Þau skipa lista Sósíalista í Suðurkjördæmi Árni Sæberg skrifar 30. október 2024 10:51 Unnur Rán Reynisdóttir er oddviti Sósíalistaflokksins í Suðurkjördæmi. Sósíalistaflokkurinn Félagsfundur Sósíalista í Suðurkjördæmi samþykkti framboðslista í gær. Oddviti listans er Unnur Rán Reynisdóttir, hársnyrtir og hársnyrtikennari. Í fréttatilkynningu frá Sósíalistum segir að Unnur Rán sé fjögurra barna móðir, búsett í Reykjanesbæ en uppalin á Flúðum í Hrunamannahrepp. Unnur Rán vinni á umhverfisvottuðu hársnyrtistofunni Zenz Reykjavík og hafi einnig starfað innan verkalýðshreyfingarinnar á árum áður og unnið af krafti í þágu umhverfis- og vinnuverndarmála á þeim vettvangi, setið í stjórn Félags Hársnyrtisveina og ASÍ-Ung. Listi Sósíalistaflokksins í Suðurkjördæmi: 1. Unnur Rán Reynisdóttir, 41 árs, hársnyrtimeistari/kennari2. Hallfríður Þórarinsdóttir, 64 ára, framkvæmdastjóri3. Arnar Páll Gunnlaugsson 35 ára bifvélavirki4. Þórdís Bjarnleifsdóttir, 53 ára, nemi5. Sigurrós Eggertsdóttir, 27 ára, háskólanemi/fjöllistakona6. Ægir Máni Bjarnason, 31 árs, félagsliði/listamaður7. Ólafur Högni Ólafsson 47 ára, fyrrverandi fangavörður8. Elínborg Steinunnardóttir/Björnsdóttir, 51 árs, bráðatæknir/öryrki9. Þórbergur Torfason, 70 ára, ferðaþjónustubóndi10. Vania Cristina Leite Lopes 41 árs, félagsliði11. Bjarni Þór Þórarinsson, 67 ára, ráðgjafi12. Arngrímur Jónsson, 64 ára, sjómaður13. Kári Jónsson, 65 ára, verkamaður/öryrki14. Magnús Halldórsson, 70 ára, skáld15. Hildur Vera Sæmundsdóttir, 63 ára, sjálfstætt starfandi16. Pawel Adam Lopatka, 40 ára, landvörður17. Stefán Helgi Helgason, 65 ára, öryrki18. Guðmundur Jón Erlendsson, 59 ára, bílstjóri/öryrki19. Þórir Hans Svarsson, 58 ára20. Gunnar Þór Jónsson, 77 ára Sósíalistaflokkurinn Suðurkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Innlent Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Innlent Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Innlent Hótaði dóttur sinni svo miklum barsmíðum að hún gæti ekki andað Innlent Mögulega tíðindi fyrir jól Innlent Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Innlent „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Erlent Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Innlent Fleiri fréttir Ekki ljóst hvort þýskt nautakjöt eða íslenskt kindakjöt olli hópsýkingu Brjálaðist út í barn í bíó Enn unnið að stjórnarsáttmála og jólaverslun tekur breytingum Útlit fyrir svalasta árið í Reykjavík í þrjátíu ár Mögulega tíðindi fyrir jól Langflestir vilja ríkisstjórnina sem samið er um Heilsuvera liggur niðri Hótaði dóttur sinni svo miklum barsmíðum að hún gæti ekki andað „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Ráðist á ferðamann í borginni Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Búseti segir margvíslega galla á deiliskipulaginu Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Valdníðsla, rafbyssur og vitringar Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Öryggi verði minna í fangelsinu og dómar muni fyrnast Fastir í Múlagöngum í tvo tíma „Ég tek bara ekkert mark á því“ Réðst á dóttur sína sem var sú eina sem þorði að mótmæla honum Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Matsgerð sem Þorsteinn Már vildi sögð tilgangslaus Múlagöng lokuð vegna bilaðrar hurðar Ók ölvaður og svefnlaus á gangandi vegfarendur Samið um lagningu skíðagöngubrauta á Hólmsheiði og Rauðavatni Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman „Þetta heitir á góðri íslensku spilling“ Vilja ekki sjá listaverk á Eldfelli Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Sósíalistum segir að Unnur Rán sé fjögurra barna móðir, búsett í Reykjanesbæ en uppalin á Flúðum í Hrunamannahrepp. Unnur Rán vinni á umhverfisvottuðu hársnyrtistofunni Zenz Reykjavík og hafi einnig starfað innan verkalýðshreyfingarinnar á árum áður og unnið af krafti í þágu umhverfis- og vinnuverndarmála á þeim vettvangi, setið í stjórn Félags Hársnyrtisveina og ASÍ-Ung. Listi Sósíalistaflokksins í Suðurkjördæmi: 1. Unnur Rán Reynisdóttir, 41 árs, hársnyrtimeistari/kennari2. Hallfríður Þórarinsdóttir, 64 ára, framkvæmdastjóri3. Arnar Páll Gunnlaugsson 35 ára bifvélavirki4. Þórdís Bjarnleifsdóttir, 53 ára, nemi5. Sigurrós Eggertsdóttir, 27 ára, háskólanemi/fjöllistakona6. Ægir Máni Bjarnason, 31 árs, félagsliði/listamaður7. Ólafur Högni Ólafsson 47 ára, fyrrverandi fangavörður8. Elínborg Steinunnardóttir/Björnsdóttir, 51 árs, bráðatæknir/öryrki9. Þórbergur Torfason, 70 ára, ferðaþjónustubóndi10. Vania Cristina Leite Lopes 41 árs, félagsliði11. Bjarni Þór Þórarinsson, 67 ára, ráðgjafi12. Arngrímur Jónsson, 64 ára, sjómaður13. Kári Jónsson, 65 ára, verkamaður/öryrki14. Magnús Halldórsson, 70 ára, skáld15. Hildur Vera Sæmundsdóttir, 63 ára, sjálfstætt starfandi16. Pawel Adam Lopatka, 40 ára, landvörður17. Stefán Helgi Helgason, 65 ára, öryrki18. Guðmundur Jón Erlendsson, 59 ára, bílstjóri/öryrki19. Þórir Hans Svarsson, 58 ára20. Gunnar Þór Jónsson, 77 ára
Sósíalistaflokkurinn Suðurkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Innlent Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Innlent Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Innlent Hótaði dóttur sinni svo miklum barsmíðum að hún gæti ekki andað Innlent Mögulega tíðindi fyrir jól Innlent Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Innlent „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Erlent Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Innlent Fleiri fréttir Ekki ljóst hvort þýskt nautakjöt eða íslenskt kindakjöt olli hópsýkingu Brjálaðist út í barn í bíó Enn unnið að stjórnarsáttmála og jólaverslun tekur breytingum Útlit fyrir svalasta árið í Reykjavík í þrjátíu ár Mögulega tíðindi fyrir jól Langflestir vilja ríkisstjórnina sem samið er um Heilsuvera liggur niðri Hótaði dóttur sinni svo miklum barsmíðum að hún gæti ekki andað „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Ráðist á ferðamann í borginni Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Búseti segir margvíslega galla á deiliskipulaginu Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Valdníðsla, rafbyssur og vitringar Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Öryggi verði minna í fangelsinu og dómar muni fyrnast Fastir í Múlagöngum í tvo tíma „Ég tek bara ekkert mark á því“ Réðst á dóttur sína sem var sú eina sem þorði að mótmæla honum Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Matsgerð sem Þorsteinn Már vildi sögð tilgangslaus Múlagöng lokuð vegna bilaðrar hurðar Ók ölvaður og svefnlaus á gangandi vegfarendur Samið um lagningu skíðagöngubrauta á Hólmsheiði og Rauðavatni Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman „Þetta heitir á góðri íslensku spilling“ Vilja ekki sjá listaverk á Eldfelli Sjá meira