Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Árni Sæberg skrifar 26. nóvember 2024 14:51 Lilja virðist vinsæl meðal kvikmyndagerðarmanna. Vísir/Vilhelm Hópur kvikmyndagerðarmanna hefur lýst yfir stuðningi við Lilju Dögg Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra. Lilja kynnti á dögunum framtíðarsýn og aðgerðaáætlun í málefnum kvikmyndagerðar. Talsvert hefur verið skrifað um málefni kvikmyndaiðnaðarins og stöðu Kvikmyndasjóðs sérstaklega síðustu vikur. Fyrir tæpum tveimur vikum skoraði hópur fagfólks í kvikmyndagerð á Alþingi að bregðast við slæmri stöðu Kvikmyndasjóðs. „Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu verður sjóðurinn árið 2025 á sama stað og hann var árið 2006. Þessi afturför er þegar farinn að hafa alvarlegar afleiðingar fyrir framleiðslu íslenskra kvikmynda,“ sagði í yfirlýsingu hópsins. Þar var lagt til að 500 milljónir yrðu færðar úr endurgreiðslu og inn í Kvikmyndasjóð. Meðal þeirra sem skrifuðu undir voru Hildur Guðnadóttir, Aníta Briem, Nína Dögg Filippusdóttir og Benedikt Erlingsson. Brugðist við daginn eftir Strax daginn eftir hvatningu kvikmyndagerðarmannanna samþykkti fjárlaganefnd Alþingis breytingartillögu á fjárlögum sem mælti fyrir um stóraukin framlög í Kvikmyndasjóð. 300 milljónir króna voru millifærðar til að styrkja innlenda kvikmyndagerð og framlög til Kvikmyndasjóðs aukin um þá fjárhæð. „Hann er ekki tómur. Nú hefur kvikmyndaiðnaðurinn vaxið og dafnað síðustu ár og hann hefur verið að skapa fjölda nýrra starfa og því var afar brýnt að styrkja Kvikmyndasjóð og við höfum verið að vinna að því með fjárlaganefndinni og geiranum síðustu mánuði og nú er verið að auka í hann og þetta er afar ánægjuleg niðurstaða,“ sagði Lilja í samtali við Vísi í tilefni af því. Hefur markað stefnu til 2030 Lilja stakk svo niður penna hér á Vísi í fyrradag og fjallaði um næstu skref í kvikmyndagerð á Íslandi. „Kvikmyndagerð á Íslandi hefur vaxið og dafnað á undanförnum árum. Markviss skref hafa verið stigin til þess að styrkja umgjörð greinarinnar á grundvelli Kvikmyndastefnu til ársins 2030.“ Þar á meðal hafi aðgerðum verið hrint í framkvæmd sem snúa að: hækkun endurgreiðsluhlutfalls í kvikmyndagerð úr 25% í 35% fyrir stærri verkefni, 1,3 milljarða kr. viðbótarframlögum í Kvikmyndasjóð, kvikmyndanámi á háskólastigi sem sett var á laggirnar við Listaháskóla Íslands, hækkun framlaga til kennslu í kvikmyndagerð á framhaldsskólastigi, nýjum starfslaunasjóði kvikmyndahöfunda sem tekur til starfa 2025, samkvæmt breytingum á lögum um starfslaun listamanna, lögfestingu nýs fjárfestingasjóðs fyrir sjónvarpsefni. Baltasar Kormákur, Sigurjón og Ólafur Darri skrifa undir Í tilefni af grein Lilju hefur hópur fyrirtækja í kvikmyndagerð sent frá sér yfirlýsingu þar sem stuðningi við Lilju er lýst yfir. „Íslensk kvikmyndagerð er ein af undirstöðum íslenskrar menningar og tungu, og skapar veruleg efnahagsleg verðmæti fyrir þjóðarbúið,“ segir yfirlýsingu, sem eftirfarandi undirrita: Andri Ómarsson, framkvæmdastjóri Glassriver Anton Máni Svansson, framleiðandi STILL VIVID Baltasar Kormákur, forstjóri RVK Studios Birgitta Björnsdóttir, framkvæmdastjóri ZikZak Birkir Blær Ingólfsson, framleiðandi Act4 Davíð Óskar Ólafsson, framleiðandi Truenorth Gunnar Karlsson, leikstjóri GunHil Hanna Björk Valsdóttir, framleiðandi Akkeri Films Heather Millard, framleiðandi Compass Films Hilmar Sigurðsson, framleiðandi GunHil Hlín Jóhannesdóttir, framleiðandi Ursus Parvus Hörður Rúnarsson, framleiðandi Act4 Jónas Margeir Ingólfsson, framleiðandi Act4 Kristinn Þórðarson, framleiðandi Truenorth Leifur Dagfinnsson, forstjóri Truenorth Ólafur Darri Ólafsson, framleiðandi Act4 Sigurjón Sighvatsson, framleiðandi Eyjafjallajökull Entertainment Tjörvi Þórsson, forstjóri Sagafilm Auki verðmætasköpun í samfélaginu Þá segir að skýr framtíðarsýn og markvissar aðgerðir á næstu árum séu nauðsynlegar til að styrkja grunnstoðir þessarar mikilvægu menningargreinar. Öflugur Kvikmyndasjóður ásamt traustu og fyrirsjáanlegu endurgreiðslukerfi gegni lykilhlutverkum í að styðja við fjölbreytta sköpun, fjölga skapandi störfum og auka verðmætasköpun fyrir samfélagið. „Við undirrituð, sem framleiðum kvikmyndir og sjónvarpsefni á Íslandi, viljum halda áfram að vinna náið með stjórnvöldum að uppbyggingu greinarinnar. Við fögnum þeirri framtíðarsýn sem Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra, hefur sett fram í grein sinni „Kvikmyndagerð á Íslandi: Næstu skref“. Þar eru kynntar tillögur og aðgerðir sem við teljum afar mikilvægar fyrir áframhaldandi þróun greinarinnar. Þær styðja við menningarlegt hlutverk kvikmyndagerðar, laða hæfileikaríkt fólk til skapandi starfa og tryggja samkeppnishæfni Íslands á alþjóðavettvangi til framtíðar. Við styðjum Lilju Alfreðsdóttur til góðra verka.“ Hér að neðan má sjá yfirlýsinguna í heild sinni: Íslensk kvikmyndagerð er ein af undirstöðum íslenskrar menningar og tungu, og skapar veruleg efnahagsleg verðmæti fyrir þjóðarbúið.Skýr framtíðarsýn og markvissar aðgerðir á næstu árum eru nauðsynlegar til að styrkja grunnstoðir þessarar mikilvægu menningargreinar. Öflugur Kvikmyndasjóður ásamt traustu og fyrirsjáanlegu endurgreiðslukerfi gegna lykilhlutverkum í að styðja við fjölbreytta sköpun, fjölga skapandi störfum og auka verðmætasköpun fyrir samfélagið.Við undirrituð, sem framleiðum kvikmyndir og sjónvarpsefni á Íslandi, viljum halda áfram að vinna náið með stjórnvöldum að uppbyggingu greinarinnar. Við fögnum þeirri framtíðarsýn sem Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra, hefur sett fram í grein sinni „Kvikmyndagerð á Íslandi: Næstu skref“. Þar eru kynntar tillögur og aðgerðir sem við teljum afar mikilvægar fyrir áframhaldandi þróun greinarinnar. Þær styðja við menningarlegt hlutverk kvikmyndagerðar, laða hæfileikaríkt fólk til skapandi starfa og tryggja samkeppnishæfni Íslands á alþjóðavettvangi til framtíðar. Við styðjum Lilju Alfreðsdóttur til góðra verka. Undirrituð: Andri Ómarsson, framkvæmdastjóri GlassriverAnton Máni Svansson, framleiðandi STILL VIVIDBaltasar Kormákur, forstjóri RVK StudiosBirgitta Björnsdóttir, framkvæmdastjóri ZikZakBirkir Blær Ingólfsson, framleiðandi Act4Davíð Óskar Ólafsson, framleiðandi TruenorthGunnar Karlsson, leikstjóri GunHilHanna Björk Valsdóttir, framleiðandi Akkeri FilmsHeather Millard, framleiðandi Compass FilmsHilmar Sigurðsson, framleiðandi GunHilHlín Jóhannesdóttir, framleiðandi Ursus ParvusHörður Rúnarsson, framleiðandi Act4Jónas Margeir Ingólfsson, framleiðandi Act4Kristinn Þórðarson, framleiðandi TruenorthLeifur Dagfinnsson, forstjóri TruenorthÓlafur Darri Ólafsson, framleiðandi Act4Sigurjón Sighvatsson, framleiðandi Eyjafjallajökull EntertainmentTjörvi Þórsson, forstjóri Sagafilm Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt. Kvikmyndagerð á Íslandi Alþingiskosningar 2024 Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Framsóknarflokkurinn Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Talsvert hefur verið skrifað um málefni kvikmyndaiðnaðarins og stöðu Kvikmyndasjóðs sérstaklega síðustu vikur. Fyrir tæpum tveimur vikum skoraði hópur fagfólks í kvikmyndagerð á Alþingi að bregðast við slæmri stöðu Kvikmyndasjóðs. „Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu verður sjóðurinn árið 2025 á sama stað og hann var árið 2006. Þessi afturför er þegar farinn að hafa alvarlegar afleiðingar fyrir framleiðslu íslenskra kvikmynda,“ sagði í yfirlýsingu hópsins. Þar var lagt til að 500 milljónir yrðu færðar úr endurgreiðslu og inn í Kvikmyndasjóð. Meðal þeirra sem skrifuðu undir voru Hildur Guðnadóttir, Aníta Briem, Nína Dögg Filippusdóttir og Benedikt Erlingsson. Brugðist við daginn eftir Strax daginn eftir hvatningu kvikmyndagerðarmannanna samþykkti fjárlaganefnd Alþingis breytingartillögu á fjárlögum sem mælti fyrir um stóraukin framlög í Kvikmyndasjóð. 300 milljónir króna voru millifærðar til að styrkja innlenda kvikmyndagerð og framlög til Kvikmyndasjóðs aukin um þá fjárhæð. „Hann er ekki tómur. Nú hefur kvikmyndaiðnaðurinn vaxið og dafnað síðustu ár og hann hefur verið að skapa fjölda nýrra starfa og því var afar brýnt að styrkja Kvikmyndasjóð og við höfum verið að vinna að því með fjárlaganefndinni og geiranum síðustu mánuði og nú er verið að auka í hann og þetta er afar ánægjuleg niðurstaða,“ sagði Lilja í samtali við Vísi í tilefni af því. Hefur markað stefnu til 2030 Lilja stakk svo niður penna hér á Vísi í fyrradag og fjallaði um næstu skref í kvikmyndagerð á Íslandi. „Kvikmyndagerð á Íslandi hefur vaxið og dafnað á undanförnum árum. Markviss skref hafa verið stigin til þess að styrkja umgjörð greinarinnar á grundvelli Kvikmyndastefnu til ársins 2030.“ Þar á meðal hafi aðgerðum verið hrint í framkvæmd sem snúa að: hækkun endurgreiðsluhlutfalls í kvikmyndagerð úr 25% í 35% fyrir stærri verkefni, 1,3 milljarða kr. viðbótarframlögum í Kvikmyndasjóð, kvikmyndanámi á háskólastigi sem sett var á laggirnar við Listaháskóla Íslands, hækkun framlaga til kennslu í kvikmyndagerð á framhaldsskólastigi, nýjum starfslaunasjóði kvikmyndahöfunda sem tekur til starfa 2025, samkvæmt breytingum á lögum um starfslaun listamanna, lögfestingu nýs fjárfestingasjóðs fyrir sjónvarpsefni. Baltasar Kormákur, Sigurjón og Ólafur Darri skrifa undir Í tilefni af grein Lilju hefur hópur fyrirtækja í kvikmyndagerð sent frá sér yfirlýsingu þar sem stuðningi við Lilju er lýst yfir. „Íslensk kvikmyndagerð er ein af undirstöðum íslenskrar menningar og tungu, og skapar veruleg efnahagsleg verðmæti fyrir þjóðarbúið,“ segir yfirlýsingu, sem eftirfarandi undirrita: Andri Ómarsson, framkvæmdastjóri Glassriver Anton Máni Svansson, framleiðandi STILL VIVID Baltasar Kormákur, forstjóri RVK Studios Birgitta Björnsdóttir, framkvæmdastjóri ZikZak Birkir Blær Ingólfsson, framleiðandi Act4 Davíð Óskar Ólafsson, framleiðandi Truenorth Gunnar Karlsson, leikstjóri GunHil Hanna Björk Valsdóttir, framleiðandi Akkeri Films Heather Millard, framleiðandi Compass Films Hilmar Sigurðsson, framleiðandi GunHil Hlín Jóhannesdóttir, framleiðandi Ursus Parvus Hörður Rúnarsson, framleiðandi Act4 Jónas Margeir Ingólfsson, framleiðandi Act4 Kristinn Þórðarson, framleiðandi Truenorth Leifur Dagfinnsson, forstjóri Truenorth Ólafur Darri Ólafsson, framleiðandi Act4 Sigurjón Sighvatsson, framleiðandi Eyjafjallajökull Entertainment Tjörvi Þórsson, forstjóri Sagafilm Auki verðmætasköpun í samfélaginu Þá segir að skýr framtíðarsýn og markvissar aðgerðir á næstu árum séu nauðsynlegar til að styrkja grunnstoðir þessarar mikilvægu menningargreinar. Öflugur Kvikmyndasjóður ásamt traustu og fyrirsjáanlegu endurgreiðslukerfi gegni lykilhlutverkum í að styðja við fjölbreytta sköpun, fjölga skapandi störfum og auka verðmætasköpun fyrir samfélagið. „Við undirrituð, sem framleiðum kvikmyndir og sjónvarpsefni á Íslandi, viljum halda áfram að vinna náið með stjórnvöldum að uppbyggingu greinarinnar. Við fögnum þeirri framtíðarsýn sem Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra, hefur sett fram í grein sinni „Kvikmyndagerð á Íslandi: Næstu skref“. Þar eru kynntar tillögur og aðgerðir sem við teljum afar mikilvægar fyrir áframhaldandi þróun greinarinnar. Þær styðja við menningarlegt hlutverk kvikmyndagerðar, laða hæfileikaríkt fólk til skapandi starfa og tryggja samkeppnishæfni Íslands á alþjóðavettvangi til framtíðar. Við styðjum Lilju Alfreðsdóttur til góðra verka.“ Hér að neðan má sjá yfirlýsinguna í heild sinni: Íslensk kvikmyndagerð er ein af undirstöðum íslenskrar menningar og tungu, og skapar veruleg efnahagsleg verðmæti fyrir þjóðarbúið.Skýr framtíðarsýn og markvissar aðgerðir á næstu árum eru nauðsynlegar til að styrkja grunnstoðir þessarar mikilvægu menningargreinar. Öflugur Kvikmyndasjóður ásamt traustu og fyrirsjáanlegu endurgreiðslukerfi gegna lykilhlutverkum í að styðja við fjölbreytta sköpun, fjölga skapandi störfum og auka verðmætasköpun fyrir samfélagið.Við undirrituð, sem framleiðum kvikmyndir og sjónvarpsefni á Íslandi, viljum halda áfram að vinna náið með stjórnvöldum að uppbyggingu greinarinnar. Við fögnum þeirri framtíðarsýn sem Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra, hefur sett fram í grein sinni „Kvikmyndagerð á Íslandi: Næstu skref“. Þar eru kynntar tillögur og aðgerðir sem við teljum afar mikilvægar fyrir áframhaldandi þróun greinarinnar. Þær styðja við menningarlegt hlutverk kvikmyndagerðar, laða hæfileikaríkt fólk til skapandi starfa og tryggja samkeppnishæfni Íslands á alþjóðavettvangi til framtíðar. Við styðjum Lilju Alfreðsdóttur til góðra verka. Undirrituð: Andri Ómarsson, framkvæmdastjóri GlassriverAnton Máni Svansson, framleiðandi STILL VIVIDBaltasar Kormákur, forstjóri RVK StudiosBirgitta Björnsdóttir, framkvæmdastjóri ZikZakBirkir Blær Ingólfsson, framleiðandi Act4Davíð Óskar Ólafsson, framleiðandi TruenorthGunnar Karlsson, leikstjóri GunHilHanna Björk Valsdóttir, framleiðandi Akkeri FilmsHeather Millard, framleiðandi Compass FilmsHilmar Sigurðsson, framleiðandi GunHilHlín Jóhannesdóttir, framleiðandi Ursus ParvusHörður Rúnarsson, framleiðandi Act4Jónas Margeir Ingólfsson, framleiðandi Act4Kristinn Þórðarson, framleiðandi TruenorthLeifur Dagfinnsson, forstjóri TruenorthÓlafur Darri Ólafsson, framleiðandi Act4Sigurjón Sighvatsson, framleiðandi Eyjafjallajökull EntertainmentTjörvi Þórsson, forstjóri Sagafilm Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt.
Íslensk kvikmyndagerð er ein af undirstöðum íslenskrar menningar og tungu, og skapar veruleg efnahagsleg verðmæti fyrir þjóðarbúið.Skýr framtíðarsýn og markvissar aðgerðir á næstu árum eru nauðsynlegar til að styrkja grunnstoðir þessarar mikilvægu menningargreinar. Öflugur Kvikmyndasjóður ásamt traustu og fyrirsjáanlegu endurgreiðslukerfi gegna lykilhlutverkum í að styðja við fjölbreytta sköpun, fjölga skapandi störfum og auka verðmætasköpun fyrir samfélagið.Við undirrituð, sem framleiðum kvikmyndir og sjónvarpsefni á Íslandi, viljum halda áfram að vinna náið með stjórnvöldum að uppbyggingu greinarinnar. Við fögnum þeirri framtíðarsýn sem Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra, hefur sett fram í grein sinni „Kvikmyndagerð á Íslandi: Næstu skref“. Þar eru kynntar tillögur og aðgerðir sem við teljum afar mikilvægar fyrir áframhaldandi þróun greinarinnar. Þær styðja við menningarlegt hlutverk kvikmyndagerðar, laða hæfileikaríkt fólk til skapandi starfa og tryggja samkeppnishæfni Íslands á alþjóðavettvangi til framtíðar. Við styðjum Lilju Alfreðsdóttur til góðra verka. Undirrituð: Andri Ómarsson, framkvæmdastjóri GlassriverAnton Máni Svansson, framleiðandi STILL VIVIDBaltasar Kormákur, forstjóri RVK StudiosBirgitta Björnsdóttir, framkvæmdastjóri ZikZakBirkir Blær Ingólfsson, framleiðandi Act4Davíð Óskar Ólafsson, framleiðandi TruenorthGunnar Karlsson, leikstjóri GunHilHanna Björk Valsdóttir, framleiðandi Akkeri FilmsHeather Millard, framleiðandi Compass FilmsHilmar Sigurðsson, framleiðandi GunHilHlín Jóhannesdóttir, framleiðandi Ursus ParvusHörður Rúnarsson, framleiðandi Act4Jónas Margeir Ingólfsson, framleiðandi Act4Kristinn Þórðarson, framleiðandi TruenorthLeifur Dagfinnsson, forstjóri TruenorthÓlafur Darri Ólafsson, framleiðandi Act4Sigurjón Sighvatsson, framleiðandi Eyjafjallajökull EntertainmentTjörvi Þórsson, forstjóri Sagafilm
Kvikmyndagerð á Íslandi Alþingiskosningar 2024 Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Framsóknarflokkurinn Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira