Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. nóvember 2024 15:02 Flestir hræðast eyeliner mest en með ráðum Rakelar Maríu er það óþarfi. „Eyeliner. Það er eitthvað sem langflestir eru hræddir við þegar það kemur að förðun,“ segir förðunarfræðingurinn og hársnyrtirinn Rakel María sem kennir í nýjasta þætti Fagurfræða tvær einfaldar leiðir til þess að ná fram hinum fullkomna eyeliner, annars vegar vængjaðan eyeliner og kremaðan. Í Fagurfræði sýnir Rakel María ýmsar þægilegar leynileiðir þegar kemur að förðun, hvað ber að hafa í huga og hvað er gott að forðast. Hún hvetur áhorfendur til þess að hræðast ekki eyeliner og segist vona að með þessum ráðum muni þeim þykja hann eins skemmtilegur í förðun og henni. Vængjaður eyeliner og kremaður eyeliner „Ég ætla að fara með ykkur í gegnum tvær leiðir sem eru mjög einfaldar til þess að ná fram hinum fullkomna eyeliner. Hér er ég með tvennskonar eyelinera, annars vegar er ég með tússliner sem mér finnst ótrúlega gott að nota til þess að búa til svona vængjaðan eyeliner sem er einmitt það sem flestir hræðast,“ segir Rakel María. „Hinsvegar er ég með kremaða eyelinera, annars vegar dökkbrúnan og hinsvegar ljósan. Ég ætla að nota þessa eyelinera til þess að sýna ykkur muninn hvernig maður getur stækkað augað eða minnkað það og gert það aðeins dramatískara.“ Vísir/Grafík Fagurfræði Tíska og hönnun Tengdar fréttir Haustförðunin sem hefur slegið í gegn á TikTok Tískustraumar í förðunarheiminum eru eins misjafnir og þeir eru margir en í nýjasta þætti Fagurfræði tekur Rakel fyrir hausttrendin sem slegið hafa í gegn á samfélagsmiðlinum Tik-Tok. 18. október 2024 14:01 Einfalt og frísklegt útlit fyrir hlaupið „Í dag ætla ég að fara með ykkur í gegnum það hvernig við getum haft okkur til án þess að vera að farða okkur endilega,“ segir förðunarfræðingurinn og hársnyrtirinn Rakel María í nýjasta þætti Fagurfræða. Þar sýnir Rakel hvernig hægt er að ná fram frísklegu útliti fyrir útivistina án mikillar fyrirhafnar. 20. september 2024 14:01 Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Í þættinum í dag ætla ég að fara með ykkur í gegnum skyggingar. Skyggingar vefjast oft fyrir mörgum og við erum oft pínu hrædd við þær,“ segir förðunarfræðingurinn og hársnyrtinn Rakel María í nýjasta þætti Fagurfræða. Þar fer Rakel yfir það hvernig best er að skyggja andlitið svo andlitsdrættir njóti sín sem best. 4. október 2024 14:01 Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Í Fagurfræði sýnir Rakel María ýmsar þægilegar leynileiðir þegar kemur að förðun, hvað ber að hafa í huga og hvað er gott að forðast. Hún hvetur áhorfendur til þess að hræðast ekki eyeliner og segist vona að með þessum ráðum muni þeim þykja hann eins skemmtilegur í förðun og henni. Vængjaður eyeliner og kremaður eyeliner „Ég ætla að fara með ykkur í gegnum tvær leiðir sem eru mjög einfaldar til þess að ná fram hinum fullkomna eyeliner. Hér er ég með tvennskonar eyelinera, annars vegar er ég með tússliner sem mér finnst ótrúlega gott að nota til þess að búa til svona vængjaðan eyeliner sem er einmitt það sem flestir hræðast,“ segir Rakel María. „Hinsvegar er ég með kremaða eyelinera, annars vegar dökkbrúnan og hinsvegar ljósan. Ég ætla að nota þessa eyelinera til þess að sýna ykkur muninn hvernig maður getur stækkað augað eða minnkað það og gert það aðeins dramatískara.“ Vísir/Grafík
Fagurfræði Tíska og hönnun Tengdar fréttir Haustförðunin sem hefur slegið í gegn á TikTok Tískustraumar í förðunarheiminum eru eins misjafnir og þeir eru margir en í nýjasta þætti Fagurfræði tekur Rakel fyrir hausttrendin sem slegið hafa í gegn á samfélagsmiðlinum Tik-Tok. 18. október 2024 14:01 Einfalt og frísklegt útlit fyrir hlaupið „Í dag ætla ég að fara með ykkur í gegnum það hvernig við getum haft okkur til án þess að vera að farða okkur endilega,“ segir förðunarfræðingurinn og hársnyrtirinn Rakel María í nýjasta þætti Fagurfræða. Þar sýnir Rakel hvernig hægt er að ná fram frísklegu útliti fyrir útivistina án mikillar fyrirhafnar. 20. september 2024 14:01 Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Í þættinum í dag ætla ég að fara með ykkur í gegnum skyggingar. Skyggingar vefjast oft fyrir mörgum og við erum oft pínu hrædd við þær,“ segir förðunarfræðingurinn og hársnyrtinn Rakel María í nýjasta þætti Fagurfræða. Þar fer Rakel yfir það hvernig best er að skyggja andlitið svo andlitsdrættir njóti sín sem best. 4. október 2024 14:01 Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Haustförðunin sem hefur slegið í gegn á TikTok Tískustraumar í förðunarheiminum eru eins misjafnir og þeir eru margir en í nýjasta þætti Fagurfræði tekur Rakel fyrir hausttrendin sem slegið hafa í gegn á samfélagsmiðlinum Tik-Tok. 18. október 2024 14:01
Einfalt og frísklegt útlit fyrir hlaupið „Í dag ætla ég að fara með ykkur í gegnum það hvernig við getum haft okkur til án þess að vera að farða okkur endilega,“ segir förðunarfræðingurinn og hársnyrtirinn Rakel María í nýjasta þætti Fagurfræða. Þar sýnir Rakel hvernig hægt er að ná fram frísklegu útliti fyrir útivistina án mikillar fyrirhafnar. 20. september 2024 14:01
Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Í þættinum í dag ætla ég að fara með ykkur í gegnum skyggingar. Skyggingar vefjast oft fyrir mörgum og við erum oft pínu hrædd við þær,“ segir förðunarfræðingurinn og hársnyrtinn Rakel María í nýjasta þætti Fagurfræða. Þar fer Rakel yfir það hvernig best er að skyggja andlitið svo andlitsdrættir njóti sín sem best. 4. október 2024 14:01