Þau skipa lista Sósíalista í Suðurkjördæmi Árni Sæberg skrifar 30. október 2024 10:51 Unnur Rán Reynisdóttir er oddviti Sósíalistaflokksins í Suðurkjördæmi. Sósíalistaflokkurinn Félagsfundur Sósíalista í Suðurkjördæmi samþykkti framboðslista í gær. Oddviti listans er Unnur Rán Reynisdóttir, hársnyrtir og hársnyrtikennari. Í fréttatilkynningu frá Sósíalistum segir að Unnur Rán sé fjögurra barna móðir, búsett í Reykjanesbæ en uppalin á Flúðum í Hrunamannahrepp. Unnur Rán vinni á umhverfisvottuðu hársnyrtistofunni Zenz Reykjavík og hafi einnig starfað innan verkalýðshreyfingarinnar á árum áður og unnið af krafti í þágu umhverfis- og vinnuverndarmála á þeim vettvangi, setið í stjórn Félags Hársnyrtisveina og ASÍ-Ung. Listi Sósíalistaflokksins í Suðurkjördæmi: 1. Unnur Rán Reynisdóttir, 41 árs, hársnyrtimeistari/kennari2. Hallfríður Þórarinsdóttir, 64 ára, framkvæmdastjóri3. Arnar Páll Gunnlaugsson 35 ára bifvélavirki4. Þórdís Bjarnleifsdóttir, 53 ára, nemi5. Sigurrós Eggertsdóttir, 27 ára, háskólanemi/fjöllistakona6. Ægir Máni Bjarnason, 31 árs, félagsliði/listamaður7. Ólafur Högni Ólafsson 47 ára, fyrrverandi fangavörður8. Elínborg Steinunnardóttir/Björnsdóttir, 51 árs, bráðatæknir/öryrki9. Þórbergur Torfason, 70 ára, ferðaþjónustubóndi10. Vania Cristina Leite Lopes 41 árs, félagsliði11. Bjarni Þór Þórarinsson, 67 ára, ráðgjafi12. Arngrímur Jónsson, 64 ára, sjómaður13. Kári Jónsson, 65 ára, verkamaður/öryrki14. Magnús Halldórsson, 70 ára, skáld15. Hildur Vera Sæmundsdóttir, 63 ára, sjálfstætt starfandi16. Pawel Adam Lopatka, 40 ára, landvörður17. Stefán Helgi Helgason, 65 ára, öryrki18. Guðmundur Jón Erlendsson, 59 ára, bílstjóri/öryrki19. Þórir Hans Svarsson, 58 ára20. Gunnar Þór Jónsson, 77 ára Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Sósíalistaflokkurinn Suðurkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fleiri fréttir Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Sósíalistum segir að Unnur Rán sé fjögurra barna móðir, búsett í Reykjanesbæ en uppalin á Flúðum í Hrunamannahrepp. Unnur Rán vinni á umhverfisvottuðu hársnyrtistofunni Zenz Reykjavík og hafi einnig starfað innan verkalýðshreyfingarinnar á árum áður og unnið af krafti í þágu umhverfis- og vinnuverndarmála á þeim vettvangi, setið í stjórn Félags Hársnyrtisveina og ASÍ-Ung. Listi Sósíalistaflokksins í Suðurkjördæmi: 1. Unnur Rán Reynisdóttir, 41 árs, hársnyrtimeistari/kennari2. Hallfríður Þórarinsdóttir, 64 ára, framkvæmdastjóri3. Arnar Páll Gunnlaugsson 35 ára bifvélavirki4. Þórdís Bjarnleifsdóttir, 53 ára, nemi5. Sigurrós Eggertsdóttir, 27 ára, háskólanemi/fjöllistakona6. Ægir Máni Bjarnason, 31 árs, félagsliði/listamaður7. Ólafur Högni Ólafsson 47 ára, fyrrverandi fangavörður8. Elínborg Steinunnardóttir/Björnsdóttir, 51 árs, bráðatæknir/öryrki9. Þórbergur Torfason, 70 ára, ferðaþjónustubóndi10. Vania Cristina Leite Lopes 41 árs, félagsliði11. Bjarni Þór Þórarinsson, 67 ára, ráðgjafi12. Arngrímur Jónsson, 64 ára, sjómaður13. Kári Jónsson, 65 ára, verkamaður/öryrki14. Magnús Halldórsson, 70 ára, skáld15. Hildur Vera Sæmundsdóttir, 63 ára, sjálfstætt starfandi16. Pawel Adam Lopatka, 40 ára, landvörður17. Stefán Helgi Helgason, 65 ára, öryrki18. Guðmundur Jón Erlendsson, 59 ára, bílstjóri/öryrki19. Þórir Hans Svarsson, 58 ára20. Gunnar Þór Jónsson, 77 ára
Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Sósíalistaflokkurinn Suðurkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fleiri fréttir Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sjá meira