„Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. nóvember 2024 09:00 Sara Rún Hinriksdóttir í leik í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn síðasta vor Vísir/Diego Ein besta körfuboltakonan landsins hefur sett hring utan um leik í bikarkeppninni í dagatalið. Sara Rún stefnir á endurkomu gegn Njarðvík í desember. Landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir hefur verið að glíma við meiðsli í hásin undanfarnar vikur. Hún hefur ekkert komið við sögu á tímabilinu með Keflvíkingum, en liðið vann alla titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Keflavík mætir Njarðvík í bikarnum 7. desember og ætlar Sara að vera klár þá. „Ég held að það sé alltaf mjög erfitt fyrir alla leikmenn að verða fyrir meiðslum en þetta er partur af þessu. Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér en ég er öll að koma til núna,“ segir Sara í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Samviskubit Hún segist fá samviskubit yfir því að vera bregðast liðsfélögum sínum þegar hún er fjarverandi vegna meiðsla.„Þetta er öðruvísi hérna heima, en þegar það gengur vel þá líður manni kannski ekki eins illa. En ef það gengur ekki nægilega vel þá er erfitt að upplifa eins og maður ætti að vera hjálpa, og líka erfitt að segja öðrum til þegar maður getur ekkert gert sjálf.“ Sara Rún hefur verið að glíma við meiðsli í hásin. Í úrslitakeppninni í vor hélt Sara að hún væri mögulega að slíta hásin. „Þetta var í raun þannig en síðan kemur í ljós að sinin hefur farið aðeins í sundur og það er eitthvað bein að myndast þarna, ég kann ekki að segja frá þessu. Ég er að styrkja mig og ætti að vera komin til baka eftir nokkrar vikur. Ég er að horfa á einn leik til að koma til baka í og það er í bikarnum, gegn Njarðvík,“ segir Sara og brosir. Keflavík ÍF Bónus-deild kvenna Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira
Landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir hefur verið að glíma við meiðsli í hásin undanfarnar vikur. Hún hefur ekkert komið við sögu á tímabilinu með Keflvíkingum, en liðið vann alla titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Keflavík mætir Njarðvík í bikarnum 7. desember og ætlar Sara að vera klár þá. „Ég held að það sé alltaf mjög erfitt fyrir alla leikmenn að verða fyrir meiðslum en þetta er partur af þessu. Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér en ég er öll að koma til núna,“ segir Sara í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Samviskubit Hún segist fá samviskubit yfir því að vera bregðast liðsfélögum sínum þegar hún er fjarverandi vegna meiðsla.„Þetta er öðruvísi hérna heima, en þegar það gengur vel þá líður manni kannski ekki eins illa. En ef það gengur ekki nægilega vel þá er erfitt að upplifa eins og maður ætti að vera hjálpa, og líka erfitt að segja öðrum til þegar maður getur ekkert gert sjálf.“ Sara Rún hefur verið að glíma við meiðsli í hásin. Í úrslitakeppninni í vor hélt Sara að hún væri mögulega að slíta hásin. „Þetta var í raun þannig en síðan kemur í ljós að sinin hefur farið aðeins í sundur og það er eitthvað bein að myndast þarna, ég kann ekki að segja frá þessu. Ég er að styrkja mig og ætti að vera komin til baka eftir nokkrar vikur. Ég er að horfa á einn leik til að koma til baka í og það er í bikarnum, gegn Njarðvík,“ segir Sara og brosir.
Keflavík ÍF Bónus-deild kvenna Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira