Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Jón Þór Stefánsson skrifar 2. desember 2024 11:45 Alþingiskosningar fóru fram á laugardag, en loktatölur bárust úr Suðvesturkjördæmi upp úr hádegi daginn eftir. Vísir/Vilhelm Talningarmenn í Suðvesturkjördæmi hafa verið beiðnir um að vera á tánum. Gestur Svavarsson, formaður yfirkjörstjórnar í Suðvesturkjördæmi, segir í samtali við fréttastofu að það sé gert vegna umræðu um að það sé mjótt á munum í einhverjum kjördæmum. „Þannig ég heyrði í mínum talningarstjóra og bað hann að vera með talningafólk á lausu ef til þess kæmi,“ segir Gestur, en tekur fram að ekkert sé ákveðið í þessum efnum. Það hafi komið beiðni um endurtalningu en ekki sé búið að taka hana fyrir. Talning í Suðvesturkjördæmi, sem er fjölmennasta kjördæmið, þótti taka nokkuð langan tíma, en lokatölur bárust seinast þaðan, upp úr hádegi í gær. Gestur segir að þar hafi margir þættir spilað inn í. Hann segir að mögulega hefði verið betra að hafa fleiri að telja, og þá hafi kjörseðlarnir einnig verið nokkuð stórir sem hafi haft áhrif. Einnig minnist hann á svokölluð óvistuð atkvæði. Óvistuð atkvæði eru atkvæði sem er komið til skila í kjördeild í kjördæmi kjósandans, en ekki í heimakjördeild hans. „Það þýðir það að við þurfum að stemma af kjörskrárnar og finna þær til. Það tekur svolítinn tíma að finna hvort að viðkomandi hafi kosið og merkja við hann ef svo ber undir,“ útskýrir Gestur. Alþingiskosningar 2024 Suðvesturkjördæmi Alþingi Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
„Þannig ég heyrði í mínum talningarstjóra og bað hann að vera með talningafólk á lausu ef til þess kæmi,“ segir Gestur, en tekur fram að ekkert sé ákveðið í þessum efnum. Það hafi komið beiðni um endurtalningu en ekki sé búið að taka hana fyrir. Talning í Suðvesturkjördæmi, sem er fjölmennasta kjördæmið, þótti taka nokkuð langan tíma, en lokatölur bárust seinast þaðan, upp úr hádegi í gær. Gestur segir að þar hafi margir þættir spilað inn í. Hann segir að mögulega hefði verið betra að hafa fleiri að telja, og þá hafi kjörseðlarnir einnig verið nokkuð stórir sem hafi haft áhrif. Einnig minnist hann á svokölluð óvistuð atkvæði. Óvistuð atkvæði eru atkvæði sem er komið til skila í kjördeild í kjördæmi kjósandans, en ekki í heimakjördeild hans. „Það þýðir það að við þurfum að stemma af kjörskrárnar og finna þær til. Það tekur svolítinn tíma að finna hvort að viðkomandi hafi kosið og merkja við hann ef svo ber undir,“ útskýrir Gestur.
Alþingiskosningar 2024 Suðvesturkjördæmi Alþingi Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira