„Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 16. nóvember 2024 13:53 Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir ákvörðun Þórðar Snæs Júlíussonar, frambjóðanda flokksins í 3. sæti í Reykjavík Norður, um að taka ekki sæti nái hann kjöri alfarið vera hans eigin. Vísir/Vilhelm Kristrún Frostadóttir segir ákvörðun Þórðar Snæs Júlíussonar um að taka ekki sæti á lista hafa verið tekna að hans frumkvæði og á hans forsendum. Hún segist bera mikla virðingu fyrir ákvörðuninni og Þórði sjálfum. Þórður greindi frá ákvörðun sinni á Facebook sinni skömmu fyrir hádegi í dag. Ástæðan fyrir henni voru kvenfyrirlitin bloggskrif sem hann hafði skrifaði fyrir tveimur áratugum og voru rifjuð upp í Spursmálum á mbl.is. Fréttastofa ræddi við Kristrúnu Frostadóttur, formann Samfylkingarinnar, um viðbrögð hennar við ákvörðun Þórðar. Var þetta sameiginleg ákvörðun? „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar, er algjörlega á hans forsendum og ég virði hana að öllu leyti,“ segir Kristrún. Hefurðu rætt við hann um þetta? „Við höfum talað heilmikið saman, gerðum það áður en þetta mál kom upp, og ræddum auðvitað líka saman eftir að þetta kom upp fyrir nokkrum dögum,“ segir hún. „Ég ber mikla virðingu fyrir Þórði, hann er góður jafnaðarmaður og félagi og hefur verið góð viðbót við Samfylkinguna.“ Hefur verið rætt um það hvort hann taki að sér önnur störf innan flokksins? „Það er ekki tímabært að ræða neitt svoleiðis. Hann er ennþá félagi í Samfylkingunni og er það óháð því hvort hann situr á þingi eða ekki. Við erum með fullt af góðu fólki sem starfar með okkur að alls konar hlutum í sjálfboðaliðastarfi,“ segir hann. „Þórður er enn góður liðsfélagi þó hann hafi tekið þessa ákvörðun. Við eigum okkur öll pláss einhvers staðar í þessu verkefni.“ Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira
Þórður greindi frá ákvörðun sinni á Facebook sinni skömmu fyrir hádegi í dag. Ástæðan fyrir henni voru kvenfyrirlitin bloggskrif sem hann hafði skrifaði fyrir tveimur áratugum og voru rifjuð upp í Spursmálum á mbl.is. Fréttastofa ræddi við Kristrúnu Frostadóttur, formann Samfylkingarinnar, um viðbrögð hennar við ákvörðun Þórðar. Var þetta sameiginleg ákvörðun? „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar, er algjörlega á hans forsendum og ég virði hana að öllu leyti,“ segir Kristrún. Hefurðu rætt við hann um þetta? „Við höfum talað heilmikið saman, gerðum það áður en þetta mál kom upp, og ræddum auðvitað líka saman eftir að þetta kom upp fyrir nokkrum dögum,“ segir hún. „Ég ber mikla virðingu fyrir Þórði, hann er góður jafnaðarmaður og félagi og hefur verið góð viðbót við Samfylkinguna.“ Hefur verið rætt um það hvort hann taki að sér önnur störf innan flokksins? „Það er ekki tímabært að ræða neitt svoleiðis. Hann er ennþá félagi í Samfylkingunni og er það óháð því hvort hann situr á þingi eða ekki. Við erum með fullt af góðu fólki sem starfar með okkur að alls konar hlutum í sjálfboðaliðastarfi,“ segir hann. „Þórður er enn góður liðsfélagi þó hann hafi tekið þessa ákvörðun. Við eigum okkur öll pláss einhvers staðar í þessu verkefni.“
Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira