Crocs skór nú einnig fyrir hunda Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. nóvember 2024 17:01 Skóframleiðandinn Crocs svaraði áralöngu kalli hundaeiganda með svokölluðum gæludýraklossum. CROCS Bandaríski skóframleiðandinn Crocs hóf nýverið sölu á skóm fyrir hunda. Þeir sameinuðu krafta sína við hundavöruframleiðandann Bark og hönnuðu saman nýja línu af svokölluðum Pet Clogs, eða gæludýraklossum, sem er sögð svörun við áralangri eftirspurn hundaeigenda. Þetta kemur fram á vef Crocs. Þar segir að skórnir lýsi í myrkri og séu fáanlegir í tveimur mismunandi litum, skær bleikum og skær grænum. Auk þess geta hundaeigendur keypt sér skó í stíl. Skórnir voru frumsýndir á hinum árlega Croc Day, þann 23. október síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Crocs Shoes (@crocs) CROCS CROCS Frá heilsulindum til frægðar Svampklossarnir frá Crocs eru þekktir fyrir þægindi, en einnig fyrir sitt karakteríska útlit sem sumir telja hallærislegt. Skórnir eru framleiddir í fjölbreyttum litum og mynstrum, og bjóða upp á óteljandi möguleika þegar kemur að skrauti. Fyrstu Crocs skórnir komu á markað árið 2002 og voru þá upphaflega hannaðir fyrir heilsulindir og sundlaugar. Framleiðslan var í höndum fyrirtækisins Foam Creations, sem kynnti fyrirmyndina á bátasýningu í Fort Lauderdale, Flórída. Skórnir seldust upp á sýningunni og vakti þetta mikla athygli. Crocs Inc. keypti síðan réttinn til framleiðslunnar og byrjaði að framleiða ýmsar gerðir af skónum í öllum regnbogans litum. Árið 2006 fór Crocs-æðið að ná alþjóðlegri útbreiðslu, og sala á svampklossunum þrefaldaðist á fyrsta ársfjórðungi ársins 2007. Síðan þá hafa fjölmargar stjörnur reynt að koma skónum í tísku, þar á meðal breski fatahönnuðurinn Christopher Kane, bandaríski rapparinn Post Malone og Demna Gvasalia, yfirhönnuður tískuhússins Balenciaga. Tíska og hönnun Hundar Gæludýr Tengdar fréttir Hjarðhegðun Íslendinga Hjarðhegðun Íslendinga endurspeglar smæð samfélagsins og hræðsluna við það að vera utangátta. Eða hvað? Hvers vegna er landinn á einu auga bragði klæddur í samskonar skó, ferðast til sömu áfangastaðanna og kaupir eins húsgögn? 19. febrúar 2024 07:00 Risastórir gulir Crocs skór Listahópurinn MSCHF hefur vakið töluverða athygli á síðustu árum fyrir óvenjulegar vörur sínar sem eru oftar en ekki ádeila á tísku og fleira. Nýjasta varan frá hópnum er gerð í samstarfi við skóframleiðandann Crocs en um er að ræða risastóra gula Crocs skó. 26. júlí 2023 14:44 Nýja Crocs-línan hans Post Malone seldist upp á nokkrum mínútum Bandaríski rapparinn Post Malone hefur hafið samstarf við bandaríska frauðklossaframleiðandann Crocs. 2. nóvember 2018 09:01 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Crocs skór Balenciaga seldust upp áður en þeir fóru í almenna sölu. 4. febrúar 2018 20:30 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Crocs. Þar segir að skórnir lýsi í myrkri og séu fáanlegir í tveimur mismunandi litum, skær bleikum og skær grænum. Auk þess geta hundaeigendur keypt sér skó í stíl. Skórnir voru frumsýndir á hinum árlega Croc Day, þann 23. október síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Crocs Shoes (@crocs) CROCS CROCS Frá heilsulindum til frægðar Svampklossarnir frá Crocs eru þekktir fyrir þægindi, en einnig fyrir sitt karakteríska útlit sem sumir telja hallærislegt. Skórnir eru framleiddir í fjölbreyttum litum og mynstrum, og bjóða upp á óteljandi möguleika þegar kemur að skrauti. Fyrstu Crocs skórnir komu á markað árið 2002 og voru þá upphaflega hannaðir fyrir heilsulindir og sundlaugar. Framleiðslan var í höndum fyrirtækisins Foam Creations, sem kynnti fyrirmyndina á bátasýningu í Fort Lauderdale, Flórída. Skórnir seldust upp á sýningunni og vakti þetta mikla athygli. Crocs Inc. keypti síðan réttinn til framleiðslunnar og byrjaði að framleiða ýmsar gerðir af skónum í öllum regnbogans litum. Árið 2006 fór Crocs-æðið að ná alþjóðlegri útbreiðslu, og sala á svampklossunum þrefaldaðist á fyrsta ársfjórðungi ársins 2007. Síðan þá hafa fjölmargar stjörnur reynt að koma skónum í tísku, þar á meðal breski fatahönnuðurinn Christopher Kane, bandaríski rapparinn Post Malone og Demna Gvasalia, yfirhönnuður tískuhússins Balenciaga.
Tíska og hönnun Hundar Gæludýr Tengdar fréttir Hjarðhegðun Íslendinga Hjarðhegðun Íslendinga endurspeglar smæð samfélagsins og hræðsluna við það að vera utangátta. Eða hvað? Hvers vegna er landinn á einu auga bragði klæddur í samskonar skó, ferðast til sömu áfangastaðanna og kaupir eins húsgögn? 19. febrúar 2024 07:00 Risastórir gulir Crocs skór Listahópurinn MSCHF hefur vakið töluverða athygli á síðustu árum fyrir óvenjulegar vörur sínar sem eru oftar en ekki ádeila á tísku og fleira. Nýjasta varan frá hópnum er gerð í samstarfi við skóframleiðandann Crocs en um er að ræða risastóra gula Crocs skó. 26. júlí 2023 14:44 Nýja Crocs-línan hans Post Malone seldist upp á nokkrum mínútum Bandaríski rapparinn Post Malone hefur hafið samstarf við bandaríska frauðklossaframleiðandann Crocs. 2. nóvember 2018 09:01 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Crocs skór Balenciaga seldust upp áður en þeir fóru í almenna sölu. 4. febrúar 2018 20:30 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Sjá meira
Hjarðhegðun Íslendinga Hjarðhegðun Íslendinga endurspeglar smæð samfélagsins og hræðsluna við það að vera utangátta. Eða hvað? Hvers vegna er landinn á einu auga bragði klæddur í samskonar skó, ferðast til sömu áfangastaðanna og kaupir eins húsgögn? 19. febrúar 2024 07:00
Risastórir gulir Crocs skór Listahópurinn MSCHF hefur vakið töluverða athygli á síðustu árum fyrir óvenjulegar vörur sínar sem eru oftar en ekki ádeila á tísku og fleira. Nýjasta varan frá hópnum er gerð í samstarfi við skóframleiðandann Crocs en um er að ræða risastóra gula Crocs skó. 26. júlí 2023 14:44
Nýja Crocs-línan hans Post Malone seldist upp á nokkrum mínútum Bandaríski rapparinn Post Malone hefur hafið samstarf við bandaríska frauðklossaframleiðandann Crocs. 2. nóvember 2018 09:01
85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Crocs skór Balenciaga seldust upp áður en þeir fóru í almenna sölu. 4. febrúar 2018 20:30