Fresta aftur réttarhöldunum í morðmáli heimsmeistarans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2024 07:21 Rohan Dennis er ákærður fyrir að hafa verið undir stýri á bílnum sem banaði eiginkonu hans. Getty/Sara Cavallini Réttarhöldunum gegn fyrrum heimsmeistara hefur verið frestað á ný en saksóknari vildi fá meiri tíma til að sviðsetja atburðinn. Rohan Dennis, margfaldur heimsmeistari í hjólreiðum, er ákærður fyrir að myrða eiginkonu sína Melissa Hoskins, sem einnig var afrekskona í hjólreiðum. Hinn 34 ára gamli Dennis á að hafa orðið eiginkonu sinni að bana með því að keyra á hana 30. desember 2023. Dennis kom fyrir dómstólinn í Adelaide í Ástralíu 30. október síðastliðinn en lögmenn báðu um að fresta réttarhöldunum í þriðja sinn, nú til 10. desember. Sú beiðni kom til vegna þess að ákæruvaldið vildi fá lengri tíma til að sviðsetja atvikið nákvæmlega. Dómarinn samþykkti beiðnina. Verði hann dæmdur sekur gæti hann átt yfir höfði sér fimmtán ára fangelsi. Dennis varð tvívegis heimsmeistari í tímatöku [Time trial], 2018 og 2019 og tvívegis heimsmeistari í tímatöku liða [Team time trial] eða árin 2014 og 2015. Eiginkona hans lést eftir að hafa orðið fyrir bíl en hún var 32 ára gömul. Þau áttu tvö börn saman. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4ueu1CcT628">watch on YouTube</a> Hjólreiðar Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Sjá meira
Rohan Dennis, margfaldur heimsmeistari í hjólreiðum, er ákærður fyrir að myrða eiginkonu sína Melissa Hoskins, sem einnig var afrekskona í hjólreiðum. Hinn 34 ára gamli Dennis á að hafa orðið eiginkonu sinni að bana með því að keyra á hana 30. desember 2023. Dennis kom fyrir dómstólinn í Adelaide í Ástralíu 30. október síðastliðinn en lögmenn báðu um að fresta réttarhöldunum í þriðja sinn, nú til 10. desember. Sú beiðni kom til vegna þess að ákæruvaldið vildi fá lengri tíma til að sviðsetja atvikið nákvæmlega. Dómarinn samþykkti beiðnina. Verði hann dæmdur sekur gæti hann átt yfir höfði sér fimmtán ára fangelsi. Dennis varð tvívegis heimsmeistari í tímatöku [Time trial], 2018 og 2019 og tvívegis heimsmeistari í tímatöku liða [Team time trial] eða árin 2014 og 2015. Eiginkona hans lést eftir að hafa orðið fyrir bíl en hún var 32 ára gömul. Þau áttu tvö börn saman. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4ueu1CcT628">watch on YouTube</a>
Hjólreiðar Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Sjá meira