Fær 2,6 milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2024 06:32 Matt Eberflus hleypur hér brosandi til búningsklefa í síðasta leik sínum með Chicago Bears. Getty/Jorge Lemus Matt Eberflus er atvinnulaus en hann þarf þó ekki að hafa mikla áhyggjur af peningamálum næstu tvö árin. Eberflus var þjálfari Chicago Bears í NFL deildinni þar til að liðið hans tapaði fyrir Detriot Lions á Þakkargjörðarhátíðardeginum. Eberflus var rekinn daginn eftir og þótti sumum vera löngu kominn tími til þess. Þetta var samt í fyrsta sinn í yfir hundrað ára sögu félagsins þar sem Bears ráku þjálfara sinn á miðju tímabili. Það fylgir þó sögunni að Eberflus var með skotheldan samning. Þegar hann samdi í janúar 2022 þá skrifaði hann undir fimm ára samning eða út 2026 tímabilið. Eberflus fær því meira en nítján þúsund dollara á dag næstu tvö árin en það eru um 2,6 milljónir í íslenskum krónum á hverjum degi inn á reikninginn. Eberflus samdi um 4,5 milljónir dollara í árslaun en það eru 624 milljónir í íslenskum krónum. Menn hafa leikið sér með þessa tölur enda fær Eberflus hreinlega borgað fyrir að mæta ekki í vinnuna. Hann er því að fá í íslenskum krónum 1800 krónur á mínútu, 110 þúsund krónur á klukkutímann, 2,6 milljónir á dag, 18,6 milljónir á viku og 80,8 milljónir á mánuði. Ekki slæm laun fyrir að mæta ekki til vinnu. View this post on Instagram A post shared by APCFootball (@apcfootball) NFL Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira
Eberflus var þjálfari Chicago Bears í NFL deildinni þar til að liðið hans tapaði fyrir Detriot Lions á Þakkargjörðarhátíðardeginum. Eberflus var rekinn daginn eftir og þótti sumum vera löngu kominn tími til þess. Þetta var samt í fyrsta sinn í yfir hundrað ára sögu félagsins þar sem Bears ráku þjálfara sinn á miðju tímabili. Það fylgir þó sögunni að Eberflus var með skotheldan samning. Þegar hann samdi í janúar 2022 þá skrifaði hann undir fimm ára samning eða út 2026 tímabilið. Eberflus fær því meira en nítján þúsund dollara á dag næstu tvö árin en það eru um 2,6 milljónir í íslenskum krónum á hverjum degi inn á reikninginn. Eberflus samdi um 4,5 milljónir dollara í árslaun en það eru 624 milljónir í íslenskum krónum. Menn hafa leikið sér með þessa tölur enda fær Eberflus hreinlega borgað fyrir að mæta ekki í vinnuna. Hann er því að fá í íslenskum krónum 1800 krónur á mínútu, 110 þúsund krónur á klukkutímann, 2,6 milljónir á dag, 18,6 milljónir á viku og 80,8 milljónir á mánuði. Ekki slæm laun fyrir að mæta ekki til vinnu. View this post on Instagram A post shared by APCFootball (@apcfootball)
NFL Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira