Björgvin Karl klæddist skotapilsi fyrir keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2024 08:41 Björgvin Karl Guðmundsson er klár í slaginn en Rogue Invitational stórmótið hefst í hádeginu. @bk_gudmundsson/@rogueinvitational Björgvin Karl Guðmundsson verður fulltrúi Íslands á Rogue Invitational CrossFit mótinu sem hefst í dag. Rogue stórmótið fer vanalega fram í Bandaríkjunum en að þessu sinni er það haldið í Aberdeen í Skotlandi. Þetta er í sjötta sinn sem mótið fer fram. Tuttugu öflugir keppendur hjá hvoru kyni keppa um veglegt verðlaunafé og um að enda erfitt ár á sem bestan hátt. Þetta verður fyrsta stórmótið eftir hryllinginn á heimsleikunum þar sem Lazae Dukic drukknaði í fyrstu grein en keppnin var samt kláruð. CrossFit fjölskyldan hefur átt um sárt að binda síðan og rannsókn á atburðinum á heimsleikunum er enn ekki lokið. Keppnin um helgina er þó tækifæri til þetta frábæra fólk til að keppa aftur í íþróttinni sem þau elska og eru svo góð í. Alls fara fram níu greinar þar af þrjár þeirra í dag. Keppnir dagsins heita Quick Sand, North Sea Tiger og Braveheart. Við innritun á mótið þá fengu mótshaldarar keppendur til að klæðast skotapilsum svona í tilefni af því að mótið fer fram í Skotlandi í ár. Það má sjá okkar mann, BKG, í skotapilsinu hér fyrir neðan. Björgvin sagði líka frá því að hann hafði notað tímann í Skotlandi til að spila einn golfhring. Fyrsta grein mótsins hefst klukan hálf eitt að íslenskum tíma. View this post on Instagram A post shared by Björgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) CrossFit Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sjá meira
Rogue stórmótið fer vanalega fram í Bandaríkjunum en að þessu sinni er það haldið í Aberdeen í Skotlandi. Þetta er í sjötta sinn sem mótið fer fram. Tuttugu öflugir keppendur hjá hvoru kyni keppa um veglegt verðlaunafé og um að enda erfitt ár á sem bestan hátt. Þetta verður fyrsta stórmótið eftir hryllinginn á heimsleikunum þar sem Lazae Dukic drukknaði í fyrstu grein en keppnin var samt kláruð. CrossFit fjölskyldan hefur átt um sárt að binda síðan og rannsókn á atburðinum á heimsleikunum er enn ekki lokið. Keppnin um helgina er þó tækifæri til þetta frábæra fólk til að keppa aftur í íþróttinni sem þau elska og eru svo góð í. Alls fara fram níu greinar þar af þrjár þeirra í dag. Keppnir dagsins heita Quick Sand, North Sea Tiger og Braveheart. Við innritun á mótið þá fengu mótshaldarar keppendur til að klæðast skotapilsum svona í tilefni af því að mótið fer fram í Skotlandi í ár. Það má sjá okkar mann, BKG, í skotapilsinu hér fyrir neðan. Björgvin sagði líka frá því að hann hafði notað tímann í Skotlandi til að spila einn golfhring. Fyrsta grein mótsins hefst klukan hálf eitt að íslenskum tíma. View this post on Instagram A post shared by Björgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson)
CrossFit Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sjá meira