Barátta í áratugi fyrir auknu starfsnámi Þórunn Sveinbjörnsdóttir skrifar 27. nóvember 2024 11:10 Árin mín í stéttarfélagsstörfum voru um margt merkileg en þar voru til staðar angar af stuttu starfsnámi sem í minni tíð var síðan eflt og sífellt bætt ofan á. Þegar síðan 5 stéttarfélög sameinuðust 1998 -1999 þá kom í minn hlut að leiða starfsmenntun innan hins nýja stéttarfélags, Eflingar. Búnar voru til ótal nýjar stuttar starfsmenntabrautir sem unnið var að í samvinnu við vinnuveitendur og svo sveitafélögin. Síðar komu svo starfsgreinaráðin sem ætlað var að þróa eftir þörfum námsleiðir á framhaldsskólastigi. Þar hófst nýr kafli og merkilegur því sótt var til Norðurlanda um reynslu og gekk það vel. Út úr þessu starfi komu nýjar námsbrautir: Skólaliðanám, Félagsliðanám og raunfærnimatið. Næstu greinar komu svo hver af annarri t.d. Félagsliðanám tvískipt fyrir umönnun aldraðra eða fatlaðra. Skólaliðanámið var líka að brú yfir í Leikskólakennaranám og þá kom raunfærnimatið vel inn. Jarðlagnatæknanám sem varð að enn frekara námi í dag. Nám fyrir Dyraverði og Örygggisverði kom líka inn í flóruna. Nám fyrir fólk með lesblindu sem vakti mikla athygli. Með þessum inngangi er ég að kynna til leiks hið öfluga starf Ásmundar E. Daðasonar í menntunarmálum fyrir framhaldsám í iðngreinum og þar með að ná til krakka sem hafa ekki fundið fjölina sína. Að sjá uppbyggingu og stækkun iðn- og tæknigreinaskóla er afrek. Löngu þarft og loksins að verða að veruleika. Nú er verið að stækka slíka skóla víða um land og einnig komin lóð í Hafnarfirði fyrir Tækniskólann sem nú starfar á nokkrum stöðum. Borgarholtsskóli er með nýja pípulagnabraut og stækkun vegna bílgreina í pípunum. Metnaður skólastjórnendanna er mikill og þar eru leyst úr læðingi öfl sem eru að breyta viðhorfum til náms sem ekki er eingöngu bóklegt. Við eigum Ásmundi mikið að þakka á þessum vettvangi. Þess vegna þurfum við að fá þennan öfluga málssvara iðn- og tæknináms áfram í baráttu fyrir okkar unga fólk. Höfundur er á lista Framsóknar no. 5 í Reykjavík - Norður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Stéttarfélög Skóla- og menntamál Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Mest lesið Eignarhaldsfélag Ingu og hirðin hennar Davíð Bergmann Skoðun Opið bréf til Ingu Sæland Ragnar Erling Hermannsson Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna Skoðun Agaleysi í íslenskum skólum - Kennarar þurfa valdið til baka Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Spurningar og svör um Evrópumál Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Rangfeðranir Sævar Þór Jónsson Skoðun Í skugga misvægis atkvæðanna Örn Sigurðsson Skoðun Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun Er samþykki barna túlkunaratriði? Ólöf Tara Harðardóttir Skoðun Halldór 18.01.2025 Halldór Skoðun Skoðun Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson skrifar Skoðun Húsnæði er forsenda bata Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Eignarhaldsfélag Ingu og hirðin hennar Davíð Bergmann skrifar Skoðun Í skugga misvægis atkvæðanna Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Spurningar og svör um Evrópumál Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Skoðun Skýr sýn og metnaður Hákon Stefánsson skrifar Skoðun Er samþykki barna túlkunaratriði? Ólöf Tara Harðardóttir skrifar Skoðun Allir geta drukknað en enginn þarf að drukkna Hildur Vattnes Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Agaleysi í íslenskum skólum - Kennarar þurfa valdið til baka Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna skrifar Skoðun Fjórar leiðir til að verða besta útgáfan af þér Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Ferðalag sálna Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Ekkert samráð – ekkert traust Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn, Sjálfstæðisflokkurinn og fátæka fólkið Yngvi Ómar Sighvatsson ,Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun Að vera með BRCA-stökkbreytingu Brynja Rún Sævarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til foreldra í Stakkaborg Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Rammaáætlun og Hvammsvirkjun: Heimilt en ekki skylt Mörður Árnason skrifar Skoðun Hvernig þjóð viljum við vera? Sigrún Lilja Guðbjörnsdóttir skrifar Skoðun Meiri rökræður, minni áróður: Borgaraþing fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðild Valgerður Björk Pálsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Ingu Sæland Ragnar Erling Hermannsson skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka kvenna og karla Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Mannekla á leikskólum Rakel Björk Benediktsdóttir Borg,Margrét Edda Gnarr,Hannes Daði Haraldsson skrifar Skoðun Tillaga um endurskoðun á virðisaukaskattskerfi deilihagkerfisins Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Heimur hins sterka og óvissan framundan Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Umsögn um breytingar á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála Erla Björk Þorgeirsdóttir skrifar Skoðun Viðhorf Leifur Helgi Konráðsson skrifar Skoðun Emma Lazarus og Frelsisstyttan Atli Harðarson skrifar Skoðun Rétt tímasetning skiptir öllu máli Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir skrifar Skoðun Sjálfræðissvipting þjóðar Ægir Örn Arnarson skrifar Sjá meira
Árin mín í stéttarfélagsstörfum voru um margt merkileg en þar voru til staðar angar af stuttu starfsnámi sem í minni tíð var síðan eflt og sífellt bætt ofan á. Þegar síðan 5 stéttarfélög sameinuðust 1998 -1999 þá kom í minn hlut að leiða starfsmenntun innan hins nýja stéttarfélags, Eflingar. Búnar voru til ótal nýjar stuttar starfsmenntabrautir sem unnið var að í samvinnu við vinnuveitendur og svo sveitafélögin. Síðar komu svo starfsgreinaráðin sem ætlað var að þróa eftir þörfum námsleiðir á framhaldsskólastigi. Þar hófst nýr kafli og merkilegur því sótt var til Norðurlanda um reynslu og gekk það vel. Út úr þessu starfi komu nýjar námsbrautir: Skólaliðanám, Félagsliðanám og raunfærnimatið. Næstu greinar komu svo hver af annarri t.d. Félagsliðanám tvískipt fyrir umönnun aldraðra eða fatlaðra. Skólaliðanámið var líka að brú yfir í Leikskólakennaranám og þá kom raunfærnimatið vel inn. Jarðlagnatæknanám sem varð að enn frekara námi í dag. Nám fyrir Dyraverði og Örygggisverði kom líka inn í flóruna. Nám fyrir fólk með lesblindu sem vakti mikla athygli. Með þessum inngangi er ég að kynna til leiks hið öfluga starf Ásmundar E. Daðasonar í menntunarmálum fyrir framhaldsám í iðngreinum og þar með að ná til krakka sem hafa ekki fundið fjölina sína. Að sjá uppbyggingu og stækkun iðn- og tæknigreinaskóla er afrek. Löngu þarft og loksins að verða að veruleika. Nú er verið að stækka slíka skóla víða um land og einnig komin lóð í Hafnarfirði fyrir Tækniskólann sem nú starfar á nokkrum stöðum. Borgarholtsskóli er með nýja pípulagnabraut og stækkun vegna bílgreina í pípunum. Metnaður skólastjórnendanna er mikill og þar eru leyst úr læðingi öfl sem eru að breyta viðhorfum til náms sem ekki er eingöngu bóklegt. Við eigum Ásmundi mikið að þakka á þessum vettvangi. Þess vegna þurfum við að fá þennan öfluga málssvara iðn- og tæknináms áfram í baráttu fyrir okkar unga fólk. Höfundur er á lista Framsóknar no. 5 í Reykjavík - Norður.
Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun
Skoðun Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson skrifar
Skoðun Agaleysi í íslenskum skólum - Kennarar þurfa valdið til baka Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna skrifar
Skoðun Viðreisn, Sjálfstæðisflokkurinn og fátæka fólkið Yngvi Ómar Sighvatsson ,Jón Ferdínand Estherarson skrifar
Skoðun Meiri rökræður, minni áróður: Borgaraþing fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðild Valgerður Björk Pálsdóttir skrifar
Skoðun Mannekla á leikskólum Rakel Björk Benediktsdóttir Borg,Margrét Edda Gnarr,Hannes Daði Haraldsson skrifar
Skoðun Tillaga um endurskoðun á virðisaukaskattskerfi deilihagkerfisins Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Umsögn um breytingar á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála Erla Björk Þorgeirsdóttir skrifar
Skoðun Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir skrifar
Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun