Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Valur Páll Eiríksson skrifar 15. nóvember 2024 16:49 Ljóst er að Laugardalsvöllur verður ekki tilbúinn fyrir leiki stelpnanna okkar í apríl. Enn á eftir að negla niður leikstað. vísir/Anton Óljóst er hvar kvennalandslið Íslands í fótbolta spilar heimaleiki liðsins í Þjóðadeildinni í apríl næstkomandi. Landsliðsþjálfarinn vonast eftir því að lending finnist á því máli fljótlega. Ísland dróst í riðil með Frakklandi, Noregi og Sviss í A-deild Þjóðadeildarinnar og keppni hefst í febrúar. Ísland byrjar á tveimur útileikjum við Sviss og Frakkland en í apríl er komið að tveimur heimaleikjum við Noreg og Sviss. Framkvæmdir standa yfir á Laugardalsvelli og ljóst að hann er óleikfær. Kröfur til leikvalla eru lægri kvennamegin en karlamegin og ljóst að leikir karlalandsliðsins geta ekki farið fram annars staðar en á Laugardalsvelli hérlendis eins og sakir standa. Kvennalandsliðið spilaði á Kópavogsvelli í fyrra og kveðst Þorsteinn vonast eftir að það verði lendingin. Stelpurnar okkar þurfa í það minnsta ekki að leika heimaleikina erlendis ef marka má svar Þorsteins aðspurður um það hvar leikirnir færu fram. „Nei, þeir fara allavega ekki fram hér á Laugardalsvelli. Það verður á einhverjum gervigrasvellinum hérna á höfuðborgarsvæðinu. Vonandi verður það bara Kópavogsvöllur. Það kemur bara í ljós og væntanlega skýrist á næstu dögum,“ segir Þorsteinn í samtali við íþróttadeild. Viðtalið má sjá í heild sinni að neðan. Nánar verður fjallað um kvennalandsliðið í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. Klippa: Gott að vera laus við stressið Landslið kvenna í fótbolta Laugardalsvöllur KSÍ Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Ronaldo býður sig fram til forseta brasilíska knattspyrnusambandsins Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce FIFA þurfti að biðja verðandi mótherja Íslands afsökunar Sif gaf Fortuna síðustu treyju föður síns Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Inter á hælum toppliðanna eftir stórsigur Gleði hjá Vålerenga eftir að liðsfélagi Sædísar heldur áfram að spila Höfuðkúpubraut fótboltamann Lamine Yamal aftur meiddur og nú frá í margar vikur Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Þorsteinn sá spaugilegu hliðina á EM-drættinum Norðmenn sáttir með riðilinn á EM: Draumadráttur Klopp slapp við að reka fyrrum aðstoðarmanninn Sjá meira
Ísland dróst í riðil með Frakklandi, Noregi og Sviss í A-deild Þjóðadeildarinnar og keppni hefst í febrúar. Ísland byrjar á tveimur útileikjum við Sviss og Frakkland en í apríl er komið að tveimur heimaleikjum við Noreg og Sviss. Framkvæmdir standa yfir á Laugardalsvelli og ljóst að hann er óleikfær. Kröfur til leikvalla eru lægri kvennamegin en karlamegin og ljóst að leikir karlalandsliðsins geta ekki farið fram annars staðar en á Laugardalsvelli hérlendis eins og sakir standa. Kvennalandsliðið spilaði á Kópavogsvelli í fyrra og kveðst Þorsteinn vonast eftir að það verði lendingin. Stelpurnar okkar þurfa í það minnsta ekki að leika heimaleikina erlendis ef marka má svar Þorsteins aðspurður um það hvar leikirnir færu fram. „Nei, þeir fara allavega ekki fram hér á Laugardalsvelli. Það verður á einhverjum gervigrasvellinum hérna á höfuðborgarsvæðinu. Vonandi verður það bara Kópavogsvöllur. Það kemur bara í ljós og væntanlega skýrist á næstu dögum,“ segir Þorsteinn í samtali við íþróttadeild. Viðtalið má sjá í heild sinni að neðan. Nánar verður fjallað um kvennalandsliðið í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. Klippa: Gott að vera laus við stressið
Landslið kvenna í fótbolta Laugardalsvöllur KSÍ Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Ronaldo býður sig fram til forseta brasilíska knattspyrnusambandsins Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce FIFA þurfti að biðja verðandi mótherja Íslands afsökunar Sif gaf Fortuna síðustu treyju föður síns Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Inter á hælum toppliðanna eftir stórsigur Gleði hjá Vålerenga eftir að liðsfélagi Sædísar heldur áfram að spila Höfuðkúpubraut fótboltamann Lamine Yamal aftur meiddur og nú frá í margar vikur Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Þorsteinn sá spaugilegu hliðina á EM-drættinum Norðmenn sáttir með riðilinn á EM: Draumadráttur Klopp slapp við að reka fyrrum aðstoðarmanninn Sjá meira