis, fyrrverandi heimsmeistari í hjólreiðum, hefur játað að hafa með gáleysi orðið eiginkonu sinni að bana með því að aka bíl á hana. Melissa Hoskins var Ólympíufari í hjólreiðum, rétt eins og Dennis eiginmaður hennar. Hún lést á sjúkrahúsi þann 30. desember síðastliðinn eftir að Dennis ók bifreið á hana fyrir utan heimili þeirra í Adelaide. BBC segir að fátt annað sé vitað um aðstæður og hvað leiddi til þess að Hoskins lést. Þau áttu tvö börn saman. Dómur verður felldur síðar yfir Dennis, eða í byrjun næsta árs. Dennis, sem er 34 ára, var upphaflega ákærður fyrir glæfraakstur sem leitt hefði til dauða og að aka án þess að sýna tilhlýðilega aðgát, en hann játaði í dag á sig vægari ákæru; að hafa með alvarlegum hætti skapað líkur á skaða. Hann gæti þar með fengið að hámarki sjö ára fangelsisdóm. Melissa Hoskins, hér lengst til hægri á mynd, keppti fyrir hönd Ástralíu á fjölda móta, meðal annars á tvennum Ólympíuleikum.Getty/Dino Panato Jane Abbey, lögmaður Dennis, segir samkvæmt The Guardian að Dennis hafi engan veginn ætlað sér að skaða eiginkonu sína. Það að hann játi sök geri hann ekki ábyrgan fyrir dauðsfallinu. Melissa Hoskins var 32 ára þegar hún lést. Hún var meðal annars hluti af liði Ástrala á Ólympíuleikunum 2012 og 2016. Hjólreiðar Andlát Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Sjá meira
Melissa Hoskins var Ólympíufari í hjólreiðum, rétt eins og Dennis eiginmaður hennar. Hún lést á sjúkrahúsi þann 30. desember síðastliðinn eftir að Dennis ók bifreið á hana fyrir utan heimili þeirra í Adelaide. BBC segir að fátt annað sé vitað um aðstæður og hvað leiddi til þess að Hoskins lést. Þau áttu tvö börn saman. Dómur verður felldur síðar yfir Dennis, eða í byrjun næsta árs. Dennis, sem er 34 ára, var upphaflega ákærður fyrir glæfraakstur sem leitt hefði til dauða og að aka án þess að sýna tilhlýðilega aðgát, en hann játaði í dag á sig vægari ákæru; að hafa með alvarlegum hætti skapað líkur á skaða. Hann gæti þar með fengið að hámarki sjö ára fangelsisdóm. Melissa Hoskins, hér lengst til hægri á mynd, keppti fyrir hönd Ástralíu á fjölda móta, meðal annars á tvennum Ólympíuleikum.Getty/Dino Panato Jane Abbey, lögmaður Dennis, segir samkvæmt The Guardian að Dennis hafi engan veginn ætlað sér að skaða eiginkonu sína. Það að hann játi sök geri hann ekki ábyrgan fyrir dauðsfallinu. Melissa Hoskins var 32 ára þegar hún lést. Hún var meðal annars hluti af liði Ástrala á Ólympíuleikunum 2012 og 2016.
Hjólreiðar Andlát Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti