Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2024 06:02 Íslensku strákarnir ætla sér örugglega að ná í góð úrslit á erfiðum útivelli í dag. vísir/Hulda Margrét Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Íslenska karlalandsliðið spilar útileik í Þjóðadeildinni en það er líka fullt af öðrum íþróttum í boði á sportstöðvunum. Svartfellingar taka á móti Íslandi í Þjóðadeildinni en þetta er næstsíðasti leikur íslenska landsliðsins í riðlinum. Það verða líka sýnir aðrir leikir úr Þjóðadeildinni í fótbolta þar á meðal leikur Tyrklands og Wales sem eru með Íslandi í riðli. Bónus deild kvenna í körfubolta fer aftur af stað eftir landsleikjahlé og þá má einnig finna NBA-leik, íslenskt pílukast, þýskan kvennafótbolta, golf og íshokkí á Sportstöðvunum í dag. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 16.30 hefst upphitun fyrir leik Svartfjallalands og Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 16.50 hefst bein útsending frá leik Svartfjallalands og Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 19.00 verður uppgjör á leik Svartfjallalands og Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 19.30 hefst bein útsending frá íslensku úrvalsdeildinni í pílukasti. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 20.00 hefst bein útsending frá leik Charlotte Hornets og Milwaukee Bucks í NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 hefst útsending frá Anniku Sörensen golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Mótið er haldið í Flórída Bandaríkjunum. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Wolfsburg og Potsdam þýsku kvennadeildinni í fótbolta.Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik Tyrkland og Wales í Þjóðadeildinni í fótbolta.Klukkan 19.35 byrjar bein útsending frá leik Þýskalands og Bosníu í Þjóðadeildinni í fótbolta.Klukkan 00.05 er leikur Toronto Maple Leafs og Edmonton Oilers í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildin Klukkan 15.55 byrjar útsending frá leik Grindavíkur og Tindastóls í Bónus deild kvenna í körfubolta. Bónus deildin 2 Klukkan 15.55 byrjar útsending frá leik Hamars/Þórs og Keflavíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Bónus deildin 3 Klukkan 15.25 byrjar útsending frá leik Hauka og Þórs í Bónus deild kvenna í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Sjá meira
Svartfellingar taka á móti Íslandi í Þjóðadeildinni en þetta er næstsíðasti leikur íslenska landsliðsins í riðlinum. Það verða líka sýnir aðrir leikir úr Þjóðadeildinni í fótbolta þar á meðal leikur Tyrklands og Wales sem eru með Íslandi í riðli. Bónus deild kvenna í körfubolta fer aftur af stað eftir landsleikjahlé og þá má einnig finna NBA-leik, íslenskt pílukast, þýskan kvennafótbolta, golf og íshokkí á Sportstöðvunum í dag. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 16.30 hefst upphitun fyrir leik Svartfjallalands og Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 16.50 hefst bein útsending frá leik Svartfjallalands og Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 19.00 verður uppgjör á leik Svartfjallalands og Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 19.30 hefst bein útsending frá íslensku úrvalsdeildinni í pílukasti. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 20.00 hefst bein útsending frá leik Charlotte Hornets og Milwaukee Bucks í NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 hefst útsending frá Anniku Sörensen golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Mótið er haldið í Flórída Bandaríkjunum. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Wolfsburg og Potsdam þýsku kvennadeildinni í fótbolta.Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik Tyrkland og Wales í Þjóðadeildinni í fótbolta.Klukkan 19.35 byrjar bein útsending frá leik Þýskalands og Bosníu í Þjóðadeildinni í fótbolta.Klukkan 00.05 er leikur Toronto Maple Leafs og Edmonton Oilers í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildin Klukkan 15.55 byrjar útsending frá leik Grindavíkur og Tindastóls í Bónus deild kvenna í körfubolta. Bónus deildin 2 Klukkan 15.55 byrjar útsending frá leik Hamars/Þórs og Keflavíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Bónus deildin 3 Klukkan 15.25 byrjar útsending frá leik Hauka og Þórs í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti