Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 31. október 2024 22:56 Anthony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjana, hitti Cho Tae-Yul, utanríkisráðherra Suður-Kóreu í dag. EPA/Will Oliver Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn hafa verið sendir til landamæra Rússlands og Úkraínu. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna varar við því að yfirvöld í Moskvu stefni að því að koma þeim á víglínuna á næstu dögum. Anthony Blinken utanríkisráðherra segir að bandarísk hernaðaryfirvöld telji að Norðurkóreumenn hafi sent um tíu þúsund manna lið til Rússlands. Það hafi verið þjálfað í rússneskum búðum við í austurhluta landsins og síðan gert út til Kúrskhéraðs á landamærum Úkraínu. Á blaðamannafundi í Washington í dag segir hann jafnframt að herliðið kóreska hafi verið þjálfað í notkun rússneskra stórskotaliðsvopna og fótgönguliðakænsku sem bendi til þess að rússnesk hernaðaryfirvöld hyggist beita þeim á víglínunni. „Ein ástæðnanna fyrir því að Rússar notist við þetta norðurkóreska herlið er örvænting,“ hefur Guardian eftir Blinken en hann hitti suður-kóreska ráðherra í höfuðborg Bandaríkjanna í dag. Hann sagði Rússa nota Kóreumennina sem fallbyssufóður þar sem þeir verða fljótt uppiskroppa með innfætt slíkt. Það sé skýrt merki um veikleika. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Norður-Kórea Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Anthony Blinken utanríkisráðherra segir að bandarísk hernaðaryfirvöld telji að Norðurkóreumenn hafi sent um tíu þúsund manna lið til Rússlands. Það hafi verið þjálfað í rússneskum búðum við í austurhluta landsins og síðan gert út til Kúrskhéraðs á landamærum Úkraínu. Á blaðamannafundi í Washington í dag segir hann jafnframt að herliðið kóreska hafi verið þjálfað í notkun rússneskra stórskotaliðsvopna og fótgönguliðakænsku sem bendi til þess að rússnesk hernaðaryfirvöld hyggist beita þeim á víglínunni. „Ein ástæðnanna fyrir því að Rússar notist við þetta norðurkóreska herlið er örvænting,“ hefur Guardian eftir Blinken en hann hitti suður-kóreska ráðherra í höfuðborg Bandaríkjanna í dag. Hann sagði Rússa nota Kóreumennina sem fallbyssufóður þar sem þeir verða fljótt uppiskroppa með innfætt slíkt. Það sé skýrt merki um veikleika.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Norður-Kórea Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira