Þau eru í framboði til Alþingis 2024 Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2024 16:24 Kjördæmin sex eru gjörólík að stærð og mannfjölda sömuleiðis. grafík/hjalti Alþingiskosningar fara fram þann 30. nóvember næstkomandi og rennur framboðsfrestur úr á hádegi 31. október. Að neðan má sjá alla þá framboðslista sem flokkarnir hafa samþykkt. Fréttin verður uppfærð þegar fleiri listar eru samþykktir. Oddvitar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Framsóknarflokkurinn (B-listi): Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, þingmaður Brynja M Dan Gunnarsdóttir, fyrirtækjaeigandi Sæþór Már Hinriksson, háskólanemi og formaður Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta Þórunn Sveinbjörnsdóttir, skógarbóndi og fv. formaður LEB Oksana Shabatura, kennari Guðni Halldórsson, formaður Landssambands hestamanna Ásrún Kristjánsdóttir, hönnuður Lárus Helgi Ólafsson, kennari og handboltamaður Þórdís Arna Bjarkarsdóttir, læknir Hnikarr Bjarmi Franklínsson, fjármálaverkfræðingur Gerður Hauksdóttir, skrifstofustjóri Hrafn Splidt Þorvaldsson, viðskiptafræðingur Berglind Sunna Bragadóttir, stjórnmálafræðingur Jón Eggert Víðisson, ráðgjafi Friðrik Þór Friðriksson, kvikmyndagerðarmaður Unnur Þöll Benediktsdóttir, nemi og varaborgarfulltrúi Stefán Stefánsson, framkvæmdastjóri Krabbameinsf. Framför Jóhann Karl Sigurðsson, ellilífeyrisþegi Hulda Finnlaugsdóttir, kennari Bragi Ingólfsson, efnafræðingur Guðmundur Kristján Bjarnason, fyrrv. ráðherra Viðreisn (C-listi): Hanna Katrín Friðriksson, alþingismaður Pawel Bartoszek, stærðfræðingur Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, klínískur barnasálfræðingur Pétur Björgvin Sveinsson, markaðssérfræðingur Eva Pandora Baldursdóttir, verkefnastjóri stjórnsýslumála Oddgeir Páll Georgsson, hugbúnaðarverkfræðingur Sigríður Lára Einarsdóttir, rekstrarstjóri Hákon Skúlason, framkvæmdastjóri Noorina Khalikyar, læknir Einar Karl Friðriksson, efnafræðingur Oddný Arnarsdóttir, verkefnastjóri Natan Kolbeinsson, sölumaður Berglind Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur Sverrir Örn Kaaber, fyrrverandi skrifstofustjóri Sólborg Guðbrandsdóttir, framleiðandi Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja, meðferðarráðgjafi Ásthildur Gunnarsdóttir, forstöðumaður samskiptasviðs HR Sigurjón Njarðarson, lögfræðingur Drífa Sigurðardóttir, ráðgjafi og fyrirtækjaeigandi Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi alþingismaður Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokkurinn (D-listi) Guðlaugur Þór Þórðarson, ráðherra Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður Hulda Bjarnadóttir, viðskiptafræðingur Tryggvi Másson, atferlishagfræðingur og fyrrv. framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrv. þingmaður Sjálfstæðisflokksins Júlíus Viggó Ólafsson, nemi í hagfræði og formaður Heimdallar Bessí Jóhannsdóttir, formaður SES Egill Trausti Ómarsson, pípari Sigríður Rakel Ólafsdóttir, markaðsstjóri Snorri Ingimarsson, rafmagnsverkfræðingur Erla Hjördís Gunnarsdóttir, verkefnastjóri Benedikt Gabríel Jósepsson, byggingaverktaki Cristopher G. Krystynuson, dr. í jarðfræði og verkfræðingur Júlíana Einarsdóttir, mannauðsstjóri Atli Guðjónsson, sérfræðingur í landupplýsingakerfum Elínborg Ásdís Árnadóttir, grunnskólakennari Oliver Einar Nordquist, laganemi og stjórnarmaður í Heimdalli Kristín Alda Jörgensdóttir, íþróttakona og gjaldkeri Heimdallar Bjarni Pálsson, framkvæmdastjóri og form. Sjálfstæðisfélags Kjalnesinga Birkir Snær Sigurðsson, nemi í íþróttafræði Friðrik Sophusson, fyrrv. ráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins Flokkur fólksins (F-listi): Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, Reykjavík Marta Wieczorek, kennari og menningarsendiherra, Reykjavík Björn Jónas Þorláksson, blaðamaður og rithöfundur, Reykjavík Andrea Rut Pálsdóttir, aðstoðarþjónustustjóri, Kópavogi Guðrún María Magnúsdóttir, grunnskólakennari, Reykjavík Jón Elmar Ómarsson, rafvirki, Reykjavík Pálmey Helga Gísladóttir, lyfjatæknir, Reykjavík Þráinn Óskarsson, framhaldsskólakennari, Reykjavík Birna Melsted, heilbrigðisritari, Reykjavík Hafsteinn Ægir Geirsson, verkstæðisstarfsmaður, Reykjavík Bára Kristín Pétursdóttir, leiðsögumaður, Hafnafirði Daníel Dúi Ragnarsson, nemi, Reykjavík Ingiborg Guðlaugsdóttir, eldri borgari, Reykjavík Ólafur Kristófersson, fyrrv. bankastarfsmaður, Reykjavík Hildur Júlíusdóttir, lífeindafræðingur, Reykjavík Kristján Salvar Davíðsson, fyrrv. leigubílstjóri Gefn Baldursdóttir, læknaritari, Reykjavík Hallur Heiðar Hallsson, hönnuður, Reykjavík Elvý Ósk Guðmundsdóttir, þjónustufulltrúi, Reykjavík Gunnar Skúli Ármannsson, læknir, Reykjavík Sigríður Sæland Óladóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík Ingólfur Þórður Jónsson, eldri borgari, Kópavogi Sósíalistaflokkurinn (J-listi): Gunnar Smári Egilsson, blaðamaður María Pétursdóttir, myndlistarmaður Guðmundur Auðunsson, sjálfstætt starfandi Laufey Líndal Ólafsdóttir, útsendingarstýra Arnlaugur Samúel Arnþórsson, skrifstofumaður Jökull Sólberg Auðunsson, forritari Karla Esperanza Barralaga Ocon, félagsliði Anita da Silva Bjarnadóttir, öryrki Ása Lind Finnbogadóttir, framhaldsskólakennari Eyjólfur Bergur Eyvindarson, leikstjóri Þorvarður Bergmann Kjartansson, tölvunarfræðingur Sunna Dögg Ágústsdóttir, aktivisti Kristjana Kristjánsdóttir, leikskólakennari Viktor Gunnarsson, íþróttamaður Ísabella Lena Borgarsdóttir, taugasálfræðingur Signý Sigurðardóttir, leikskólastarfsmaður Björn Rúnar Guðmundsson, kennaranemi Elísabet Ingileif Auðardóttir, kennari Michelle Jónsson, skólaliði Sigurjón B Hafsteinsson, prófessor Jón Óskar Hafsteinsson, myndlistarmaður Einar Már Guðmundsson, rithöfundur Lýðræðisflokkurinn (L-listi): Baldur Borgþórsson- ráðgjafi og fv. varaborgarfulltrúi Hildur Þórðardóttir – rithöfundur Þráinn Guðbjörnsson – áhættustjóri Sólveig Dagmar Þórisdóttir – grafískur hönnuður Guðbjörn Herbert Gunnarsson – einkaþjálfari Hlynur Áskelsson – kennari Arnar Þór Hafsteinsson- vélvirki Jón Viðar Óskarsson – raffræðingur Guðbergur Grétar Birkisson- sjálfstætt starfandi Kristján Jóhann Júlíusson – tónlistarmaður Geir Ólafsson – söngvari Alexander Jón Baldursson – rafiðnfræðingur Miðflokkurinn (M-listi): Sigríður Á. Andersen, lögmaður Jakob Frímann Magnússon, alþingismaður Bessí Þóra Jónsdóttir, doktorsnemi í atferlishagfræði Einar Jóhannes Guðnason, viðskiptastjóri Jón Ívar Einarsson, læknir Erna Valsdóttir, fv. fasteignasali Ásta Karen Ágústsdóttir, dómritari og laganemi Ólafur Kristinn Guðmundsson, umferðarsérfræðingur Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri Viðar Garðarsson, framkvæmdastjóri ÍHÍ Fabiana Martins De Almeida Silva, aðhlynning Haukur Einarsson, sölumaður Ágúst Karlsson, verkfræðingur Bjarki Ólafur Hugason, leiðsögumaður Eva Þorsteinsdóttir, heimavinnandi Stefán Hans Stephenssen, ellilífeyrisþegi Bjarney Kristín Ólafsdóttir, sjúkraliði Guðmundur Bjarnason, verkamaður Kristján Orri Hugason, háskólanemi Ellert Scheving Markússon, framkvæmdastjóri Sigfús Arnþórsson, hljómlistamaður Vigdís Hauksdóttir, lögfræðingur, fv. alþingismaður og borgarfulltrúi Píratar (P-listi): Lenya Rún Taha Karim, lögfræðingur Halldóra Mogensen, þingkona Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Alexandra Briem, borgarfulltrúi Kristín Vala Ragnarsdóttir, prófessor Emerita Arna Sigrún Haraldsdóttir, hönnuður og viðskiptafræðingur, MBA Eyþór Máni Steinarsson Andersen, framkvæmdastjóri Hopp Tinna Helgadóttir, viðskiptafræðingur Baldur Vignir Karlsson, leiðbeinandi hjá Smiðjunni, vinnu og virknimiðstöð Kristín Helga Ríkharðsdóttir, myndlistarmaður Steinar Jónsson, hljóðmaður Illugi Þór Kristinsson, frístundaleiðbeinandi og tónlistarmaður Lilja Sif Þorsteinsdóttir, sálfræðingur Leifur Aðalgeir Benediktsson, bifvélavirki Jónína Ingólfsdóttir, skurðlæknir Atli Stefán Yngvason, samskipta- og markaðsstjóri Kelsey Paige Hopkins, þýðandi Rakel Glytta Brandt, keramiker og master í hagnýtri félagssálfræði Snorri Sturluson, leikstjóri Helga Waage, tækniþróunarstjóri Gísli Sigurgeirsson, rafeindavirki Helga Völundardóttir, þjónustufulltrúi við hönnunardeild LHÍ. Samfylkingin (S-listi): Kristrún Frostadóttir, þingmaður og formaður Samfylkingarinnar Dagur Bergþóruson Eggertsson, læknir og fyrrv. borgarstjóri Þórður Snær Júlíusson, blaðamaður Dagbjört Hákonardóttir, þingmaður Sigmundur Ernir Rúnarsson, rithöfundur og sjónvarpsmaður Anna María Jónsdóttir, kennari Pétur Marteinn Urbancic Tómasson, lögfræðingur Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, forseti ungs jafnaðarfólks Brandur Bryndísarson Karlsson, frumkvöðull Jelena Bjeletic, leikskólakennari og sjúkraliði Magnea Marinósdóttir, stjórnmálafræðingur Steindór Örn Gunnarsson, húsasmíðanemi Bjarni Þór Sigurðsson, stjórnarmaður VR Alexandra Ýr van Erven, verkefnisstjóri í HR Axel Jón Ellenarson, samskiptastjóri Sameykis Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor í tómstunda- og félagsmálafræði við HÍ Einar Kárason, rithöfundur Jóhanna Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur Hákon Óli Guðmundsson, verkfræðingur Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB og fyrrv. alþingismaður Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrv. form. Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra Vinstri græn (V-listi): Finnur Ricart Andrason, sérfræðingur í umhverfis- og loftslagsmálum Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi alþingismaður Brynhildur Björnsdóttir, blaðamaður og söngkona Sveinn Rúnar Hauksson, læknir Berglind Häsler, eigandi Havarí og tónlistarmaður René Biasone, svæðissérfræðingur hjá Umhverfisstofnun Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur Helgi Hrafn Ólafsson, grunnskólakennari Aðalbjörg Ísafold Þorkelsdóttir, lyfjafræðingur Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Sjálfsbjargar Finnur Dellsén, prófessor í heimspeki Ingileif Jónsdóttir, prófessor emerita við Háskóla Íslands og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu Guy Conan Stewart, kennari Sigrún Jóhannsdóttir, náttúrufræðingur og gæða- og skjalastjóri Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, jafnréttisfulltrúi ASÍ Úlfur Bjarni Tulinius, framhaldsskólanemi Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður Anna Sigríður Pálsdóttir, prestur Dr. Ynda Eldborg, sýningastýra/sýningastýri Heimir Pálsson, þýðandi og fyrrverandi kennari Álfheiður Ingadóttir, líffræðingur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra 2017-2024 og formaður Vinstri-grænna 2013-2024 Ábyrg framtíð (Y-listi): Jóhannes Loftsson Guðmundur Karl Snæbjörnsson Martha Ernstdóttir Helgi Örn Viggósson Rebekka Ósk Sváfnisdóttir Halldór Fannar Kristjánsson Baldur Benjamín Sveinsson Sólveig Lilja Óskarsdóttir Ari Magnússon Stefán Andri Björnsson Stefnir Skúlason Guðbjartur Nilsson Axel Þór Axelsson Baldur Garðarsson Oddvitar í Reykjavíkurkjördæmi suður. Framsóknarflokkurinn (B-listi): Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra og varaformaður Framsóknar. Einar Bárðarson, sjálfstætt starfandi ráðgjafi. Magnea Gná Jóhannsdóttir, borgarfulltrúi og formaður Ungs Framsóknarfólks í Reykjavík. Þorvaldur Daníelsson, framkvæmdarstjóri og 1. varaborgarfulltrúi. Dagbjört S. Höskuldsdóttir, fyrrum kaupmaður og útibússtjóri. Ólafur Hrafn Steinarsson, stofnandi Esports Coaching Academy. Helena Ólafsdóttir, knattspyrnuþjálfari og þáttastjórnandi. Hafdís Inga Helgudóttir Hinriksdóttir, klínískur félagsráðgjafi MA. Ágúst Guðjónsson, lögfræðingur. Aron Ólafsson, markaðsstjóri. Jóhanna Sóley Gunnarsdóttir, sjúkraliði. Björn Ívar Björnsson, fjármálastjóri KR. Ásta Björg Björgvinsdóttir, tónlistarkona og forstöðukona í félagsmiðstöð. Jón Finnbogason, sérfræðingur. Emilíana Splidt, framhaldskólanemi. Stefán Þór Björnsson, viðskiptafræðingur. Gunnar Guðbjörnsson, óperusöngvari og skólastjóri Söngskóla Sigurðar Demetz. Lárus Sigurður Lárusson, lögmaður. Inga Þyrí Kjartansdóttir, f.v. framkvæmdastjóri. Níels Árni Lund, f.v. skrifstofustjóri og varaþingmaður. Hörður Gunnarsson, f.v. ráðgjafi og glímukappi. Sigrún Magnúsdóttir, f.v. ráðherra. Viðreisn (C-listi) Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, alþingismaður Jón Gnarr, listamaður og fyrrverandi borgarstjóri Aðalsteinn Leifsson, fyrrverandi ríkissáttasemjari Diljá Ámundadóttir Zoega, sálgætir Auður Finnbogadóttir, stefnustjóri Kópavogsbæjar Gunnar Guðjónsson, ráðgjafi á BUGL Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir, umsjónarkennari Jón Óskar Sólnes, rekstrarhagfræðingur Erna Mist Yamagata, listmálari Ragnar Freyr Ingvarsson, læknir Kristín A Árnadóttir, fyrrverandi sendiherra Sverrir Páll Einarsson, nemi Eva Rakel Jónsdóttir, viðskiptafræðingur Arnór Heiðarsson, kennari og forstöðumaður hjá Vinnumálastofnun Eva María Mattadóttir, frumkvöðull Karl Sigurðsson, tónlistarmaður og tölvunarfræðingur Emilía Björt Írisard. Bachman, háskólanemi Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Jarþrúður Ásmundsdóttir, viðskiptafræðingur Einar Ólafsson, rafvirki Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, leiklistar- og tónlistarfræðingur Daði Már Kristófersson, varaformaður Viðreisnar Sjálfstæðisflokkurinn (D-listi) Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla Sigurður Örn Hilmarsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrum formaður Lögmannafélagsins Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður Birna Bragadóttir, forstöðukona frumkvöðlaseturs og vísindamiðlunar Sigurður Ágúst Sigurðsson, fyrrv. Forstjóri og formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Anna Fríða Ingvarsdóttir, körfuknattleikskona Gunnar Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Heilsugæslunnar á Höfða Ágústa Guðmundsdóttir, frumkvöðull og professor emeritus Þórður Gunnarsson, hagfræðingur Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir, kennari, uppeldis- og menntunarfræðingur Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, kraftlyftingamaður og fasteignasali Auður Jónsdóttir, hársnyrtir og viðskiptafræðingur Ari Björn Björnsson, menntaskólanemi Marteinn Pétur Urbancic, flugmaður, hlaðvarpari og hlaupari Erla Ósk Ásgeirsdóttir, stjórnarmaður Guðjón Birkir Björnsson, húsasmiður Bryndís Gunnarsdóttir, verkefnastjóri Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Elsa Björk Valsdóttir, skurðlæknir Birgir Ármannsson, forseti Alþingis Flokkur fólksins (F-listi): Inga Sæland, alþingismaður, Reykjavík Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi, Reykjavík Rúnar Sigurjónsson, vélvirki og framkvæmdastjóri, Reykjavík Helga Þórðardóttir, kennari og varaborgarfulltrúi, Reykjavík Svavar Guðmundsson, sjávarútvegsfræðingur, Reykjavík Guðrún Ósk Jakobsdóttir, formaður fimleikadeildar Fylkis, Reykjavík Svanberg Hreinsson, framreiðslumaður, Mosfellsbæ Halldóra Gestsdóttir, hönnuður, Reykjavík Birgir Jóhann Birgisson, tónlistamaður, Reykjavík Valur Sigurðsson, rafvirki, Reykjavík Guðný Erla Jakobsdóttir, leikskólakennari og þjálfari, Hafnafirði Ómar Örn Ómarsson, verkamaður, Reykjavík Hjördís Björg Kristinsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík Sigurjón Arnórsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi Þóra Bjarnveig Jónsdóttir, handverkskona, Reykjavík Kristján Arnar Helgason, eldri borgari, Reykjavík Guðbergur Magnússon, ellilífeyrisþegi, Reykjavík Magano Katrina Shiimi, sjúkraliði, Mosfellsbæ Óli Már Guðmundsson, listamaður, Reykjavík Hilmar Guðmundsson, eldri borgari, Reykjavík Þórarinn Kristinsson, eldri borgari, Reykjavík Sigríður Sæland Jónsdóttir, húsmóðir, Reykjavík Sósíalistaflokkurinn (J-listi): Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Karl Héðinn Kristjánsson, fræðslu- og félagsmálafulltrúi Eflingar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar Geirdís Hanna Kristjánsdóttir , Formaður keiludeildar ÍR Halldóra Jóhanna Hafsteins, frístundaleiðbeinandi Luciano Domingues Dutra, þýðandi og útgefandi Oddný Eir Ævarsdóttir, rithöfundur Tamila Gámez Garcell, kennari Bára Halldórsdóttir, listakona Sigrún E Unnsteinsdóttir, athafnakona Atli Gíslason, forritari Birna Gunnlaugsdóttir, kennari Bjarki Steinn Bragason, skólaliði Auður Anna Kristjánsdóttir, leikskólakennari Bjarni Óskarsson, gæðaeftirlitsmaður og framleiðandi Guðröður Atli Jónsson, tæknimaður Guðbjörg María Jósepsdóttir, leikskólaliði Árni Daníel Júlíusson , sagnfræðingur Lea María Lemarquis, kennari Þorleifur Friðriksson, sagnfræðingur Andri Sigurðsson, hönnuður Katrín Baldursdóttir, blaðakona Lýðræðisflokkurinn (L-listi): Kári Allansson – lögfræðingur og tónlistarmaður Ívar Orri Ómarsson – verslunareigandi Elinóra Inga Sigurðardóttir – frumkvöðull og hjúkrunarfræðingur Hreinn Pétursson – vélstjóri- viðhald og rekstur Kjartan Eggertsson – tónlistarkennari Thelma Guðrún Jónsdóttir- flugfreyja Óskar Þórðarsson- verkamaður Guðmundur Emil Jóhannsson – einkaþjálfari og áhrifavaldur Konráð Vignir Sigurðsson – húsasmíðameistari Júlíus Valsson - læknir Gunnlaugur Garðarsson -pastor emiritus Miðflokkurinn (M-listi): Snorri Másson,blaðamaður og rithöfundur Þorsteinn Sæmundsson, fv. alþingismaður Fjóla Hrund Björnsdóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Hilmar Garðars Þorsteinsson, lögmaður Danith Chan, lögfræðingur Sólveig Bjarney Daníelsdóttir, aðstoðardeildarstjóri Sveinn Guðmundsson, fiskútflytjandi Ólafur Vigfússon, kaupmaður Bóas Sigurjónsson, laganemi Garðar Rafn Nellett, varðstjóri Björn Guðjónsson, ellilífeyrisþegi og nemandi í fornleifafræði Dorota Anna Zaorska, fornleifafræðingur Jafet Bergmann Viðarsson, matreiðslumaður Guðlaugur Gylfi Sverrisson, viðskiptastjóri Jón A Jónsson, vélvirkjameistari Gunnlaugur A. Júlíusson, hagfræðingur og leiðsögumaður A Jóhann Árnason, viðskipta- og tölvunarfræðingur Katrín Haukdal Magnúsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Viktor Hrafn Gudmundsson, vörustjóri hugbúnaðargerðar Jóhanna Eiríksdóttir, útfarastjóri Halldór Gunnarsson, viðskiptafræðingur Snorri Þorvaldsson, ellilífeyrisþegi Píratar (P-listi): Björn Leví Gunnarsson tölvunarfræðingur og þingmaður Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Derek Terell Allen íslenskukennari fyrir útlendinga Eva Sjöfn Helgadóttir sálfræðingur Sara Elísa Þórðardóttir listamaður, móðir, varaþingmaður Wiktoria Joanna Ginter nemandi, túlkur/þýðandi, leikskólakennari Ásta Kristín Marteinsdóttir sjúkraliði Matthías Freyr Matthíasson MBA-nemi Nói Kristinsson sérfræðingur Halla Kolbeinsdottir ráðgjafi Haraldur Tristan Gunnarsson forritari Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir nemandi í hagfræði Sara Sigrúnardóttir leikskólakennari/liði Steinar Þór Guðlaugsson jarðeðlisfræðingur Valgerður Kristín Einarsdóttir deildarritari á Landsspítalanum Sæmundur Þór Helgason listamaður Elsa Kristín Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur Elsa Nore leikskólakennari Hrefna Árnadóttir nemi Margrét Dóra Ragnarsdóttir Tölvunarfræðingur Heiða Vigdís Sigfúsdóttir rithöfundur og framkvæmdarstjóri Reyn Alpha Magnúsdóttir aðgerðasinni/háskólanemi/forseti Trans Ísland Samfylkingin (S-listi): Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Ragna Sigurðardóttir, læknir Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins Vilborg Kristín Oddsdóttir, félagsráðgjafi Birgir Þórarinsson, tónlistamaður Auður Alfa Ólafsdóttir, Sérfræðingur hjá ASÍ Tomasz Paweł Chrapek, tölvunarverkfræðingur Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu Áslaug Ýr Hjartardóttir, ritlistarnemi Halldór Jóhann Sigfússon, handknattleiksþjálfari Anna Sigrún Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur Arnór Benónýsson, leiðbeinandi Birgitta Ásbjörnsdóttir, háskólanemi Konráð Gylfason, framkvæmdastjóri rekstrar Sjúkrahússins á Akureyri Anna Margrét Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Evris Þorkell Heiðarsson, líffræðingur og tónlistarmaður Agla Arnars Katrínardóttir, stærðfræðinemi Ásgeir Beinteinsson, fyrr. skólastjóri Aðalheiður Frantzdóttir, ellilífeyrisþegi Mörður Árnason, fyrrv. alþingismaður Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrv. forsætisráðherra Vinstri græn (V-listi): Svandís Svavarsdóttir, alþingismaður og formaður Vinstri-grænna Orri Páll Jóhannsson, alþingismaður Jósúa Gabríel Davíðsson, háskólanemi Sigrún Perla Gísladóttir, sjálfbærniarkitekt Saga Kjartansdóttir, sérfræðingur á skrifstofu ASÍ Kinan Kadoni, menningarmiðlari Maarit Kaipanen, viðskiptafræðingur Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur Elínrós Birta Jónsdóttir, sjúkraliði Elín Oddný Sigurðardóttir, teymisstjóri Virknihúss Birna Guðmundsdóttir, ritari Transvina, hagsmunasamtaka foreldra og aðstandenda Gunnar Helgi Guðjónsson, grafískur hönnuður og myndlistarmaður Álfheiður Sigurðardóttir, skrifstofustjóri Rúnar Gíslason, lögreglufulltrúi hjá Héraðssaksóknara Steinunn Rögnvaldsdóttir, félags- og kynjafræðingur Íris Andrésdóttir, grunnskólakennari Bjarki Þór Grönfeldt, stjórnmálasálfræðingur Steinunn Stefánsdóttir, þýðandi Einar Gunnarsson, blikksmíðameistari og byggingafræðingur Steinar Harðarson, athafnastjóri og vinnuverndarráðgjafi Úlfar Þormóðsson, rithöfundur Guðrún Hallgrímsdóttir, matvælaverkfræðingur Oddvitar í Suðvesturkjördæmi. Framsóknarflokkurinn (B-listi): Willum Þór Þórsson, ráðherra, Kópavogi Ágúst Bjarni Garðarsson, þingmaður, Hafnarfirði Vala Garðarsdóttir, fornleifafræðingur, Mosfellsbæ Margrét Vala Marteinsdóttir, forstöðumaður og bæjarfulltrúi, Hafnarfirði Heiðdís Geirsdóttir, sérfræðingur, Kópavogi Svandís Dóra Einarsdóttir, leikkona, Kópavogi Einar Þór Einarsson, framkvæmdastjóri, Garðabæ Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir, verkefnastjóri, Garðabæ Sigrún Sunna Skúladóttir, lektor við hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild og form. Beinverndar, Kópavogi Kjartan Helgi Ólafsson, meistaranemi, Mosfellsbæ Eyrún Erla Gestsdóttir, skíðakona og nemi, Kópavogi Hjördís Guðný Guðmundsdóttir, kennari og form. Kvenna í Framsókn, Garðabæ Urður Björg Gísladóttir, löggiltur heyrnarfræðingur, Garðabæ Árni Rúnar Árnason, tækjavörður, Hafnarfirði Bergrún Ósk Ólafsdóttir, verkefnastjóri, Kópavogi Guðmundur Einarsson, fyrrv. forstjóri og eftirlaunaþegi, Seltjarnarnesi Björg Baldursdóttir, skólastjóri og bæjarfulltrúi, Kópavogi Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, Garðabæ Valdimar Sigurjónsson, framkvæmdastjóri, Hafnarfirði Kristján Guðmundsson, læknir, Kópavogi Linda Hrönn Þórisdóttir, kennari, Hafnarfirði Gunnar Sær Ragnarsson, lögfræðingur, Kópavogi Halla Karen Kristjánsdóttir, íþróttakennari og bæjarfulltrúi, Mosfellsbæ Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi Valdimar Víðisson, skólastjóri og bæjarfulltrúi, Hafnarfirði Baldur Þór Baldvinsson, rftirlaunaþegi, Kópavogi Eygló Þóra Harðardóttir, verkefnastjóri og fyrrv. ráðherra, Mosfellsbæ Úlfar Ármannsson, framkvæmdastjóri, Garðabæ Viðreisn (C-listi): Þorgerður K. Gunnarsdóttir, alþingismaður Sigmar Guðmundsson, alþingismaður Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri menningar- og íþróttasviðs og fv.bæjarstjóri. Karólína Helga Símonardóttir, framkvæmdarstjóri Valdimar Breiðfjörð Birgisson, markaðsstjóri V. Ester Halldórsdóttir, verkefnastjóri Ingi Þór Hermannsonn, forstöðumaður Elín Anna Gísladóttir, verkfræðingur og varaþingmaður Kristján Ingi Svanbergsson, sérfræðingur í fjármálum Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir, sérfræðingur á eftirlits- og rannsóknarsviði Skattsins Ísak Leon Júlíusson, nemi Sara Sigurðardóttir, breytingaleiðtogi og stjórnarmaður Sindri Alexandersson, vöruflokkastjóri Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja Þorvaldur Ingi Jónsson, viðskiptafræðingur og Qigong kennari Tinna Borg Arnfinnsdóttir, viðskiptasérfræðingur hjá Marel Helgi Pálsson, raflagnahönnuður og kennari Kristín Pétursdóttir, stjórnarmaður og Ráðgjafi Kristján Ó. Davíðsson, stjórnmálafræðingur og formaður Karatedeildar Hauka Rúna Kristinsdóttir, hugmyndasmiður og Hönnuður Björn Sighvatsson, framleiðsluverkfræðingur Margrét Rósa Kristjánsdóttir, lyfjafræðingur Auðbergur Magnússon, fv.flugumferðarstjóri Rebekka Rós R. Harðardóttir, lögg. Fasteignasali Sigurjón Ingvason, lögfræðingur Guðrún Þórarinsdóttir, framkvæmdarstjóri Thomas Möller, verkfræðingur og ráðgjafi Lovísa Jónsdottir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokkurinn (D-listi) Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, Garðabæ Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, Kópavogi Bryndís Haraldsdóttir, alþingismaður, Mosfellsbæ Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri, Hafnarfirði Jón Gunnarsson, alþingismaður, Kópavogi Árni Helgason, lögmaður, Seltjarnarnesi Ragnhildur Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar, Seltjarnarnesi Viktor Pétur Finnsson, formaður SUS, háskólanemi, Hafnarfirði Sunna Sigurðardóttir, deildarstjóri, Garðabæ Jana Katrín Knútsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Mosfellsbæ Ragnhildur Sophusdóttir, forstöðumaður, Kópavogi Halla Sigrún Mathiesen, verkefnastjóri, Hafnarfirði Birkir Guðlaugsson, lögfræðingur, Garðabæ Eva Björk Harðardóttir, hótelstjóri, Hafnarfirði Birgir Leifur Hafþórsson, fyrrv. atvinnukylfingur, Garðabæ Sigríður Marta Harðardóttir, eigandi Elley, Seltjarnarnesi Óskar Örn Ágústsson, fjármálastjóri, Mosfellsbæ Þorvarður Hrafn Ásgeirsson, sagnfræðingur, Kópavogi Diana Björk Olsen, deildarstjóri, Hafnarfirði Vigdís Gunnarsdóttir, lögfræðingur/MBA, Garðabæ Bjarni Th. Bjarnason, rekstrarhagfræðingur, Garðabæ Kristján Jónas Svavarsson, stálvirkjasmíðameistari, Hafnarfirði Birta Guðrún Helgadóttir, nemi, Kópavogi Bogi Jónsson, bæklunarskurðlæknir, Garðabæ Hólmar Már Gunnlaugsson, sjómaður, Grindavík Ingimar Sigurðsson, vátryggingaráðgjafi, Seltjarnarnesi Elísabet S. Ólafsdóttir, sáttamiðlari, Mosfellsbæ Óli Björn Kárason, alþingismaður, Seltjarnarnesi Flokkur fólksins (F-listi): Guðmundur Ingi Kristinsson, alþingismaður, Kópavogi Jónína Björk Óskarsdóttir, skrifstofustjóri, Kópavogi Grétar Mar Jónsson, sjómaður, Hafnafirði Þóra Gunnlaug Briem, tölvunarfræðingur, Hafnarfirði Ólöf Pálína Úlfarsdóttir, kennari og námsráðsgjafi, Reykjavík Stefanía Sesselja Hinriksdóttir, bifvéla- og bifhjólavirki, Reykjavík Ósk Matthíasdóttir, förðunarfræðingur, Hafnafirði Páll Þór Ómarsson Hillers, leigubílstjóri, Garðabæ Ástrún Lilja Sveinbjarnardóttir, eldri borgari, Kópavogi Bjarni Guðmundur Steinarsson, bílstjóri, Hafnafirði Magnús Bjarnason, bifreiðarstjóri, Garðabæ Davíð Örn Guðmundsson, lagerstjóri, Reykjavík Einar Magnússon, rafvirki, Reykjavík Auður Ósk Ingimarsdóttir, fótaaðgerðafræðingur, Mosfellsbæ Heiða Kolbrún Leifsdóttir, huglistamaður, Kópavogi Steinar Svan Birgisson, listamaður, Hafnafirði Erla Magnúsdóttir, fyrrv. sundlaugavörður, Hafnafirði Vilborg Reynisdóttir, formaður Stangveiðifélags Hafnafjarðar, Hafnafirði Karl Hjartarson, eldri borgari, Kópavogi Margrét G Sveinbjörnsdóttir, fyrrv. skólaliði, Hafnafirði Andrea Kristjana Sigurðardóttir, öryrki, Hafnafirði Guðmundur Svavar Kjartansson, eldri borgari, Kópavogi Kolbeinn Sigurðsson, framkvæmdastjóri, Hafnafirði Guðmundur Ingi Guðmundsson, sölumaður, Hafnafirði Ragnheiður Hrefna Gunnarsdóttir, eldri borgari, Kópavogi Hreiðar Ingi Eðvarðsson, lögfræðingur, Mosfellsbæ Gunnar Þór Þórhallsson, vélfræðingur, Reykjavík Jón Númi Ástvaldsson, öryrki og eldri borgari, Hafnafirði Sósíalistaflokkurinn (J-listi): Davíð Þór Jónsson, prestur, Reykjavík. Margrét Pétursdóttir, verkakona, Hafnarfirði. Sara Stef. Hildardóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur, Kópavogi Kristbjörg Eva Andersen Ramos, teymisstjóri íbúðakjarna, Reykjavík. Marzuk Ingi Lamsiah Svanlaugar, forritari, Reykjanesbæ Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, kennari, Hafnarfirði Sylviane Lecoultre, iðjuþjálfi, Seltjarnarnesi Hörður Svavarsson, leikskólastjóri, Hafnarfirði Edda Jóhannsdóttir, blaðamaður, Kópavogi Erpur Þórólfur Eyvindsson, rappari, Kópavogi Jón Ísak Hróarsson, starfar við umönnun, Mosfellsbæ Hálfdán Jónsson, nemi, Mosfellsbæ. Hringur Hafsteinsson, framleiðandi, Garðabæ Elsa Björk Harðardóttir, grunnskólakennari og öryrki, Reykjavík Andri Þór Elmarsson, vélvirki, Hafnarfirði Alexey Matveev, skólaliði, Kópavogi. Margrét Rósa Sigurðardóttir, kennari, Kópavogi Bjarki Laxdal, sjálfstæður atvinnurekandi, Hafnarfirði Jón Hallur Haraldsson, forritari, Hafnarfirði Ágúst Elí Ásgeirsson, námsmaður, Reykjavík Sólveig María Þorláksdóttir, ellilífeyrisþegi, Kópavogi Björn Reynir Halldórsson, sagnfræðingur, Hafnarfirði. Jónína Vilborg Sigmundsdóttir, verslunarstjóri, Mosfellsbæ. Omel Svavars, fjöllistakona, Reykjavík Elba Bára Núnez Altuna, sálfræðikennari, Reykjavík Reynir Eyvindur Böðvarsson, jarðskjálftafræðingur, Svíþjóð Sigurjón Magnús Egilsson Hansen, blaðamaður og ellilífeyrisþegi, Garðabæ Lýðræðisflokkurinn (L-listi): Arnar Þór Jónsson – lögmaður Hrafnhildur Sigurðardóttir – kennari Magnús Gehringer – framkvæmdarstjóri Helgi Magnús Hermannsson -framkvæmdarstjóri Haraldur Haraldsson – markaðssérfræðingur Anna Soffía Kristjánsdóttir -arkitekt Hanna Fanney Proppé Steinarsdóttir – aðalbókari Fannar Karvel Steindórsson – íþróttafræðingur Aðalsteinn Davíðsson -leiðsögumaður Árni Freyr Einarsson – ráðgjafi Gunnar Guðjónsson – leiðsögumaður Sara Eygló Sigvaldadóttir – bílasprautari Jón Svavarsson -ljósmyndari og rafeindav.m Torbjörn Anderssen – læknir Miðflokkurinn (M-listi): Bergþór Ólason, alþingismaður Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, viðskiptafræðingur, MBA Eiríkur S. Svavarsson, lögmaður Anton Sveinn McKee, viðskiptafræðingur Lárus Guðmundsson, markaðsstjóri Lóa Jóhannsdóttir, verkefnastjóri hjá Seðlabankanum Jón Þór Þorvaldsson, flugstjóri Jón Kristján Brynjarsson, fv. bifreiðastjóri Brynjar Vignir Sigurjónsson, handboltaþjálfari og sölumaður Snorri Marteinsson, viðskiptafræðingur Valborg Anna Ólafsdóttir, skrifstofustjóri S. Vopni Björnsson, húsasmíðameistari Alex Stefánsson, stjórnmálafræðingur Ingibjörg Bernhoft, master diploma í jákvæðri sálfræði Halldór Benony Nellet, fv. skipherra Guðrún Hulda Ólafsdóttir, lögmaður og löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali Böðvar Ingi Guðbjartsson, pípulagningameistari Áslaug Guðmundsdóttir, kennari, M.Acc sérfræðingur Þorleifur Andri Harðarson, leigubílstjóri og flotastjóri Stefán Sveinn Gunnarsson, MBA stjórnun íþrótta Unnar Ástbjörn Magnússon, vélsmiður Þorvaldur Jóhannesson, stuðningsfulltrúi Jóhann Kristinn Jóhannesson, markaðsstjóri Haraldur Baldursson, véltæknifræðingur Katrín Eliza Bernhöft, löggiltur fasteignasali Haraldur Á. Gíslason, leiðsögumaður Einar Baldursson, kennari Sigrún Aspelund, fv. skrifstofumaður Píratar (P-listi): Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, alþingismaður Gísli Rafn Ólafsson, alþingismaður Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, bæjarfulltrúi og sálfræðingur Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir, sérfræðingur Indriði Ingi Stefánsson, hugbúnaðarsérfræðingur Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir, þroskaþjálfi Helga Finnsdóttir, sérfræðingur hjá Útlendingastofnun Bjartur Thorlacius, stjórnarmaður, verkfræðingur, tölvunarfræðingur og læknanemi Elín Kona Eddudóttir, ferðamálafræðingur Lárus Vilhljálmsson, leikari Gréta Ósk Óskarsdóttir, bókmenntafræðingur Árni Pétur Árnason, sagnfræðingur Salome Mist Kristjánsdóttir, öryrki Leifur Eysteinn Kristjánsson, rafvirki Lára Guðrún Jóhönnudóttir, hjúkrunarfræðinemi Grímur Rúnar Friðgeirsson, rafeindatæknifræðingur og ellilífeyrisþegi Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur Björn Gunnarsson, skólastjóri Margrét Rós Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Kristján Páll Kolka Leifsson, framhaldsskólakennari Eydís Sara Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingur Friðfinnur Finnbjörnsson, vörubílstjóri Lilja Líndal Sigurðardóttir, öryrki Kristbjörn Gunnarsson, tölvunarfræðingur Elín Kristjánsdóttir, uppeldisráðgjafi Jón Svanur Jóhannson, sérfræðingur Alma Pálmadóttir, kjaramálafulltrúi Hörður Torfason, söngvaskáld Samfylkingin (S-listi): Alma Möller, landlæknir Guðmundur Ari Sigurjónsson, bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður Árni Rúnar Þorvaldsson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og kennari Jóna Þórey Pétursdóttir, lögmaður Hildur Rós Guðbjargardóttir, umsjónarkennari Ómar Ingþórsson, landslagsarkitekt Margrét Hildur Guðmundsdóttir, deildarstjóri Mirabela Aurelia Blaga, lögfræðingur Baldur Ólafur Svarvarsson, arkitekt Friðmey Jónsdóttir, sérfræðingur í æskulýðsmálum Jón Gunnlaugur Viggósson, íþróttastjóri hjá HSÍ Auður Brynjólfsdóttir, stjórnmálafræðingur Sævar Már Gústavsson, sálfræðingur Maria Eugenia Aleman Henriquez, ráðgjafi Bjarni Torfi Álfþórsson, bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri Kolbrún Lára Kjartnasdóttir, leikskólakennari Tryggvi Felixson, leiðsögumaður og ráðgjafi Hildur María Friðriksdóttir, sérfræðingur í jarðskorpurannsóknum Sigurður Óli Karlsson, háskólanemi Sólveig Skaftadóttir, verkefnastjóri Þórarinn Snorri Sigurgeirsson, skrifstofustjóri Þroskahjálpar Elín Anna Baldursdóttir, sálfræðingur Kári Þrastarson, hugbúnarasérfræðingur Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir, vörustjóri Ólafur Guðmundsson, fyrr. Rannsóknarlögreglumaður Rannveig Guðmundsdóttir, fyrr, alþingismaður Guðmundur Árni Stefánsson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði Vinstri græn (V-listi): Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, Kjós Eva Dögg Davíðsdóttir, Alþingismaður og sérfræðingur í sjálfbærni, Reykjavík Paola Cardenas, formaður innflytjendaráðs og klínískur sálfræðingur, Kópavogi Arnór Ingi Egilsson, háskólanemi, Hafnarfirði Una Hildardóttir, háskólanemi og varaþingmaður, Mosfellsbæ Fjölnir Sæmundsson, form. Landsambands lögreglumanna og varaform. BSRB, Hafnarfirði Anna Sigríður Hafliðadóttir, form. kjörd.ráðs VGSV og ráðgj. í vef- og upplýsingamiðlun, Kópavogi Finnbogi Örn Rúnarsson, nemi, Hafnarfirði Bryndís Rós Morrison, nemi, Hafnarfirði Anna Margrét Bjarnadóttir, leiðsögumaður, Mosfellsbæ Ólafur Arason, forritari, Garðabæ Védís Einarsdóttir, iðjuþjálfi, Kópavogi Kristín Einarsdóttir, lífeindafræðingur, Kópavogi Davíð Arnar Stefánsson, oddviti VG í Hafnarfirði Anna Þorsteinsdóttir, þjóðgarðsvörður, Mývatni Þóra Elfa Björnsson, setjari og fyrrv. framhaldsskólakennari, Kópavogi Ewelina Osmialowska, kennari, Reykjavík Hlynur Þráinn Sigurjónsson, BSc í vélaverkfræði og sérfræðingur Vatnajökulsþjóðgarðs, Mosfellsbæ Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir, flugumferðarstjóri, Mosfellsbæ Árni Áskelsson, tónlistarmaður og skútukarl, Hafnarfirði Ásta Valgerðardóttir, sálfræðingur , Seltjarnarnesi Gunnsteinn Ólafsson, tónlistarmaður, Álftanesi Margrét Júlía Rafnsdóttir, umhverfisfræðingur og kennari, Kópavogi Sigurbjörn Hjaltason, bóndi, Kjós Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur, Kópavogi Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, fyrrv. bæjarstjóri og kennari, Hafnarfirði Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og formaður verkefnisstjórnar “Gott að eldast”, Kópavogi Þuríður Backman hjúkrunarfræðingur og fyrrverandi þingmaður, Kópavogi Oddvitar í Suðurkjördæmi. Framsóknarflokkurinn (B-listi): Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri, Reykjavík. Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og innviðaráðherra, Hrunamannahrepp. Jóhann Friðrik Friðriksson, alþingismaður og lýðheilsufræðingur, Reykjanesbæ. Fida Abu Libdeh, orku- og umhverfistæknifræðingur og frumkvöðull, Reykjanesbæ. Sigurður E. Sigurjónsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, Kirkjubæjarklaustri. Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, formaður bæjarráðs og varaþingmaður, Reykjanesbæ. Lilja Einarsdóttir, hjúkrunarforstjóri, Rangárþing eystra. Geir Jón Þórisson, fyrrv. yfirlögregluþjónn, Vestmannaeyjum. Vilhjálmur R. Kristjánsson, þjónustustjóri, Grindavík. Iða Marsibil Jónsóttir, sveitarstjóri og varaþingmaður, Grímsnes og Grafningshreppi. Margrét Ingólfsdóttir, kennari, Sveitarfélagið Hornafjörður. Anton Kristinn Guðmundsson, bæjarfulltrúi, Suðurnesjabæ. Ellý Tómasdóttir, forvarna- og bæjarfulltrúi, Árborg. Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri, Vík í Mýrdal. Ingibjörg Ingvadóttir, lögmaður og háskólakennari, Þorlákshöfn. Hafdís Ásgeirsdóttir, deildarstjóri á leikskóla, Rangárþingi ytra. Jón K. Bragason Sigfússon, matreiðslumeistari, Bláskógabyggð. Drífa Sigfúsdóttir, heldri borgari, Reykjanesbæ. Eiríkur Vilhelm Sigurðsson, sviðsstjóri, Kömbum, Rangárþingi ytra. Silja Dögg Gunnarsdóttir, viðskiptastjóri og fyrrv. alþingismaður, Reykjanesbæ. Viðreisn (C-listi) Guðbrandur Einarsson, alþingismaður. Reykjanesbæ Sandra Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi. Hveragerði Mathias Bragi Ölvisson, háskólanemi og forseti Röskvu. Flúðum Kristín María Birgisdóttir, upplýsinga- og markaðsfulltrúi Grindavíkur. Reykjanesbæ Sigurður Steinar Ásgeirsson, lögfræðingur og skipulagsfulltrúi. Þorlákshöfn Ástrós Rut Sigurðardóttir, fyrirtækjaeigandi. Selfossi Axel Sigurðsson, gæðastjóri og matvælafræðingur. Selfossi Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir, lögmaður og formaður bæjarráðs. Hveragerði Bjarki Eiríksson, framkvæmdastjóri. Hellu Freydís Kneif Kolbeinsdóttir, grunnskólakennari. Reykjanesbæ Sæmundur Jón Jónsson, bóndi. Hornafirði Ingibjörg Ýr Smáradóttir, þjónustustjóri. Reykjanesbæ Alexander Hauksson, háskólanemi. Reykjavík Ólöf Sara Garðarsdóttir, ferðafræðingur. Hvolsvelli Agnar Guðmundsson, tölvunarfræðingur. Reykjanesbæ Magnþóra Kristjánsdóttir, grunnskólakennari. Þorlákshöfn Birgir Marteinsson, lögfræðingur. Stokkseyri Þórunn Wolfram Pétursdóttir, umhverfisfræðingur PhD. Selfossi Ólafur Sigurðsson, Msc í alþjóðastjórnun og markaðssetningu. Selfossi Ingunn Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur. Selfossi Sjálfstæðisflokkurinn (D-listi): Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra Hveragerði Vilhjálmur Árnason alþingismaður og ritari Sjálfstæðisflokksins Grindavík Ingveldur Anna Sigurðardóttir lögfræðingur og varaþingmaður Rangárþingi eystra Gísli Stefánsson bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri Vestmannaeyjum Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur Svf. Árborg Guðbergur Reynisson bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri Reykjanesbæ Kristín Traustadóttir viðskiptafræðingur Svf. Árborg Gauti Árnason forseti bæjarstjórnar Svf. Hornafirði Írena Gestsdóttir viðskiptafræðingur Svf. Ölfusi Logi Þór Ágústsson laganemi Reykjanesbæ Björk Grétarsdóttir sveitarstjórnarfulltrúi og stjórnmálafræðingur Rangárþingi ytra Hafþór Ernir Ólason framhaldsskólanemi Suðurnesjabæ Gígja Guðjónsdóttir flugfreyja og uppeldis- og menntunarfræðingur Reykjanesbæ Jón Bjarnason oddviti og bóndi Hrunamannahreppi Rut Haraldsdóttir viðskiptafræðingur Vestmannaeyjum Sveinn Ægir Birgisson formaður bæjarráðs Svf. Árborg Sigrún Inga Ævarsdóttir samskipta- og markaðsstjóri Reykjanesbæ Einar Jón Pálsson bæjarfulltrúi Suðurnesjabæ Bjarki V. Guðnason sjúkraflutningamaður Skaftárhreppi Birgir Þórarinsson alþingismaður Vogum Flokkur fólksins (F-listi): Ásthildur Lóa Þórsdóttir, alþingismaður og formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, Garðabæ Sigurður Helgi Pálmason, safnvörður og þáttastjórnandi, Keflavík Elín Íris Fanndal Jónasdóttir, félagsliði, Þorlákshöfn Jónas Yngvi Ásgrímsson, stjórnarmaður VR og miðstjórnarmaður ASÍ, Skeiða- og Gnúpverjahreppi Anna Linda Sigurðardóttir, deildarstjóri Vallaskóla, Selfossi Vigfús Þórarinn Ásbjörnsson, smábátasjómaður og framkvæmdastjóri, Höfn í Hornafirði Sigrún Berglind Grétars, leikskólaliði, Keflavík Jórunn Lilja Jónasdóttir, öryrki, Eyrarbakka Guttormur Helgi Rafnkelsson, vélvirki, Hveragerði Dagbjört Eilíf Baldvinsdóttir, hönnunarstjóri, Selfossi Bjarni Aðalsteinn Pálsson, bakari, Keflavík Helga Jónsdóttir, mósaík listakona, Vestmannaeyjum Páll Bragi Hólmarsson, tamningamaður, Selfossi Inga Helga Fredriksen, öryrki, Vogum Ásta María Sigurðardóttir, stuðningsforeldri, Hvolsvelli Daði Þór Einarsson, tónlistarkennari, Þorlákshöfn Gunnþór Guðmundsson, eldri borgari, Keflavík Jón Þórarinn Magnússon, eldri borgari, Hellu Guðfinna Sigurgeirsdóttir, eldri borgari, Garði María G. Blómkvist Andrésdóttir, eldri borgari, Selfossi Sósíalistaflokkurinn (J-listi): Unnur Rán Reynisdóttir, hársnyrtimeistari og kennari, Reykjanesbæ. Hallfríður Þórarinsdóttir, mannfræðingur, Reykjavík. Arnar Páll Gunnlaugsson, bifvélavirki, Kópavogi. Þórdís Bjarnleifsdóttir, háskólanemi, Reykjavík. Sigurrós Eggertsdóttir, háskólanemi og fjöllistakona, Reykjanesbæ. Ægir Máni Bjarnason, listamaður og félagsliði, Stokkseyri. Ólafur Högni Ólafsson, fyrrv. fangavörður, Hveragerði. Elínborg Björnsdóttir, bráðatæknir og öryrki, Reykjanesbæ. Þórbergur Torfason, ferðaþjónustubóndi, Hornafirði. Vania Cristina Leite Lopes, félagsliði, Reykjanesbæ. Thor Bjarni Þórarinsson, ráðgjafi, Hveragerði. Arngrímur Jónsson, sjómaður, Vogum. Kári Jónsson, verkamaður og öryrki, Sandgerði. Magnús Halldórsson, skáld, Hvolsvelli. Pawel Adam Lopatka, landvörður, Selfossi. Guðmundur Jón Erlendsson, bílstjóri og öryrki, Garði Þórir Hans Svavarsson, vélstjóri, Vestmannaeyjum Gunnar Þór Jónsson, eftirlaunamaður, Skeiða- og Gnúpverjahreppi Lýðræðisflokkurinn (L-listi): Elvar Eyvindsson – bóndi Arnar Jónsson - smiður Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir – söngkona Bogi Sigurbjörn Kristjánsson – framkvæmdarstjóri Magnús Kristjánsson – sjómaður Jónas Elí Bjarnason - rafvirki Björn Þorbergsson – bóndi Guðmundur Gíslason – fyrrv. deildarstjóri Róar Björn Ottemo – rafvirki Ólafur Magnús Schram – leiðsögumaður Miðflokkurinn (M-listi): Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri Heiðbrá Ólafsdóttir, lögfræðingur og kúabóndi Ólafur Ísleifsson, fv. alþingismaður Kristófer Máni Sigursveinsson, verkstjóri G. Svana Sigurjónsdóttir, bóndi Sigurður Jónsson, hæstaréttarlögmaður Snædís Ósk Guðjónsdóttir, stuðningsfulltrúi Ingiberg Þór Jónsson, verkstjóri Birgitta Rán Friðfinnsdóttir, bæjarfulltrúi Hafþór Halldórsson, rafvirki Sólveig Guðjónsdóttir, starfsmaður íþróttamannvirkja Sigurjón Veigar Þórðarson, vélfræðingur Þórdís Grímheiður Magnúsdóttir, húsmóðir Bjarmi Þór Baldursson, bóndi Herdís I Waage, aðstoðarskólameistari Sigrún Harpa Sigurjónsdóttir Heide, stuðningsfulltrúi og leikskólaliði Bergþór Gunnlaugsson, skipstjóri Aron H Steinsson, rafmagnstæknifræðingur María Brink, fv. verslunarstjóri Sveinn Sigurjónsson, fv. skipstjóri Píratar (P-listi): Týr Þórarinsson kvikmyndagerðarmaður Álfheiður Eymarsdóttir bæjarfulltrúi og stjórnmálafræðingur Linda Björg Arnheiðardóttir öryrki og heimavinnandi húsmóðir Þórir Hilmarsson skósmiður og stjórnarmaður í VR Sindri Mjölnir Magnússon listamaður Sunna Rós Víðisdóttir lögfræðingur Lind Draumland Völundardóttir skólameistari FAS Jóhannes Torfi Torfason læknanemi Sonja Dögg Dawson Petursdottir leiðsögumaður Elísabet Kjárr Ólafsdóttir ráðgjafi Guðrún Björk Magnusdottir viðskiptafræðingur Egill H. Bjarnason vélfræðingur Hans Alexander Margrétarson Hansen deildarstjóri Jökull Leuschner Veigarsson jöklaleiðsögumaður Ísvöld Ljósbera Sigríðarbur tónlistarkvár / Völva Karítas Sól Þórisdóttir flugfreyja Smári McCarthy framkvæmdastjóri Samfylkingin (S-listi): Víðir Reynisson – yfirlögregluþjónn almannavarnasviðs hjá ríkislögreglustjóra, Ása Berglind Hjálmarsdóttir – bæjarfulltrúi í Ölfusi og verkefnastjóri hjá Hörpu, Sverrir Bergmann Magnússon – söngvari og bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, Arna Ír Gunnarsdóttir – bæjarfulltrúi í Árborg og félagsráðgjafi, Ólafur Þór Ólafsson – stjórnsýslufræðingur og fyrrum sveitarstjóri á Tálknafirði, Arndís María Kjartansdóttir – kennari og fasteignasali í Vestmannaeyjum, Hlynur Snær Vilhjálmsson – iðnaðarmaður og nemi, Vala Ósk Ólafsdóttir – félagsráðgjafi í barnaverndarþjónustu, Gunnar Karl Ólafsson – starfsmaður Bárunnar stéttarfélags, Eyrún Fríða Árnadóttir – formaður bæjarráðs Hornafjarðar, Renuka Charee Perera – vörukynningar hjá MS, Óðinn Hilmarsson – húsasmíðameistari, Borghildur Kristinsdóttir – bóndi, Marta Sigurðardóttir – sérfræðingur hjá Isavia, Gísli Matthías Auðunsson – veitingamaður, Eggert Valur Guðmundsson – oddviti Rangárþings ytra, Lína Björg Tryggvadóttir – byggðaþróunarfulltrúi Uppsveita Árnessýslu, Friðjón Einarsson – fyrrverandi bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, Margrét Frímannsdóttir – fyrrverandi alþingismaður, Oddný G. Harðardóttir – alþingismaður Vinstri græn (V-listi): Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir, leikskólastjóri, Reykjanesbæ Pálína Axelsdóttir Njarðvík, félagssálfræðingur og fyrrverandi aðstoðarmaður, Skeiða- og Gnúpverjahreppi Þormóður Logi Björnsson, aðstoðarskólastjóri, Reykjanesbæ Helga Tryggvadóttir, náms- og starfsráðgjafi, Vestmannaeyjum Guðmundur Ólafsson, búfræðingur, Rangárþing eystra Sædís Ósk Harðardóttir, deildarstjóri, Árborg Ævar Pétursson, tannsmiður, Reykjanesbæ Kristín Magnúsdóttir, jafningjaráðgjafi, Reykjanesbæ Þórólfur Sigurðsson, háskólanemi, Árborg Þorbjörg Elísabet Rúnarsdóttir, framhaldsskólanemi, Reykjanesbæ Hallbjörn Valgeir Fríðhólm Rúnarsson, þroskaþjálfi, Grímsnes- og Grafningshreppi Svanhvít Helga Jóhannsdóttir, kennari í fjallamennsku, Sveitarfélaginu Hornafirði Sigurður Torfi Sigurðsson, ráðunautur, Árborg Gunnhildur Þórðardóttir, skáld og myndlistarkona, Reykjanesbæ Hörður Þórðarson, leigubílsstjóri, Vestamannaeyjum Ágústa Eygló Backman, eldisstjóri, Árborg Ásgeir Rúnar Helgason, dósent í sálfræði, Reykjanesbæ Steinarr Bjarni Guðmundsson, bílstjóri, Sveitarfélaginu Hornafirði Kjartan Ágústsson, bóndi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir, Árborg Oddvitar í Norðausturkjördæmi. Framsóknarflokkurinn (B-listi): Ingibjörg Ólöf Isaksen, alþingismaður, Akureyri. Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, Grýtubakkahreppi. Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar, Múlaþingi. Skúli Bragi Geirdal, verkefnisstjóri Fjölmiðlanefndar, Akureyri. Þuríður Lillý Sigurðardóttir, bóndi og bæjarfulltrúi, Fjarðabyggð. Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi, Norðurþing. Ásdís Helga Bjarnadóttir, yfirverkefnastjóri, Múlaþingi. Jón K. Ólafsson, forstöðumaður, Fjallabyggð. Eiður Pétursson, vélfræðingur, Norðurþingi. Halldóra Magnúsdóttir, kennari, Eyjafjarðarsveit. Elís Pétur Elísson, framkvæmdastjóri, Fjarðarbyggð. Kristjana Louise Friðbjarnardóttir, starfsmaður á hjúkrunarheimili, Vopnafirði. Eggert Stefánsson, bóndi, Langanesbyggð. Patrycja Maria Reimus, námsráðgjafi, Þingeyjarsveit. Halldóra Hauksdóttir, lögmaður, Akureyri. Monika Margrét Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri, Dalvíkurbyggð. Snæbjörn Sigurðson, verkefnastjóri, Akureyri. Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, ritari, Múlaþingi. Egill Olgeirsson, ellilífeyrisþegi, Norðurþingi. Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, Fjarðarbyggð. Viðreisn (C-listi): Ingvar Þóroddsson, verkfræðingur sem kennir í framhaldsskóla, Akureyri Heiða Ingimarsdóttir, verkefnastjóri upplýsinga og kynningarmála, Egilsstaðir Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir, kennari og þjálfari, Akureyri Gabríel Ingimarsson, rekstrarstjóri Hríseyjarbúðarinnar og forseti Uppreisnar, Hrísey Hjálmar Pálsson, sölustjóri Hnýfill reykhús/fiskvinnsla, Akureyri Arna Garðarsdóttir, verkefnastjóri, Akureyri Páll Baldursson, verkefnastjóri hjá Austurbrú, Egilsstaðir Dusanka Kotaras, matráður Giljaskóla, Akureyri Davíð Brynjar Sigurjónsson, kennari, Eskifirði Rut Jónsdóttir, forstöðumaður umhverfis- og úrgangsmála, Akureyri Eyþór Möller Árnason, samskiptafulltrúi, Grenivík Urður Arna Ómarsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri Seyðisfjarðarskóla, Seyðisfjörður Ari Erlingur Arason, söngvari, Húsavík Halla Rut Ákadóttir, háskólanemi, Akureyri Björn Grétar Baldursson, flugumferðarstjóri, Akureyri Helga Elísabet Beck Guðlaugsdóttir, þroskaþjálfi og stjórnsýslufræðingur, Reyðarfjörður Valtýr Þór Hreiðarsson, rekstrarhagfræðingur, Akureyri Draumey Ósk Ómarsdóttir, stuðningur á leikskóla og háskólanemi, Reykjavík Guðmundur Aðalsteinsson, skógarbóndi, Egilsstöðum Ólöf Yrr Atladóttir, framkvæmdastjóri, Siglufjörður Sjálfstæðisflokkurinn (D-listi): Jens Garðar Helgason, Fjarðabyggð Njáll Trausti Friðbertsson, Akureyri Berglind Harpa Svavarsdóttir, Múlaþingi Jón Þór Kristjánsson, Akureyri Telma Ósk Þórhallsdóttir, Akureyri Sigríður Jódís Gunnarsdóttir, Dalvíkurbyggð Þorsteinn Kristjánsson, Akureyri Hafrún Olgeirsdóttir, Norðurþing Barbara Izabela Kubielas, Fjarðabyggð Baldur Helgi Benjamínsson, Eyjafjarðarsveit Jóna Jónsdóttir, Akureyri Einar Freyr Guðmundsson, Múlaþingi Auður Olga Arnarsdóttir, Dalvíkurbyggð Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir, Fjallabyggð Vilmundur Aðalsteinn Árnason, Akureyri Þórdís Mjöll Benediktsdóttir, Fjarðabyggð Freydís Anna Ingvarsdóttir, Þingeyjarsveit Tómas Atli Einarsson, Fjallabyggð Kristinn Frímann Árnason, Hrísey Helgi Ólafsson, Norðurþingi Flokkur fólksins (F-listi): Sigurjón Þórðarson, framkvæmdastjóri, Sauðárkróki Katrín Sif Árnadóttir, þjálfari, Akureyri Sigurður H. Ingimarsson, tónlistarkennari, Akureyri Tinna Guðmundsdóttir, sjúkraliðanemi, Akureyri Sigurður Vikar Karlsson, álversstarfsmaður Alcoa, Egilsstöðum Bjarni Reykjalín Magnússon, útgerðarmaður, Grímsey Ásdís Árnadóttir, eldri borgari, Akureyri Guðni Þórir Jóhannsson, sjómaður, Djúpavogi Ida Night Ingadóttir, sjúkrahússtarfsmaður, Húsavík Ingþór Eide Guðjónsson, öryrki, Stöðvarfirði Ásta G Hafberg Sigmundsdóttir, markaðsstjóri, Hörgársveit Guðjón Freyr Ragnarsson, sjómaður, Akureyri Hilmar Daníel Valgeirsson, Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar, Siglufirði Linda Viðarsdóttir, matráður, Stöðvarfirði Þorleifur Albert Reimarsson, stýrimaður, Dalvík Aðalbjörg Júlía Árnadóttir, öryrki, Egilsstöðum Einar Emil Pálsson, framleiðslustarfsmaður, Ólafsfirði Arlene Velos Reyes, saumakona, Akureyri Júlíana Kristín Ástvaldsdóttir, húsmóðir, Akureyri Snjólaug Ásta Sigurfinnsdóttir, umsjónarmaður, Ólafsfirði Sósíalistaflokkurinn (J-listi): Þorsteinn Bergsson, þýðandi og rithöfundur Ari Orrason, umsjónarmaður félagsmiðstöðvar Saga Unnsteinsdóttir, listahöfundur Jón Þór Sigurðsson, hrossaræktandi Kristinn Hannesson, verkamaður Lilja Björg Jónsdóttir, öryrki Sigurður Snæbjörn Stefánsson, kennari/fornleifafræðingur Líney Marsibil Guðrúnardóttir, öryrki Haraldur Ingi Haraldsson, eftirlaunamaður Ása Ernudóttir, nemi Natan Leó Arnarsson, stuðningsfulltrúi Ása Þorsteinsdóttir, námsmaður Gísli Sigurjón Samúelsson, verkamaður Unnur María Máney Bergsveinsdóttir, sviðslistakona Elvar Freyr Fossdal Sigfússon, námsmaður Jonas Hrafn Klitgaard, húsasmiður Ásdís Thoroddsen, kvikmyndaframleiðandi Nökkvi Þór Ægisson, rafvirki Ari Sigurjónsson, sjómaður Hildur María Hansdóttir, listakona Lýðræðisflokkurinn (L-listi): Gunnar Viðar Þórarinsson – athafnamaður Helga Dögg Sverrisdóttir – kennari og sjúkraliði Kristína Ösp Steinke – kennari Kristinn Hrannar Hjaltason – sjómaður Elsabet Sigurðardóttir – ritari Pálmi Einarsson – hönnuður Bergvin Bessason – blikksmiður Sigríður Ásný Ketilsdóttir - seiðkona Rúnar Bjarni Bjarnason – verktaki Jóhanna Ýr Stefánsdóttir – húsmóðir Miðflokkurinn (M-listi): Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, alþingismaður og formaður Miðflokksins Þorgrímur Sigmundsson, verktaki Ágústa Ágústsdóttir, verktaki og ferðaþjónustubóndi Inga Dís Sigurðardóttir, kennari og meistaranemi í náms og starfsráðgjöf Alma Sigurbjörnsdótti, sálfræðingur Ragnar Jónsson, bóndi og bifvélavirki Karl Liljendal Hólmgeirsson, meistaranemi í fjármálum Þórlaug Alda Gunnarsdóttir, diploma í verslunarstjórnun og ilmolíufræðinemi Pétur Snæbjörnsson, ráðgjafi Ingunn Anna Þráinsdóttir, b.des. Í grafískri hönnun Guðný harðardóttir, sauðfjárbóndi Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir, móttökuritari og sjúkraflutningamaður Þorbergur Níels Hauksson, fyrrverandi slökkviliðsstjóri Steingrímur Jónsson, byggingafræðingur og húsasmíðameistari Sigurður Ragnar Kristinsson, skipstjóri Sigríður Valdís Bergvinsdóttir, hársnyrtimeistari Jón Elvar Hjörleifsson, bóndi Benedikt V. Warén, eldri borgari Heimir Ásgeirsson, eigandi Eyjabita og ferðaþjónustubóndi Sverrir Sveinsson, eldri borgari Píratar (P-listi): Theodór Ingi Ólafsson forstöðumaður Adda Steina Haraldsdóttir þroskaþjálfi og menningarmiðlari Viktor Traustason síldarfrystir Guðrún Ágústa Þórdísardóttir rekstrarfræðingur Aðalbjörn Jóhannsson háskólanemi Júlíus Blómkvist Friðriksson sölufulltrúi Lena Sólborg Valgarðsdóttir leikskólastjóri Bjarni Arason framkvæmdastjóri og verkstjóri Sigríður Lára Sigurjónsdóttir framhaldsskólakennari Ragnar Elías Ólafsson Þveræingagoði og innkaupastjóri Erna Sigrún Hallgrímsdóttir myndmenntakennari Gunnar Eyfjörð Ómarsson eigandi goHusky Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir tónskáld Sæmundur Ámundason ferðafræðingur Helga Ósk Helgadóttir kerfisfræðingur Hans Jónsson öryrki Rakel Snorradóttir deildarstjóri á leikskóla Tinna Heimisdóttir forstöðukona Kristín Helga Sól Þorleifsdóttir háskólanemi Skúli Björnsson sjálfstætt starfandi eftirlaunaþegi Samfylkingin (S-listi): Logi Einarsson, alþingismaður Eydís Ásbjörnsdóttir, skólameistari VA Sæunn Gísladóttir, sérfræðingur við Rannsóknarmiðstöð HA Sindri Kristjánsson, lögfræðingur Stefán Þór Eysteinsson, fagstjóri hjá Matís í Neskaupstað Kristín Helga Schiöth, framkvæmdastjóri Ásdís Helga Jóhannsdóttir, sérfræðingur hjá Afli Jóhannes Óli Sveinsson, stuðningsfulltrúi Eva María Ingvadóttir, aðjúnkt við HA Benóný Valur Jakobsson, verslunarmaður Valborg Ösp Á. Warén, verkefnastjóri Nói Björnsson, formaður íþróttafélagsins Þórs á Akureyri Elsa María Guðmundsdóttir, grunnskólakennari Birkir Snær Guðjónsson, hafnarvörður Kristín Sóley Björnsdóttir, viðburðastjóri Reynir Ingi Reinhardsson, lögfræðingur Áslaug Inga Barðadóttir, framkvæmdastjóri Árni Gunnarsson, bóndi í Sveinungsvík Svanfríður Jónasdóttir, fv. bæjarstjóri og alþingismaður Ólafur Ármannsson, framkvæmdastjóri Vinstri græn (V-listi): Sindri Geir Óskarsson – sóknarprestur – Akureyri Jóna Björg Hlöðversdóttir – bóndi – Kinn, Þingeyjarsveit Guðlaug Björgvinsdóttir – öryrki – Reyðarfirði Klara Mist Olsen Pálsdóttir – leiðsögumaður og skipstjóri – Ólafsfirði Tryggvi Hallgrímsson – félagsfræðingur – Akureyri Jónas Davíð Jónasson – landbúnaðarverkamaður – Hörgársveit Óli Jóhannes Gunnþórsson – rafvirkjanemi – Seyðisfirði Aldey Unnar Traustadóttir – hjúkrunarfræðingur – Húsavík Ásrún Ýr Gestsdóttir – bæjarfulltrúi – Hrísey Örlygur Kristfinnsson – myndasmiður – Siglufirði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir – sveitarstjórnarfulltrúi og húsasmiður – Seyðisfirði Gréta Bergrún Jóhannesdóttir – Sérfræðingur í byggðarannsóknum – Þórshöfn Hlynur Hallsson – myndlistarmaður – Akureyri Guðrún Ásta Tryggvadóttir – grunnskólakennari – Seyðisfirði Ásgrímur Ingi Arngrímsson – skólastjóri – Fljótsdalshéraði Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson – stálvirkjasmiður – Þingeyjarsveit Frímann Stefánsson – stöðvarstjóri – Akureyri Rannveig Þórhallsdóttir – fornleifafræðingur og kennari – Seyðisfirði Steingrímur J. Sigfússon – fyrrverandi þingmaður og ráðherra – Þistilfirði Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir – þingmaður og fyrrverandi ráðherra – Ólafsfirði Oddvitar í Norðvesturkjördæmi. Framsóknarflokkurinn (B-listi): Stefán Vagn Stefánsson, alþingismaður, Sauðárkróki Lilja Rannveig Sigurgeirsdótti, alþingismaður, Borgarnesi Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður, Flateyri Ragnar Baldvin Sæmundsson, bæjarfulltrúi, Akranesi Þorgils Magnússon, Byggingatæknifræðingur, Blönduósi Gunnar Ásgrímsson, kennaranemi og formaður SUF, Sauðárkróki Steinunn Guðmundsdóttir, vélvirkjanemi og nemi í Véliðnfræði við HR, Akranesi Garðar Freyr Vilhjálmsson, mjólkurfræðingur, Dalabyggð Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir, málstjóri farsældarbarna, Bolungarvík Sigurbjörn Rafn Úlfarsson, framkvæmdastjóri, Hólmavík Gauti Geirsson, framkvæmdastjóri, Ísafirði Jóhanna María Sigmundsdóttir, staðgengill sveitarstjóra, Dalabyggð Elsa Lára Arnardóttir, aðstoðarskólastjóri, Akranesi Sveinn Bernódusson, stálsmíðameistari, Bolungarvík Viðreisn (C-listi): María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar. Flateyri Edit Ómarsdóttir, deildarstjóri viðskiptaþróunar hjá Advania. Akranesi Alexander Aron Guðjónsson, Lýsingahönnuður og rafvirki. Akranesi Gylfi Ólafsson, formaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar. Ísafirði Ragnheiður Ásta Brynjólfsdóttir, verkefnastjóri fjárfestingaverkefna hjá Norðuráli. Akranesi Gísli Ægir Ágústsson, verslunar- og veitingamaður Hrafnhildur Ólöf Ólafsdóttir, hjúkrunarstjóri. Patreksfirði Magnús Einar Magnússon, stálsmíðameistari. Flateyri Unnur Guðmundsdóttir, deildarstjóri á leikskólanum Garðaseli Sigþór Snorrason, kennari. Ísafirði Alma Dögg Guðmundsdóttir, forstöðumaður á heimili fatlaðs fólks. Blönduósi Gísli Karel Halldórsson, verkfræðingur. Borgarnesi Sunna Gylfadóttir, kennari. Varmahlíð Sigurbjörn Sveinsson, læknir. Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn (D-listi): Ólafur Adolfsson lyfsali Akranesi Björn Bjarki Þorsteinsson sveitarstjóri Dalabyggð Auður Kjartansdóttir fjármálastjóri Snæfellsnesi Dagný Finnbjörnsdóttir íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Hnífsdal Kristófer Már Maronsson starfsmaður þingflokks Sauðárkróki Ragnhildur Eva Jónsdóttir lögfræðingur/sauðfjárbóndi Borgarbyggð Magnús Magnússon sóknarprestur Húnaþingi vestra Sigurbjörg Ottesen Kúabóndi/stjórnarmaður BÍ Snæfellsnesi Ragnheiður Helgadóttir hjúkrunarfræðingur Akranesi Þórður Logi Hauksson nemi Vestfjörðum Snæbjört Pálsdóttir sérfræðingur hjá VÍS/laganemi Skagafirði Guðmundur Haukur Jakobsson pípulagningameistari Húnabyggð Helgi Rafn Bergþórsson nemi Akranesi Sigríður Finsen hagfræðingur Snæfellsnesi Flokkur fólksins (F-listi): Eyjólfur Ármannsson, alþingismaður, Hrafnabjörgum Þingeyri Lilja Rafney Magnúsdóttir, varaþingmaður og fyrrv. alþingismaður, Suðureyri Bragi Þór Thoroddsen, sveitastjóri Súðavíkurhrepps, Súðavík Heiða Rós Eyjólfsdóttir, tanntæknir og hársnyrtir, Blönduósi Kristján Andri Guðjónsson, forstöðumaður Ísafjarðarbæ, Ísafirði Snorri Snorrason, skipstjóri, Sauðárkróki Valda Brokane, skipstjóri, Suðureyri Guðni Már Lýðsson, formaður Smábátafélagsins Skalli, Skagaströnd Dagný Ósk Hermannsdóttir, deildarstjóri eldhúss Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Stykkishólmi Hafþór Guðmundsson, strandveiðimaður, Þingeyri Svanur Grétar Jóhannsson, sjómaður, Stykkishólmi Ágúst Heiðar Ólafsson, kerfóðrari Grundartanga, Akranesi Hermann Jónsson Bragason, vélstjóri, Stykkishólmi Andrea Þórunn Björnsdóttir, frumkvöðull í góðgerðarmálum, Akranesi Sósíalistaflokkurinn (J-listi): Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Leigjendasamtakanna Jónína Björg Magnúsdóttir, fiskverkakona Ævar Kjartansson, útvarpsmaður Ragnheiður Guðmundsdóttir, blaðamaður Ólafur Örn Jónsson, skipstjóri Sólveig Hulda Benjamínsdóttir, safnafræðingur Sigfús Bergmann Önundarson, strandveiðimaður Ágústa Anna Sigurlína Ómarsdóttir, félagsliði Brynjólfur Sigurbjörnsson, vélsmiður Álfur Logi Guðjónsson, fjósamaður Valdimar Andersen Arnþórsson, frístundabóndi Helga Thorberg, leikkona / leiðsögumaður Valdimar Jón Halldórsson, mannfræðingur Indriði Aðalsteinsson, bóndi Lýðræðisflokkurinn (L-listi): Eldur Smári Kristinsson - formaður Samtakanna 22 Ágústa Árnadóttir – snyrtifræðimeistari Sigurður Bjarnason – kerfisfræðingur Ingibergur Valgarðsson – laganemi Nikita Kozlov – framkvæmdarstjóri Jón Hafþór Marteinsson – almennur borgari Stefanía Arna Marínósdóttir – ritari Fanney Einarsdóttir – markþjálfi og lífsráðgjafi Fannar Eyfjörð Skjaldarson – bílstjóri Sigursteinn Snorrason – íþróttakennari Sindri Már Erlingsson – framkvæmdarstjóri Jóel Duranona – rafvirkjanemi Guðrún Björnsdóttir- fyrrv. leikskólakennari Guðmundur Otri Sigurðsson – tæknimaður Miðflokkurinn (M-listi): Ingibjörg Davíðsdóttir, stjórnarformaður Íslenska fæðuklasans og sendiherra Gunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi ráðherra Sigurður Páll Jónsson, fyrrverandi þingmaður Hákon Hermannsson, Ísafirði Högni Elfar Gylfason, Skagafirði Finney Aníta Thelmudóttir, Akranesi Ílóna Sif Ásgeirsdóttir, Skagaströnd Friðþjófur Orri Jóhannsson, Hellissandi Erla Rut Kristínardóttir, Akranesi Hafþór Torfason, Drangsnesi Ásgeir Sævar Víglundsson, Dalasýslu Jökull Fannar Björnsson, Borgarbyggð Óskar Torfason, Drangsnesi Óli Jón Gunnarsson, Akranesi Píratar (P-listi): Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir kynjafræðingur og sérfræðingur í málefnum hinsegin fólks Sunna Einarsdóttir grafískur hönnuður Pétur Óli Þorvaldsson bóksali Sigríður Elsa Álfhildardóttir sjúkraliði Ragnheiður Steina Ólafsdóttir öryrki Davíð Sól Pálsson leikskólakennari Halldóra Sigrún Ásgeirsdóttir veitingastaðareigandi Arnór Freyr Ingunnarson lífefnafræðingur Heiða Jonna Friðfinnsdóttir kennari Gunnar Örn Rögnvaldsson stuðningsfulltrúi Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir lögfræðingur Vigdís Auður Pálsdóttir deildarstjóri Gunnar Ingiberg Guðmundsson óværugreinir Aðalheiður Jóhannsdóttir öryrki Samfylkingin (S-listi): Arna Lára Jónsdóttir – bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar og ritari Samfylkingarinnar, Hannes S. Jónsson – framkvæmdastjóri KKÍ, Jóhanna Ösp Einarsdóttir – bóndi og oddviti í Reykhólahreppi, Magnús Vignir Eðvaldsson – íþróttakennari og sveitarstjórnarfulltrúi í Húnaþingi vestra, Sigríður Margrét Guðmundsdóttir – forstöðumaður í Borgarnesi, Garðar Svansson – fangavörður og bæjarfulltrúi í Grundarfirði, Bryndís Kristín Þráinsdóttir Williams – verkefnastjóri á Sauðárkróki, Gylfi Þór Gíslason – lögregluvarðstjóri á Vestfjörðum, Líney Árnadóttir – starfsráðgjafi í Húnabyggð, Guðrún Anna Finnbogadóttir – teymisstjóri atvinnu- og byggðaþróunar hjá Vestfjarðastofu, Stefán Sveinsson – sjómaður og smiður á Skagaströnd, Bakir Anwar Nassar – starfsmaður Húsasmiðjunnar, Elísabet Ásdís Kristjánsdóttir – frístundaráðgjafi í Dalabyggð, Guðjón Brjánsson – fyrrverandi alþingismaður Vinstri græn (V-listi): Álfhildur Leifsdóttir – Skagafirði Bjarki Hjörleifsson – Stykkishólmi Sigríður Gísladóttir – Ísafirði Friðrik Aspelund – Borgarbyggð Lilja Magnúsdóttir – Grundarfirði María Maack – Reykhólum Kristín Þorleifsdóttir – Stykkishólmi Matthías Lýðsson – Strandir Brynja Þorsteinsdóttir – Borgarbyggð Bjartmar Hlynur Hannesson – Borgarbyggð Nanný Arna Guðmundsdóttir – Ísafirði Valdimar Guðmannsson – Húnabyggð Halla Hrefnu Steinólfsdóttir – Dölum Björg Baldursdóttir – Skagafirði Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Alþingiskosningar 2024 Alþingi Framsóknarflokkurinn Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Sósíalistaflokkurinn Lýðræðisflokkurinn Miðflokkurinn Píratar Samfylkingin Vinstri græn Reykjavíkurkjördæmi norður Suðvesturkjördæmi Suðurkjördæmi Norðausturkjördæmi Norðvesturkjördæmi Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Að neðan má sjá alla þá framboðslista sem flokkarnir hafa samþykkt. Fréttin verður uppfærð þegar fleiri listar eru samþykktir. Oddvitar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Framsóknarflokkurinn (B-listi): Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, þingmaður Brynja M Dan Gunnarsdóttir, fyrirtækjaeigandi Sæþór Már Hinriksson, háskólanemi og formaður Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta Þórunn Sveinbjörnsdóttir, skógarbóndi og fv. formaður LEB Oksana Shabatura, kennari Guðni Halldórsson, formaður Landssambands hestamanna Ásrún Kristjánsdóttir, hönnuður Lárus Helgi Ólafsson, kennari og handboltamaður Þórdís Arna Bjarkarsdóttir, læknir Hnikarr Bjarmi Franklínsson, fjármálaverkfræðingur Gerður Hauksdóttir, skrifstofustjóri Hrafn Splidt Þorvaldsson, viðskiptafræðingur Berglind Sunna Bragadóttir, stjórnmálafræðingur Jón Eggert Víðisson, ráðgjafi Friðrik Þór Friðriksson, kvikmyndagerðarmaður Unnur Þöll Benediktsdóttir, nemi og varaborgarfulltrúi Stefán Stefánsson, framkvæmdastjóri Krabbameinsf. Framför Jóhann Karl Sigurðsson, ellilífeyrisþegi Hulda Finnlaugsdóttir, kennari Bragi Ingólfsson, efnafræðingur Guðmundur Kristján Bjarnason, fyrrv. ráðherra Viðreisn (C-listi): Hanna Katrín Friðriksson, alþingismaður Pawel Bartoszek, stærðfræðingur Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, klínískur barnasálfræðingur Pétur Björgvin Sveinsson, markaðssérfræðingur Eva Pandora Baldursdóttir, verkefnastjóri stjórnsýslumála Oddgeir Páll Georgsson, hugbúnaðarverkfræðingur Sigríður Lára Einarsdóttir, rekstrarstjóri Hákon Skúlason, framkvæmdastjóri Noorina Khalikyar, læknir Einar Karl Friðriksson, efnafræðingur Oddný Arnarsdóttir, verkefnastjóri Natan Kolbeinsson, sölumaður Berglind Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur Sverrir Örn Kaaber, fyrrverandi skrifstofustjóri Sólborg Guðbrandsdóttir, framleiðandi Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja, meðferðarráðgjafi Ásthildur Gunnarsdóttir, forstöðumaður samskiptasviðs HR Sigurjón Njarðarson, lögfræðingur Drífa Sigurðardóttir, ráðgjafi og fyrirtækjaeigandi Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi alþingismaður Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokkurinn (D-listi) Guðlaugur Þór Þórðarson, ráðherra Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður Hulda Bjarnadóttir, viðskiptafræðingur Tryggvi Másson, atferlishagfræðingur og fyrrv. framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrv. þingmaður Sjálfstæðisflokksins Júlíus Viggó Ólafsson, nemi í hagfræði og formaður Heimdallar Bessí Jóhannsdóttir, formaður SES Egill Trausti Ómarsson, pípari Sigríður Rakel Ólafsdóttir, markaðsstjóri Snorri Ingimarsson, rafmagnsverkfræðingur Erla Hjördís Gunnarsdóttir, verkefnastjóri Benedikt Gabríel Jósepsson, byggingaverktaki Cristopher G. Krystynuson, dr. í jarðfræði og verkfræðingur Júlíana Einarsdóttir, mannauðsstjóri Atli Guðjónsson, sérfræðingur í landupplýsingakerfum Elínborg Ásdís Árnadóttir, grunnskólakennari Oliver Einar Nordquist, laganemi og stjórnarmaður í Heimdalli Kristín Alda Jörgensdóttir, íþróttakona og gjaldkeri Heimdallar Bjarni Pálsson, framkvæmdastjóri og form. Sjálfstæðisfélags Kjalnesinga Birkir Snær Sigurðsson, nemi í íþróttafræði Friðrik Sophusson, fyrrv. ráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins Flokkur fólksins (F-listi): Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, Reykjavík Marta Wieczorek, kennari og menningarsendiherra, Reykjavík Björn Jónas Þorláksson, blaðamaður og rithöfundur, Reykjavík Andrea Rut Pálsdóttir, aðstoðarþjónustustjóri, Kópavogi Guðrún María Magnúsdóttir, grunnskólakennari, Reykjavík Jón Elmar Ómarsson, rafvirki, Reykjavík Pálmey Helga Gísladóttir, lyfjatæknir, Reykjavík Þráinn Óskarsson, framhaldsskólakennari, Reykjavík Birna Melsted, heilbrigðisritari, Reykjavík Hafsteinn Ægir Geirsson, verkstæðisstarfsmaður, Reykjavík Bára Kristín Pétursdóttir, leiðsögumaður, Hafnafirði Daníel Dúi Ragnarsson, nemi, Reykjavík Ingiborg Guðlaugsdóttir, eldri borgari, Reykjavík Ólafur Kristófersson, fyrrv. bankastarfsmaður, Reykjavík Hildur Júlíusdóttir, lífeindafræðingur, Reykjavík Kristján Salvar Davíðsson, fyrrv. leigubílstjóri Gefn Baldursdóttir, læknaritari, Reykjavík Hallur Heiðar Hallsson, hönnuður, Reykjavík Elvý Ósk Guðmundsdóttir, þjónustufulltrúi, Reykjavík Gunnar Skúli Ármannsson, læknir, Reykjavík Sigríður Sæland Óladóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík Ingólfur Þórður Jónsson, eldri borgari, Kópavogi Sósíalistaflokkurinn (J-listi): Gunnar Smári Egilsson, blaðamaður María Pétursdóttir, myndlistarmaður Guðmundur Auðunsson, sjálfstætt starfandi Laufey Líndal Ólafsdóttir, útsendingarstýra Arnlaugur Samúel Arnþórsson, skrifstofumaður Jökull Sólberg Auðunsson, forritari Karla Esperanza Barralaga Ocon, félagsliði Anita da Silva Bjarnadóttir, öryrki Ása Lind Finnbogadóttir, framhaldsskólakennari Eyjólfur Bergur Eyvindarson, leikstjóri Þorvarður Bergmann Kjartansson, tölvunarfræðingur Sunna Dögg Ágústsdóttir, aktivisti Kristjana Kristjánsdóttir, leikskólakennari Viktor Gunnarsson, íþróttamaður Ísabella Lena Borgarsdóttir, taugasálfræðingur Signý Sigurðardóttir, leikskólastarfsmaður Björn Rúnar Guðmundsson, kennaranemi Elísabet Ingileif Auðardóttir, kennari Michelle Jónsson, skólaliði Sigurjón B Hafsteinsson, prófessor Jón Óskar Hafsteinsson, myndlistarmaður Einar Már Guðmundsson, rithöfundur Lýðræðisflokkurinn (L-listi): Baldur Borgþórsson- ráðgjafi og fv. varaborgarfulltrúi Hildur Þórðardóttir – rithöfundur Þráinn Guðbjörnsson – áhættustjóri Sólveig Dagmar Þórisdóttir – grafískur hönnuður Guðbjörn Herbert Gunnarsson – einkaþjálfari Hlynur Áskelsson – kennari Arnar Þór Hafsteinsson- vélvirki Jón Viðar Óskarsson – raffræðingur Guðbergur Grétar Birkisson- sjálfstætt starfandi Kristján Jóhann Júlíusson – tónlistarmaður Geir Ólafsson – söngvari Alexander Jón Baldursson – rafiðnfræðingur Miðflokkurinn (M-listi): Sigríður Á. Andersen, lögmaður Jakob Frímann Magnússon, alþingismaður Bessí Þóra Jónsdóttir, doktorsnemi í atferlishagfræði Einar Jóhannes Guðnason, viðskiptastjóri Jón Ívar Einarsson, læknir Erna Valsdóttir, fv. fasteignasali Ásta Karen Ágústsdóttir, dómritari og laganemi Ólafur Kristinn Guðmundsson, umferðarsérfræðingur Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri Viðar Garðarsson, framkvæmdastjóri ÍHÍ Fabiana Martins De Almeida Silva, aðhlynning Haukur Einarsson, sölumaður Ágúst Karlsson, verkfræðingur Bjarki Ólafur Hugason, leiðsögumaður Eva Þorsteinsdóttir, heimavinnandi Stefán Hans Stephenssen, ellilífeyrisþegi Bjarney Kristín Ólafsdóttir, sjúkraliði Guðmundur Bjarnason, verkamaður Kristján Orri Hugason, háskólanemi Ellert Scheving Markússon, framkvæmdastjóri Sigfús Arnþórsson, hljómlistamaður Vigdís Hauksdóttir, lögfræðingur, fv. alþingismaður og borgarfulltrúi Píratar (P-listi): Lenya Rún Taha Karim, lögfræðingur Halldóra Mogensen, þingkona Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Alexandra Briem, borgarfulltrúi Kristín Vala Ragnarsdóttir, prófessor Emerita Arna Sigrún Haraldsdóttir, hönnuður og viðskiptafræðingur, MBA Eyþór Máni Steinarsson Andersen, framkvæmdastjóri Hopp Tinna Helgadóttir, viðskiptafræðingur Baldur Vignir Karlsson, leiðbeinandi hjá Smiðjunni, vinnu og virknimiðstöð Kristín Helga Ríkharðsdóttir, myndlistarmaður Steinar Jónsson, hljóðmaður Illugi Þór Kristinsson, frístundaleiðbeinandi og tónlistarmaður Lilja Sif Þorsteinsdóttir, sálfræðingur Leifur Aðalgeir Benediktsson, bifvélavirki Jónína Ingólfsdóttir, skurðlæknir Atli Stefán Yngvason, samskipta- og markaðsstjóri Kelsey Paige Hopkins, þýðandi Rakel Glytta Brandt, keramiker og master í hagnýtri félagssálfræði Snorri Sturluson, leikstjóri Helga Waage, tækniþróunarstjóri Gísli Sigurgeirsson, rafeindavirki Helga Völundardóttir, þjónustufulltrúi við hönnunardeild LHÍ. Samfylkingin (S-listi): Kristrún Frostadóttir, þingmaður og formaður Samfylkingarinnar Dagur Bergþóruson Eggertsson, læknir og fyrrv. borgarstjóri Þórður Snær Júlíusson, blaðamaður Dagbjört Hákonardóttir, þingmaður Sigmundur Ernir Rúnarsson, rithöfundur og sjónvarpsmaður Anna María Jónsdóttir, kennari Pétur Marteinn Urbancic Tómasson, lögfræðingur Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, forseti ungs jafnaðarfólks Brandur Bryndísarson Karlsson, frumkvöðull Jelena Bjeletic, leikskólakennari og sjúkraliði Magnea Marinósdóttir, stjórnmálafræðingur Steindór Örn Gunnarsson, húsasmíðanemi Bjarni Þór Sigurðsson, stjórnarmaður VR Alexandra Ýr van Erven, verkefnisstjóri í HR Axel Jón Ellenarson, samskiptastjóri Sameykis Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor í tómstunda- og félagsmálafræði við HÍ Einar Kárason, rithöfundur Jóhanna Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur Hákon Óli Guðmundsson, verkfræðingur Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB og fyrrv. alþingismaður Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrv. form. Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra Vinstri græn (V-listi): Finnur Ricart Andrason, sérfræðingur í umhverfis- og loftslagsmálum Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi alþingismaður Brynhildur Björnsdóttir, blaðamaður og söngkona Sveinn Rúnar Hauksson, læknir Berglind Häsler, eigandi Havarí og tónlistarmaður René Biasone, svæðissérfræðingur hjá Umhverfisstofnun Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur Helgi Hrafn Ólafsson, grunnskólakennari Aðalbjörg Ísafold Þorkelsdóttir, lyfjafræðingur Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Sjálfsbjargar Finnur Dellsén, prófessor í heimspeki Ingileif Jónsdóttir, prófessor emerita við Háskóla Íslands og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu Guy Conan Stewart, kennari Sigrún Jóhannsdóttir, náttúrufræðingur og gæða- og skjalastjóri Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, jafnréttisfulltrúi ASÍ Úlfur Bjarni Tulinius, framhaldsskólanemi Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður Anna Sigríður Pálsdóttir, prestur Dr. Ynda Eldborg, sýningastýra/sýningastýri Heimir Pálsson, þýðandi og fyrrverandi kennari Álfheiður Ingadóttir, líffræðingur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra 2017-2024 og formaður Vinstri-grænna 2013-2024 Ábyrg framtíð (Y-listi): Jóhannes Loftsson Guðmundur Karl Snæbjörnsson Martha Ernstdóttir Helgi Örn Viggósson Rebekka Ósk Sváfnisdóttir Halldór Fannar Kristjánsson Baldur Benjamín Sveinsson Sólveig Lilja Óskarsdóttir Ari Magnússon Stefán Andri Björnsson Stefnir Skúlason Guðbjartur Nilsson Axel Þór Axelsson Baldur Garðarsson Oddvitar í Reykjavíkurkjördæmi suður. Framsóknarflokkurinn (B-listi): Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra og varaformaður Framsóknar. Einar Bárðarson, sjálfstætt starfandi ráðgjafi. Magnea Gná Jóhannsdóttir, borgarfulltrúi og formaður Ungs Framsóknarfólks í Reykjavík. Þorvaldur Daníelsson, framkvæmdarstjóri og 1. varaborgarfulltrúi. Dagbjört S. Höskuldsdóttir, fyrrum kaupmaður og útibússtjóri. Ólafur Hrafn Steinarsson, stofnandi Esports Coaching Academy. Helena Ólafsdóttir, knattspyrnuþjálfari og þáttastjórnandi. Hafdís Inga Helgudóttir Hinriksdóttir, klínískur félagsráðgjafi MA. Ágúst Guðjónsson, lögfræðingur. Aron Ólafsson, markaðsstjóri. Jóhanna Sóley Gunnarsdóttir, sjúkraliði. Björn Ívar Björnsson, fjármálastjóri KR. Ásta Björg Björgvinsdóttir, tónlistarkona og forstöðukona í félagsmiðstöð. Jón Finnbogason, sérfræðingur. Emilíana Splidt, framhaldskólanemi. Stefán Þór Björnsson, viðskiptafræðingur. Gunnar Guðbjörnsson, óperusöngvari og skólastjóri Söngskóla Sigurðar Demetz. Lárus Sigurður Lárusson, lögmaður. Inga Þyrí Kjartansdóttir, f.v. framkvæmdastjóri. Níels Árni Lund, f.v. skrifstofustjóri og varaþingmaður. Hörður Gunnarsson, f.v. ráðgjafi og glímukappi. Sigrún Magnúsdóttir, f.v. ráðherra. Viðreisn (C-listi) Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, alþingismaður Jón Gnarr, listamaður og fyrrverandi borgarstjóri Aðalsteinn Leifsson, fyrrverandi ríkissáttasemjari Diljá Ámundadóttir Zoega, sálgætir Auður Finnbogadóttir, stefnustjóri Kópavogsbæjar Gunnar Guðjónsson, ráðgjafi á BUGL Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir, umsjónarkennari Jón Óskar Sólnes, rekstrarhagfræðingur Erna Mist Yamagata, listmálari Ragnar Freyr Ingvarsson, læknir Kristín A Árnadóttir, fyrrverandi sendiherra Sverrir Páll Einarsson, nemi Eva Rakel Jónsdóttir, viðskiptafræðingur Arnór Heiðarsson, kennari og forstöðumaður hjá Vinnumálastofnun Eva María Mattadóttir, frumkvöðull Karl Sigurðsson, tónlistarmaður og tölvunarfræðingur Emilía Björt Írisard. Bachman, háskólanemi Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Jarþrúður Ásmundsdóttir, viðskiptafræðingur Einar Ólafsson, rafvirki Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, leiklistar- og tónlistarfræðingur Daði Már Kristófersson, varaformaður Viðreisnar Sjálfstæðisflokkurinn (D-listi) Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla Sigurður Örn Hilmarsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrum formaður Lögmannafélagsins Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður Birna Bragadóttir, forstöðukona frumkvöðlaseturs og vísindamiðlunar Sigurður Ágúst Sigurðsson, fyrrv. Forstjóri og formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Anna Fríða Ingvarsdóttir, körfuknattleikskona Gunnar Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Heilsugæslunnar á Höfða Ágústa Guðmundsdóttir, frumkvöðull og professor emeritus Þórður Gunnarsson, hagfræðingur Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir, kennari, uppeldis- og menntunarfræðingur Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, kraftlyftingamaður og fasteignasali Auður Jónsdóttir, hársnyrtir og viðskiptafræðingur Ari Björn Björnsson, menntaskólanemi Marteinn Pétur Urbancic, flugmaður, hlaðvarpari og hlaupari Erla Ósk Ásgeirsdóttir, stjórnarmaður Guðjón Birkir Björnsson, húsasmiður Bryndís Gunnarsdóttir, verkefnastjóri Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Elsa Björk Valsdóttir, skurðlæknir Birgir Ármannsson, forseti Alþingis Flokkur fólksins (F-listi): Inga Sæland, alþingismaður, Reykjavík Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi, Reykjavík Rúnar Sigurjónsson, vélvirki og framkvæmdastjóri, Reykjavík Helga Þórðardóttir, kennari og varaborgarfulltrúi, Reykjavík Svavar Guðmundsson, sjávarútvegsfræðingur, Reykjavík Guðrún Ósk Jakobsdóttir, formaður fimleikadeildar Fylkis, Reykjavík Svanberg Hreinsson, framreiðslumaður, Mosfellsbæ Halldóra Gestsdóttir, hönnuður, Reykjavík Birgir Jóhann Birgisson, tónlistamaður, Reykjavík Valur Sigurðsson, rafvirki, Reykjavík Guðný Erla Jakobsdóttir, leikskólakennari og þjálfari, Hafnafirði Ómar Örn Ómarsson, verkamaður, Reykjavík Hjördís Björg Kristinsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík Sigurjón Arnórsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi Þóra Bjarnveig Jónsdóttir, handverkskona, Reykjavík Kristján Arnar Helgason, eldri borgari, Reykjavík Guðbergur Magnússon, ellilífeyrisþegi, Reykjavík Magano Katrina Shiimi, sjúkraliði, Mosfellsbæ Óli Már Guðmundsson, listamaður, Reykjavík Hilmar Guðmundsson, eldri borgari, Reykjavík Þórarinn Kristinsson, eldri borgari, Reykjavík Sigríður Sæland Jónsdóttir, húsmóðir, Reykjavík Sósíalistaflokkurinn (J-listi): Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Karl Héðinn Kristjánsson, fræðslu- og félagsmálafulltrúi Eflingar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar Geirdís Hanna Kristjánsdóttir , Formaður keiludeildar ÍR Halldóra Jóhanna Hafsteins, frístundaleiðbeinandi Luciano Domingues Dutra, þýðandi og útgefandi Oddný Eir Ævarsdóttir, rithöfundur Tamila Gámez Garcell, kennari Bára Halldórsdóttir, listakona Sigrún E Unnsteinsdóttir, athafnakona Atli Gíslason, forritari Birna Gunnlaugsdóttir, kennari Bjarki Steinn Bragason, skólaliði Auður Anna Kristjánsdóttir, leikskólakennari Bjarni Óskarsson, gæðaeftirlitsmaður og framleiðandi Guðröður Atli Jónsson, tæknimaður Guðbjörg María Jósepsdóttir, leikskólaliði Árni Daníel Júlíusson , sagnfræðingur Lea María Lemarquis, kennari Þorleifur Friðriksson, sagnfræðingur Andri Sigurðsson, hönnuður Katrín Baldursdóttir, blaðakona Lýðræðisflokkurinn (L-listi): Kári Allansson – lögfræðingur og tónlistarmaður Ívar Orri Ómarsson – verslunareigandi Elinóra Inga Sigurðardóttir – frumkvöðull og hjúkrunarfræðingur Hreinn Pétursson – vélstjóri- viðhald og rekstur Kjartan Eggertsson – tónlistarkennari Thelma Guðrún Jónsdóttir- flugfreyja Óskar Þórðarsson- verkamaður Guðmundur Emil Jóhannsson – einkaþjálfari og áhrifavaldur Konráð Vignir Sigurðsson – húsasmíðameistari Júlíus Valsson - læknir Gunnlaugur Garðarsson -pastor emiritus Miðflokkurinn (M-listi): Snorri Másson,blaðamaður og rithöfundur Þorsteinn Sæmundsson, fv. alþingismaður Fjóla Hrund Björnsdóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Hilmar Garðars Þorsteinsson, lögmaður Danith Chan, lögfræðingur Sólveig Bjarney Daníelsdóttir, aðstoðardeildarstjóri Sveinn Guðmundsson, fiskútflytjandi Ólafur Vigfússon, kaupmaður Bóas Sigurjónsson, laganemi Garðar Rafn Nellett, varðstjóri Björn Guðjónsson, ellilífeyrisþegi og nemandi í fornleifafræði Dorota Anna Zaorska, fornleifafræðingur Jafet Bergmann Viðarsson, matreiðslumaður Guðlaugur Gylfi Sverrisson, viðskiptastjóri Jón A Jónsson, vélvirkjameistari Gunnlaugur A. Júlíusson, hagfræðingur og leiðsögumaður A Jóhann Árnason, viðskipta- og tölvunarfræðingur Katrín Haukdal Magnúsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Viktor Hrafn Gudmundsson, vörustjóri hugbúnaðargerðar Jóhanna Eiríksdóttir, útfarastjóri Halldór Gunnarsson, viðskiptafræðingur Snorri Þorvaldsson, ellilífeyrisþegi Píratar (P-listi): Björn Leví Gunnarsson tölvunarfræðingur og þingmaður Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Derek Terell Allen íslenskukennari fyrir útlendinga Eva Sjöfn Helgadóttir sálfræðingur Sara Elísa Þórðardóttir listamaður, móðir, varaþingmaður Wiktoria Joanna Ginter nemandi, túlkur/þýðandi, leikskólakennari Ásta Kristín Marteinsdóttir sjúkraliði Matthías Freyr Matthíasson MBA-nemi Nói Kristinsson sérfræðingur Halla Kolbeinsdottir ráðgjafi Haraldur Tristan Gunnarsson forritari Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir nemandi í hagfræði Sara Sigrúnardóttir leikskólakennari/liði Steinar Þór Guðlaugsson jarðeðlisfræðingur Valgerður Kristín Einarsdóttir deildarritari á Landsspítalanum Sæmundur Þór Helgason listamaður Elsa Kristín Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur Elsa Nore leikskólakennari Hrefna Árnadóttir nemi Margrét Dóra Ragnarsdóttir Tölvunarfræðingur Heiða Vigdís Sigfúsdóttir rithöfundur og framkvæmdarstjóri Reyn Alpha Magnúsdóttir aðgerðasinni/háskólanemi/forseti Trans Ísland Samfylkingin (S-listi): Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Ragna Sigurðardóttir, læknir Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins Vilborg Kristín Oddsdóttir, félagsráðgjafi Birgir Þórarinsson, tónlistamaður Auður Alfa Ólafsdóttir, Sérfræðingur hjá ASÍ Tomasz Paweł Chrapek, tölvunarverkfræðingur Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu Áslaug Ýr Hjartardóttir, ritlistarnemi Halldór Jóhann Sigfússon, handknattleiksþjálfari Anna Sigrún Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur Arnór Benónýsson, leiðbeinandi Birgitta Ásbjörnsdóttir, háskólanemi Konráð Gylfason, framkvæmdastjóri rekstrar Sjúkrahússins á Akureyri Anna Margrét Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Evris Þorkell Heiðarsson, líffræðingur og tónlistarmaður Agla Arnars Katrínardóttir, stærðfræðinemi Ásgeir Beinteinsson, fyrr. skólastjóri Aðalheiður Frantzdóttir, ellilífeyrisþegi Mörður Árnason, fyrrv. alþingismaður Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrv. forsætisráðherra Vinstri græn (V-listi): Svandís Svavarsdóttir, alþingismaður og formaður Vinstri-grænna Orri Páll Jóhannsson, alþingismaður Jósúa Gabríel Davíðsson, háskólanemi Sigrún Perla Gísladóttir, sjálfbærniarkitekt Saga Kjartansdóttir, sérfræðingur á skrifstofu ASÍ Kinan Kadoni, menningarmiðlari Maarit Kaipanen, viðskiptafræðingur Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur Elínrós Birta Jónsdóttir, sjúkraliði Elín Oddný Sigurðardóttir, teymisstjóri Virknihúss Birna Guðmundsdóttir, ritari Transvina, hagsmunasamtaka foreldra og aðstandenda Gunnar Helgi Guðjónsson, grafískur hönnuður og myndlistarmaður Álfheiður Sigurðardóttir, skrifstofustjóri Rúnar Gíslason, lögreglufulltrúi hjá Héraðssaksóknara Steinunn Rögnvaldsdóttir, félags- og kynjafræðingur Íris Andrésdóttir, grunnskólakennari Bjarki Þór Grönfeldt, stjórnmálasálfræðingur Steinunn Stefánsdóttir, þýðandi Einar Gunnarsson, blikksmíðameistari og byggingafræðingur Steinar Harðarson, athafnastjóri og vinnuverndarráðgjafi Úlfar Þormóðsson, rithöfundur Guðrún Hallgrímsdóttir, matvælaverkfræðingur Oddvitar í Suðvesturkjördæmi. Framsóknarflokkurinn (B-listi): Willum Þór Þórsson, ráðherra, Kópavogi Ágúst Bjarni Garðarsson, þingmaður, Hafnarfirði Vala Garðarsdóttir, fornleifafræðingur, Mosfellsbæ Margrét Vala Marteinsdóttir, forstöðumaður og bæjarfulltrúi, Hafnarfirði Heiðdís Geirsdóttir, sérfræðingur, Kópavogi Svandís Dóra Einarsdóttir, leikkona, Kópavogi Einar Þór Einarsson, framkvæmdastjóri, Garðabæ Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir, verkefnastjóri, Garðabæ Sigrún Sunna Skúladóttir, lektor við hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild og form. Beinverndar, Kópavogi Kjartan Helgi Ólafsson, meistaranemi, Mosfellsbæ Eyrún Erla Gestsdóttir, skíðakona og nemi, Kópavogi Hjördís Guðný Guðmundsdóttir, kennari og form. Kvenna í Framsókn, Garðabæ Urður Björg Gísladóttir, löggiltur heyrnarfræðingur, Garðabæ Árni Rúnar Árnason, tækjavörður, Hafnarfirði Bergrún Ósk Ólafsdóttir, verkefnastjóri, Kópavogi Guðmundur Einarsson, fyrrv. forstjóri og eftirlaunaþegi, Seltjarnarnesi Björg Baldursdóttir, skólastjóri og bæjarfulltrúi, Kópavogi Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, Garðabæ Valdimar Sigurjónsson, framkvæmdastjóri, Hafnarfirði Kristján Guðmundsson, læknir, Kópavogi Linda Hrönn Þórisdóttir, kennari, Hafnarfirði Gunnar Sær Ragnarsson, lögfræðingur, Kópavogi Halla Karen Kristjánsdóttir, íþróttakennari og bæjarfulltrúi, Mosfellsbæ Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi Valdimar Víðisson, skólastjóri og bæjarfulltrúi, Hafnarfirði Baldur Þór Baldvinsson, rftirlaunaþegi, Kópavogi Eygló Þóra Harðardóttir, verkefnastjóri og fyrrv. ráðherra, Mosfellsbæ Úlfar Ármannsson, framkvæmdastjóri, Garðabæ Viðreisn (C-listi): Þorgerður K. Gunnarsdóttir, alþingismaður Sigmar Guðmundsson, alþingismaður Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri menningar- og íþróttasviðs og fv.bæjarstjóri. Karólína Helga Símonardóttir, framkvæmdarstjóri Valdimar Breiðfjörð Birgisson, markaðsstjóri V. Ester Halldórsdóttir, verkefnastjóri Ingi Þór Hermannsonn, forstöðumaður Elín Anna Gísladóttir, verkfræðingur og varaþingmaður Kristján Ingi Svanbergsson, sérfræðingur í fjármálum Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir, sérfræðingur á eftirlits- og rannsóknarsviði Skattsins Ísak Leon Júlíusson, nemi Sara Sigurðardóttir, breytingaleiðtogi og stjórnarmaður Sindri Alexandersson, vöruflokkastjóri Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja Þorvaldur Ingi Jónsson, viðskiptafræðingur og Qigong kennari Tinna Borg Arnfinnsdóttir, viðskiptasérfræðingur hjá Marel Helgi Pálsson, raflagnahönnuður og kennari Kristín Pétursdóttir, stjórnarmaður og Ráðgjafi Kristján Ó. Davíðsson, stjórnmálafræðingur og formaður Karatedeildar Hauka Rúna Kristinsdóttir, hugmyndasmiður og Hönnuður Björn Sighvatsson, framleiðsluverkfræðingur Margrét Rósa Kristjánsdóttir, lyfjafræðingur Auðbergur Magnússon, fv.flugumferðarstjóri Rebekka Rós R. Harðardóttir, lögg. Fasteignasali Sigurjón Ingvason, lögfræðingur Guðrún Þórarinsdóttir, framkvæmdarstjóri Thomas Möller, verkfræðingur og ráðgjafi Lovísa Jónsdottir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokkurinn (D-listi) Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, Garðabæ Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, Kópavogi Bryndís Haraldsdóttir, alþingismaður, Mosfellsbæ Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri, Hafnarfirði Jón Gunnarsson, alþingismaður, Kópavogi Árni Helgason, lögmaður, Seltjarnarnesi Ragnhildur Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar, Seltjarnarnesi Viktor Pétur Finnsson, formaður SUS, háskólanemi, Hafnarfirði Sunna Sigurðardóttir, deildarstjóri, Garðabæ Jana Katrín Knútsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Mosfellsbæ Ragnhildur Sophusdóttir, forstöðumaður, Kópavogi Halla Sigrún Mathiesen, verkefnastjóri, Hafnarfirði Birkir Guðlaugsson, lögfræðingur, Garðabæ Eva Björk Harðardóttir, hótelstjóri, Hafnarfirði Birgir Leifur Hafþórsson, fyrrv. atvinnukylfingur, Garðabæ Sigríður Marta Harðardóttir, eigandi Elley, Seltjarnarnesi Óskar Örn Ágústsson, fjármálastjóri, Mosfellsbæ Þorvarður Hrafn Ásgeirsson, sagnfræðingur, Kópavogi Diana Björk Olsen, deildarstjóri, Hafnarfirði Vigdís Gunnarsdóttir, lögfræðingur/MBA, Garðabæ Bjarni Th. Bjarnason, rekstrarhagfræðingur, Garðabæ Kristján Jónas Svavarsson, stálvirkjasmíðameistari, Hafnarfirði Birta Guðrún Helgadóttir, nemi, Kópavogi Bogi Jónsson, bæklunarskurðlæknir, Garðabæ Hólmar Már Gunnlaugsson, sjómaður, Grindavík Ingimar Sigurðsson, vátryggingaráðgjafi, Seltjarnarnesi Elísabet S. Ólafsdóttir, sáttamiðlari, Mosfellsbæ Óli Björn Kárason, alþingismaður, Seltjarnarnesi Flokkur fólksins (F-listi): Guðmundur Ingi Kristinsson, alþingismaður, Kópavogi Jónína Björk Óskarsdóttir, skrifstofustjóri, Kópavogi Grétar Mar Jónsson, sjómaður, Hafnafirði Þóra Gunnlaug Briem, tölvunarfræðingur, Hafnarfirði Ólöf Pálína Úlfarsdóttir, kennari og námsráðsgjafi, Reykjavík Stefanía Sesselja Hinriksdóttir, bifvéla- og bifhjólavirki, Reykjavík Ósk Matthíasdóttir, förðunarfræðingur, Hafnafirði Páll Þór Ómarsson Hillers, leigubílstjóri, Garðabæ Ástrún Lilja Sveinbjarnardóttir, eldri borgari, Kópavogi Bjarni Guðmundur Steinarsson, bílstjóri, Hafnafirði Magnús Bjarnason, bifreiðarstjóri, Garðabæ Davíð Örn Guðmundsson, lagerstjóri, Reykjavík Einar Magnússon, rafvirki, Reykjavík Auður Ósk Ingimarsdóttir, fótaaðgerðafræðingur, Mosfellsbæ Heiða Kolbrún Leifsdóttir, huglistamaður, Kópavogi Steinar Svan Birgisson, listamaður, Hafnafirði Erla Magnúsdóttir, fyrrv. sundlaugavörður, Hafnafirði Vilborg Reynisdóttir, formaður Stangveiðifélags Hafnafjarðar, Hafnafirði Karl Hjartarson, eldri borgari, Kópavogi Margrét G Sveinbjörnsdóttir, fyrrv. skólaliði, Hafnafirði Andrea Kristjana Sigurðardóttir, öryrki, Hafnafirði Guðmundur Svavar Kjartansson, eldri borgari, Kópavogi Kolbeinn Sigurðsson, framkvæmdastjóri, Hafnafirði Guðmundur Ingi Guðmundsson, sölumaður, Hafnafirði Ragnheiður Hrefna Gunnarsdóttir, eldri borgari, Kópavogi Hreiðar Ingi Eðvarðsson, lögfræðingur, Mosfellsbæ Gunnar Þór Þórhallsson, vélfræðingur, Reykjavík Jón Númi Ástvaldsson, öryrki og eldri borgari, Hafnafirði Sósíalistaflokkurinn (J-listi): Davíð Þór Jónsson, prestur, Reykjavík. Margrét Pétursdóttir, verkakona, Hafnarfirði. Sara Stef. Hildardóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur, Kópavogi Kristbjörg Eva Andersen Ramos, teymisstjóri íbúðakjarna, Reykjavík. Marzuk Ingi Lamsiah Svanlaugar, forritari, Reykjanesbæ Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, kennari, Hafnarfirði Sylviane Lecoultre, iðjuþjálfi, Seltjarnarnesi Hörður Svavarsson, leikskólastjóri, Hafnarfirði Edda Jóhannsdóttir, blaðamaður, Kópavogi Erpur Þórólfur Eyvindsson, rappari, Kópavogi Jón Ísak Hróarsson, starfar við umönnun, Mosfellsbæ Hálfdán Jónsson, nemi, Mosfellsbæ. Hringur Hafsteinsson, framleiðandi, Garðabæ Elsa Björk Harðardóttir, grunnskólakennari og öryrki, Reykjavík Andri Þór Elmarsson, vélvirki, Hafnarfirði Alexey Matveev, skólaliði, Kópavogi. Margrét Rósa Sigurðardóttir, kennari, Kópavogi Bjarki Laxdal, sjálfstæður atvinnurekandi, Hafnarfirði Jón Hallur Haraldsson, forritari, Hafnarfirði Ágúst Elí Ásgeirsson, námsmaður, Reykjavík Sólveig María Þorláksdóttir, ellilífeyrisþegi, Kópavogi Björn Reynir Halldórsson, sagnfræðingur, Hafnarfirði. Jónína Vilborg Sigmundsdóttir, verslunarstjóri, Mosfellsbæ. Omel Svavars, fjöllistakona, Reykjavík Elba Bára Núnez Altuna, sálfræðikennari, Reykjavík Reynir Eyvindur Böðvarsson, jarðskjálftafræðingur, Svíþjóð Sigurjón Magnús Egilsson Hansen, blaðamaður og ellilífeyrisþegi, Garðabæ Lýðræðisflokkurinn (L-listi): Arnar Þór Jónsson – lögmaður Hrafnhildur Sigurðardóttir – kennari Magnús Gehringer – framkvæmdarstjóri Helgi Magnús Hermannsson -framkvæmdarstjóri Haraldur Haraldsson – markaðssérfræðingur Anna Soffía Kristjánsdóttir -arkitekt Hanna Fanney Proppé Steinarsdóttir – aðalbókari Fannar Karvel Steindórsson – íþróttafræðingur Aðalsteinn Davíðsson -leiðsögumaður Árni Freyr Einarsson – ráðgjafi Gunnar Guðjónsson – leiðsögumaður Sara Eygló Sigvaldadóttir – bílasprautari Jón Svavarsson -ljósmyndari og rafeindav.m Torbjörn Anderssen – læknir Miðflokkurinn (M-listi): Bergþór Ólason, alþingismaður Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, viðskiptafræðingur, MBA Eiríkur S. Svavarsson, lögmaður Anton Sveinn McKee, viðskiptafræðingur Lárus Guðmundsson, markaðsstjóri Lóa Jóhannsdóttir, verkefnastjóri hjá Seðlabankanum Jón Þór Þorvaldsson, flugstjóri Jón Kristján Brynjarsson, fv. bifreiðastjóri Brynjar Vignir Sigurjónsson, handboltaþjálfari og sölumaður Snorri Marteinsson, viðskiptafræðingur Valborg Anna Ólafsdóttir, skrifstofustjóri S. Vopni Björnsson, húsasmíðameistari Alex Stefánsson, stjórnmálafræðingur Ingibjörg Bernhoft, master diploma í jákvæðri sálfræði Halldór Benony Nellet, fv. skipherra Guðrún Hulda Ólafsdóttir, lögmaður og löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali Böðvar Ingi Guðbjartsson, pípulagningameistari Áslaug Guðmundsdóttir, kennari, M.Acc sérfræðingur Þorleifur Andri Harðarson, leigubílstjóri og flotastjóri Stefán Sveinn Gunnarsson, MBA stjórnun íþrótta Unnar Ástbjörn Magnússon, vélsmiður Þorvaldur Jóhannesson, stuðningsfulltrúi Jóhann Kristinn Jóhannesson, markaðsstjóri Haraldur Baldursson, véltæknifræðingur Katrín Eliza Bernhöft, löggiltur fasteignasali Haraldur Á. Gíslason, leiðsögumaður Einar Baldursson, kennari Sigrún Aspelund, fv. skrifstofumaður Píratar (P-listi): Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, alþingismaður Gísli Rafn Ólafsson, alþingismaður Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, bæjarfulltrúi og sálfræðingur Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir, sérfræðingur Indriði Ingi Stefánsson, hugbúnaðarsérfræðingur Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir, þroskaþjálfi Helga Finnsdóttir, sérfræðingur hjá Útlendingastofnun Bjartur Thorlacius, stjórnarmaður, verkfræðingur, tölvunarfræðingur og læknanemi Elín Kona Eddudóttir, ferðamálafræðingur Lárus Vilhljálmsson, leikari Gréta Ósk Óskarsdóttir, bókmenntafræðingur Árni Pétur Árnason, sagnfræðingur Salome Mist Kristjánsdóttir, öryrki Leifur Eysteinn Kristjánsson, rafvirki Lára Guðrún Jóhönnudóttir, hjúkrunarfræðinemi Grímur Rúnar Friðgeirsson, rafeindatæknifræðingur og ellilífeyrisþegi Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur Björn Gunnarsson, skólastjóri Margrét Rós Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Kristján Páll Kolka Leifsson, framhaldsskólakennari Eydís Sara Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingur Friðfinnur Finnbjörnsson, vörubílstjóri Lilja Líndal Sigurðardóttir, öryrki Kristbjörn Gunnarsson, tölvunarfræðingur Elín Kristjánsdóttir, uppeldisráðgjafi Jón Svanur Jóhannson, sérfræðingur Alma Pálmadóttir, kjaramálafulltrúi Hörður Torfason, söngvaskáld Samfylkingin (S-listi): Alma Möller, landlæknir Guðmundur Ari Sigurjónsson, bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður Árni Rúnar Þorvaldsson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og kennari Jóna Þórey Pétursdóttir, lögmaður Hildur Rós Guðbjargardóttir, umsjónarkennari Ómar Ingþórsson, landslagsarkitekt Margrét Hildur Guðmundsdóttir, deildarstjóri Mirabela Aurelia Blaga, lögfræðingur Baldur Ólafur Svarvarsson, arkitekt Friðmey Jónsdóttir, sérfræðingur í æskulýðsmálum Jón Gunnlaugur Viggósson, íþróttastjóri hjá HSÍ Auður Brynjólfsdóttir, stjórnmálafræðingur Sævar Már Gústavsson, sálfræðingur Maria Eugenia Aleman Henriquez, ráðgjafi Bjarni Torfi Álfþórsson, bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri Kolbrún Lára Kjartnasdóttir, leikskólakennari Tryggvi Felixson, leiðsögumaður og ráðgjafi Hildur María Friðriksdóttir, sérfræðingur í jarðskorpurannsóknum Sigurður Óli Karlsson, háskólanemi Sólveig Skaftadóttir, verkefnastjóri Þórarinn Snorri Sigurgeirsson, skrifstofustjóri Þroskahjálpar Elín Anna Baldursdóttir, sálfræðingur Kári Þrastarson, hugbúnarasérfræðingur Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir, vörustjóri Ólafur Guðmundsson, fyrr. Rannsóknarlögreglumaður Rannveig Guðmundsdóttir, fyrr, alþingismaður Guðmundur Árni Stefánsson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði Vinstri græn (V-listi): Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, Kjós Eva Dögg Davíðsdóttir, Alþingismaður og sérfræðingur í sjálfbærni, Reykjavík Paola Cardenas, formaður innflytjendaráðs og klínískur sálfræðingur, Kópavogi Arnór Ingi Egilsson, háskólanemi, Hafnarfirði Una Hildardóttir, háskólanemi og varaþingmaður, Mosfellsbæ Fjölnir Sæmundsson, form. Landsambands lögreglumanna og varaform. BSRB, Hafnarfirði Anna Sigríður Hafliðadóttir, form. kjörd.ráðs VGSV og ráðgj. í vef- og upplýsingamiðlun, Kópavogi Finnbogi Örn Rúnarsson, nemi, Hafnarfirði Bryndís Rós Morrison, nemi, Hafnarfirði Anna Margrét Bjarnadóttir, leiðsögumaður, Mosfellsbæ Ólafur Arason, forritari, Garðabæ Védís Einarsdóttir, iðjuþjálfi, Kópavogi Kristín Einarsdóttir, lífeindafræðingur, Kópavogi Davíð Arnar Stefánsson, oddviti VG í Hafnarfirði Anna Þorsteinsdóttir, þjóðgarðsvörður, Mývatni Þóra Elfa Björnsson, setjari og fyrrv. framhaldsskólakennari, Kópavogi Ewelina Osmialowska, kennari, Reykjavík Hlynur Þráinn Sigurjónsson, BSc í vélaverkfræði og sérfræðingur Vatnajökulsþjóðgarðs, Mosfellsbæ Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir, flugumferðarstjóri, Mosfellsbæ Árni Áskelsson, tónlistarmaður og skútukarl, Hafnarfirði Ásta Valgerðardóttir, sálfræðingur , Seltjarnarnesi Gunnsteinn Ólafsson, tónlistarmaður, Álftanesi Margrét Júlía Rafnsdóttir, umhverfisfræðingur og kennari, Kópavogi Sigurbjörn Hjaltason, bóndi, Kjós Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur, Kópavogi Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, fyrrv. bæjarstjóri og kennari, Hafnarfirði Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og formaður verkefnisstjórnar “Gott að eldast”, Kópavogi Þuríður Backman hjúkrunarfræðingur og fyrrverandi þingmaður, Kópavogi Oddvitar í Suðurkjördæmi. Framsóknarflokkurinn (B-listi): Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri, Reykjavík. Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og innviðaráðherra, Hrunamannahrepp. Jóhann Friðrik Friðriksson, alþingismaður og lýðheilsufræðingur, Reykjanesbæ. Fida Abu Libdeh, orku- og umhverfistæknifræðingur og frumkvöðull, Reykjanesbæ. Sigurður E. Sigurjónsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, Kirkjubæjarklaustri. Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, formaður bæjarráðs og varaþingmaður, Reykjanesbæ. Lilja Einarsdóttir, hjúkrunarforstjóri, Rangárþing eystra. Geir Jón Þórisson, fyrrv. yfirlögregluþjónn, Vestmannaeyjum. Vilhjálmur R. Kristjánsson, þjónustustjóri, Grindavík. Iða Marsibil Jónsóttir, sveitarstjóri og varaþingmaður, Grímsnes og Grafningshreppi. Margrét Ingólfsdóttir, kennari, Sveitarfélagið Hornafjörður. Anton Kristinn Guðmundsson, bæjarfulltrúi, Suðurnesjabæ. Ellý Tómasdóttir, forvarna- og bæjarfulltrúi, Árborg. Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri, Vík í Mýrdal. Ingibjörg Ingvadóttir, lögmaður og háskólakennari, Þorlákshöfn. Hafdís Ásgeirsdóttir, deildarstjóri á leikskóla, Rangárþingi ytra. Jón K. Bragason Sigfússon, matreiðslumeistari, Bláskógabyggð. Drífa Sigfúsdóttir, heldri borgari, Reykjanesbæ. Eiríkur Vilhelm Sigurðsson, sviðsstjóri, Kömbum, Rangárþingi ytra. Silja Dögg Gunnarsdóttir, viðskiptastjóri og fyrrv. alþingismaður, Reykjanesbæ. Viðreisn (C-listi) Guðbrandur Einarsson, alþingismaður. Reykjanesbæ Sandra Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi. Hveragerði Mathias Bragi Ölvisson, háskólanemi og forseti Röskvu. Flúðum Kristín María Birgisdóttir, upplýsinga- og markaðsfulltrúi Grindavíkur. Reykjanesbæ Sigurður Steinar Ásgeirsson, lögfræðingur og skipulagsfulltrúi. Þorlákshöfn Ástrós Rut Sigurðardóttir, fyrirtækjaeigandi. Selfossi Axel Sigurðsson, gæðastjóri og matvælafræðingur. Selfossi Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir, lögmaður og formaður bæjarráðs. Hveragerði Bjarki Eiríksson, framkvæmdastjóri. Hellu Freydís Kneif Kolbeinsdóttir, grunnskólakennari. Reykjanesbæ Sæmundur Jón Jónsson, bóndi. Hornafirði Ingibjörg Ýr Smáradóttir, þjónustustjóri. Reykjanesbæ Alexander Hauksson, háskólanemi. Reykjavík Ólöf Sara Garðarsdóttir, ferðafræðingur. Hvolsvelli Agnar Guðmundsson, tölvunarfræðingur. Reykjanesbæ Magnþóra Kristjánsdóttir, grunnskólakennari. Þorlákshöfn Birgir Marteinsson, lögfræðingur. Stokkseyri Þórunn Wolfram Pétursdóttir, umhverfisfræðingur PhD. Selfossi Ólafur Sigurðsson, Msc í alþjóðastjórnun og markaðssetningu. Selfossi Ingunn Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur. Selfossi Sjálfstæðisflokkurinn (D-listi): Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra Hveragerði Vilhjálmur Árnason alþingismaður og ritari Sjálfstæðisflokksins Grindavík Ingveldur Anna Sigurðardóttir lögfræðingur og varaþingmaður Rangárþingi eystra Gísli Stefánsson bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri Vestmannaeyjum Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur Svf. Árborg Guðbergur Reynisson bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri Reykjanesbæ Kristín Traustadóttir viðskiptafræðingur Svf. Árborg Gauti Árnason forseti bæjarstjórnar Svf. Hornafirði Írena Gestsdóttir viðskiptafræðingur Svf. Ölfusi Logi Þór Ágústsson laganemi Reykjanesbæ Björk Grétarsdóttir sveitarstjórnarfulltrúi og stjórnmálafræðingur Rangárþingi ytra Hafþór Ernir Ólason framhaldsskólanemi Suðurnesjabæ Gígja Guðjónsdóttir flugfreyja og uppeldis- og menntunarfræðingur Reykjanesbæ Jón Bjarnason oddviti og bóndi Hrunamannahreppi Rut Haraldsdóttir viðskiptafræðingur Vestmannaeyjum Sveinn Ægir Birgisson formaður bæjarráðs Svf. Árborg Sigrún Inga Ævarsdóttir samskipta- og markaðsstjóri Reykjanesbæ Einar Jón Pálsson bæjarfulltrúi Suðurnesjabæ Bjarki V. Guðnason sjúkraflutningamaður Skaftárhreppi Birgir Þórarinsson alþingismaður Vogum Flokkur fólksins (F-listi): Ásthildur Lóa Þórsdóttir, alþingismaður og formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, Garðabæ Sigurður Helgi Pálmason, safnvörður og þáttastjórnandi, Keflavík Elín Íris Fanndal Jónasdóttir, félagsliði, Þorlákshöfn Jónas Yngvi Ásgrímsson, stjórnarmaður VR og miðstjórnarmaður ASÍ, Skeiða- og Gnúpverjahreppi Anna Linda Sigurðardóttir, deildarstjóri Vallaskóla, Selfossi Vigfús Þórarinn Ásbjörnsson, smábátasjómaður og framkvæmdastjóri, Höfn í Hornafirði Sigrún Berglind Grétars, leikskólaliði, Keflavík Jórunn Lilja Jónasdóttir, öryrki, Eyrarbakka Guttormur Helgi Rafnkelsson, vélvirki, Hveragerði Dagbjört Eilíf Baldvinsdóttir, hönnunarstjóri, Selfossi Bjarni Aðalsteinn Pálsson, bakari, Keflavík Helga Jónsdóttir, mósaík listakona, Vestmannaeyjum Páll Bragi Hólmarsson, tamningamaður, Selfossi Inga Helga Fredriksen, öryrki, Vogum Ásta María Sigurðardóttir, stuðningsforeldri, Hvolsvelli Daði Þór Einarsson, tónlistarkennari, Þorlákshöfn Gunnþór Guðmundsson, eldri borgari, Keflavík Jón Þórarinn Magnússon, eldri borgari, Hellu Guðfinna Sigurgeirsdóttir, eldri borgari, Garði María G. Blómkvist Andrésdóttir, eldri borgari, Selfossi Sósíalistaflokkurinn (J-listi): Unnur Rán Reynisdóttir, hársnyrtimeistari og kennari, Reykjanesbæ. Hallfríður Þórarinsdóttir, mannfræðingur, Reykjavík. Arnar Páll Gunnlaugsson, bifvélavirki, Kópavogi. Þórdís Bjarnleifsdóttir, háskólanemi, Reykjavík. Sigurrós Eggertsdóttir, háskólanemi og fjöllistakona, Reykjanesbæ. Ægir Máni Bjarnason, listamaður og félagsliði, Stokkseyri. Ólafur Högni Ólafsson, fyrrv. fangavörður, Hveragerði. Elínborg Björnsdóttir, bráðatæknir og öryrki, Reykjanesbæ. Þórbergur Torfason, ferðaþjónustubóndi, Hornafirði. Vania Cristina Leite Lopes, félagsliði, Reykjanesbæ. Thor Bjarni Þórarinsson, ráðgjafi, Hveragerði. Arngrímur Jónsson, sjómaður, Vogum. Kári Jónsson, verkamaður og öryrki, Sandgerði. Magnús Halldórsson, skáld, Hvolsvelli. Pawel Adam Lopatka, landvörður, Selfossi. Guðmundur Jón Erlendsson, bílstjóri og öryrki, Garði Þórir Hans Svavarsson, vélstjóri, Vestmannaeyjum Gunnar Þór Jónsson, eftirlaunamaður, Skeiða- og Gnúpverjahreppi Lýðræðisflokkurinn (L-listi): Elvar Eyvindsson – bóndi Arnar Jónsson - smiður Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir – söngkona Bogi Sigurbjörn Kristjánsson – framkvæmdarstjóri Magnús Kristjánsson – sjómaður Jónas Elí Bjarnason - rafvirki Björn Þorbergsson – bóndi Guðmundur Gíslason – fyrrv. deildarstjóri Róar Björn Ottemo – rafvirki Ólafur Magnús Schram – leiðsögumaður Miðflokkurinn (M-listi): Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri Heiðbrá Ólafsdóttir, lögfræðingur og kúabóndi Ólafur Ísleifsson, fv. alþingismaður Kristófer Máni Sigursveinsson, verkstjóri G. Svana Sigurjónsdóttir, bóndi Sigurður Jónsson, hæstaréttarlögmaður Snædís Ósk Guðjónsdóttir, stuðningsfulltrúi Ingiberg Þór Jónsson, verkstjóri Birgitta Rán Friðfinnsdóttir, bæjarfulltrúi Hafþór Halldórsson, rafvirki Sólveig Guðjónsdóttir, starfsmaður íþróttamannvirkja Sigurjón Veigar Þórðarson, vélfræðingur Þórdís Grímheiður Magnúsdóttir, húsmóðir Bjarmi Þór Baldursson, bóndi Herdís I Waage, aðstoðarskólameistari Sigrún Harpa Sigurjónsdóttir Heide, stuðningsfulltrúi og leikskólaliði Bergþór Gunnlaugsson, skipstjóri Aron H Steinsson, rafmagnstæknifræðingur María Brink, fv. verslunarstjóri Sveinn Sigurjónsson, fv. skipstjóri Píratar (P-listi): Týr Þórarinsson kvikmyndagerðarmaður Álfheiður Eymarsdóttir bæjarfulltrúi og stjórnmálafræðingur Linda Björg Arnheiðardóttir öryrki og heimavinnandi húsmóðir Þórir Hilmarsson skósmiður og stjórnarmaður í VR Sindri Mjölnir Magnússon listamaður Sunna Rós Víðisdóttir lögfræðingur Lind Draumland Völundardóttir skólameistari FAS Jóhannes Torfi Torfason læknanemi Sonja Dögg Dawson Petursdottir leiðsögumaður Elísabet Kjárr Ólafsdóttir ráðgjafi Guðrún Björk Magnusdottir viðskiptafræðingur Egill H. Bjarnason vélfræðingur Hans Alexander Margrétarson Hansen deildarstjóri Jökull Leuschner Veigarsson jöklaleiðsögumaður Ísvöld Ljósbera Sigríðarbur tónlistarkvár / Völva Karítas Sól Þórisdóttir flugfreyja Smári McCarthy framkvæmdastjóri Samfylkingin (S-listi): Víðir Reynisson – yfirlögregluþjónn almannavarnasviðs hjá ríkislögreglustjóra, Ása Berglind Hjálmarsdóttir – bæjarfulltrúi í Ölfusi og verkefnastjóri hjá Hörpu, Sverrir Bergmann Magnússon – söngvari og bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, Arna Ír Gunnarsdóttir – bæjarfulltrúi í Árborg og félagsráðgjafi, Ólafur Þór Ólafsson – stjórnsýslufræðingur og fyrrum sveitarstjóri á Tálknafirði, Arndís María Kjartansdóttir – kennari og fasteignasali í Vestmannaeyjum, Hlynur Snær Vilhjálmsson – iðnaðarmaður og nemi, Vala Ósk Ólafsdóttir – félagsráðgjafi í barnaverndarþjónustu, Gunnar Karl Ólafsson – starfsmaður Bárunnar stéttarfélags, Eyrún Fríða Árnadóttir – formaður bæjarráðs Hornafjarðar, Renuka Charee Perera – vörukynningar hjá MS, Óðinn Hilmarsson – húsasmíðameistari, Borghildur Kristinsdóttir – bóndi, Marta Sigurðardóttir – sérfræðingur hjá Isavia, Gísli Matthías Auðunsson – veitingamaður, Eggert Valur Guðmundsson – oddviti Rangárþings ytra, Lína Björg Tryggvadóttir – byggðaþróunarfulltrúi Uppsveita Árnessýslu, Friðjón Einarsson – fyrrverandi bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, Margrét Frímannsdóttir – fyrrverandi alþingismaður, Oddný G. Harðardóttir – alþingismaður Vinstri græn (V-listi): Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir, leikskólastjóri, Reykjanesbæ Pálína Axelsdóttir Njarðvík, félagssálfræðingur og fyrrverandi aðstoðarmaður, Skeiða- og Gnúpverjahreppi Þormóður Logi Björnsson, aðstoðarskólastjóri, Reykjanesbæ Helga Tryggvadóttir, náms- og starfsráðgjafi, Vestmannaeyjum Guðmundur Ólafsson, búfræðingur, Rangárþing eystra Sædís Ósk Harðardóttir, deildarstjóri, Árborg Ævar Pétursson, tannsmiður, Reykjanesbæ Kristín Magnúsdóttir, jafningjaráðgjafi, Reykjanesbæ Þórólfur Sigurðsson, háskólanemi, Árborg Þorbjörg Elísabet Rúnarsdóttir, framhaldsskólanemi, Reykjanesbæ Hallbjörn Valgeir Fríðhólm Rúnarsson, þroskaþjálfi, Grímsnes- og Grafningshreppi Svanhvít Helga Jóhannsdóttir, kennari í fjallamennsku, Sveitarfélaginu Hornafirði Sigurður Torfi Sigurðsson, ráðunautur, Árborg Gunnhildur Þórðardóttir, skáld og myndlistarkona, Reykjanesbæ Hörður Þórðarson, leigubílsstjóri, Vestamannaeyjum Ágústa Eygló Backman, eldisstjóri, Árborg Ásgeir Rúnar Helgason, dósent í sálfræði, Reykjanesbæ Steinarr Bjarni Guðmundsson, bílstjóri, Sveitarfélaginu Hornafirði Kjartan Ágústsson, bóndi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir, Árborg Oddvitar í Norðausturkjördæmi. Framsóknarflokkurinn (B-listi): Ingibjörg Ólöf Isaksen, alþingismaður, Akureyri. Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, Grýtubakkahreppi. Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar, Múlaþingi. Skúli Bragi Geirdal, verkefnisstjóri Fjölmiðlanefndar, Akureyri. Þuríður Lillý Sigurðardóttir, bóndi og bæjarfulltrúi, Fjarðabyggð. Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi, Norðurþing. Ásdís Helga Bjarnadóttir, yfirverkefnastjóri, Múlaþingi. Jón K. Ólafsson, forstöðumaður, Fjallabyggð. Eiður Pétursson, vélfræðingur, Norðurþingi. Halldóra Magnúsdóttir, kennari, Eyjafjarðarsveit. Elís Pétur Elísson, framkvæmdastjóri, Fjarðarbyggð. Kristjana Louise Friðbjarnardóttir, starfsmaður á hjúkrunarheimili, Vopnafirði. Eggert Stefánsson, bóndi, Langanesbyggð. Patrycja Maria Reimus, námsráðgjafi, Þingeyjarsveit. Halldóra Hauksdóttir, lögmaður, Akureyri. Monika Margrét Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri, Dalvíkurbyggð. Snæbjörn Sigurðson, verkefnastjóri, Akureyri. Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, ritari, Múlaþingi. Egill Olgeirsson, ellilífeyrisþegi, Norðurþingi. Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, Fjarðarbyggð. Viðreisn (C-listi): Ingvar Þóroddsson, verkfræðingur sem kennir í framhaldsskóla, Akureyri Heiða Ingimarsdóttir, verkefnastjóri upplýsinga og kynningarmála, Egilsstaðir Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir, kennari og þjálfari, Akureyri Gabríel Ingimarsson, rekstrarstjóri Hríseyjarbúðarinnar og forseti Uppreisnar, Hrísey Hjálmar Pálsson, sölustjóri Hnýfill reykhús/fiskvinnsla, Akureyri Arna Garðarsdóttir, verkefnastjóri, Akureyri Páll Baldursson, verkefnastjóri hjá Austurbrú, Egilsstaðir Dusanka Kotaras, matráður Giljaskóla, Akureyri Davíð Brynjar Sigurjónsson, kennari, Eskifirði Rut Jónsdóttir, forstöðumaður umhverfis- og úrgangsmála, Akureyri Eyþór Möller Árnason, samskiptafulltrúi, Grenivík Urður Arna Ómarsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri Seyðisfjarðarskóla, Seyðisfjörður Ari Erlingur Arason, söngvari, Húsavík Halla Rut Ákadóttir, háskólanemi, Akureyri Björn Grétar Baldursson, flugumferðarstjóri, Akureyri Helga Elísabet Beck Guðlaugsdóttir, þroskaþjálfi og stjórnsýslufræðingur, Reyðarfjörður Valtýr Þór Hreiðarsson, rekstrarhagfræðingur, Akureyri Draumey Ósk Ómarsdóttir, stuðningur á leikskóla og háskólanemi, Reykjavík Guðmundur Aðalsteinsson, skógarbóndi, Egilsstöðum Ólöf Yrr Atladóttir, framkvæmdastjóri, Siglufjörður Sjálfstæðisflokkurinn (D-listi): Jens Garðar Helgason, Fjarðabyggð Njáll Trausti Friðbertsson, Akureyri Berglind Harpa Svavarsdóttir, Múlaþingi Jón Þór Kristjánsson, Akureyri Telma Ósk Þórhallsdóttir, Akureyri Sigríður Jódís Gunnarsdóttir, Dalvíkurbyggð Þorsteinn Kristjánsson, Akureyri Hafrún Olgeirsdóttir, Norðurþing Barbara Izabela Kubielas, Fjarðabyggð Baldur Helgi Benjamínsson, Eyjafjarðarsveit Jóna Jónsdóttir, Akureyri Einar Freyr Guðmundsson, Múlaþingi Auður Olga Arnarsdóttir, Dalvíkurbyggð Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir, Fjallabyggð Vilmundur Aðalsteinn Árnason, Akureyri Þórdís Mjöll Benediktsdóttir, Fjarðabyggð Freydís Anna Ingvarsdóttir, Þingeyjarsveit Tómas Atli Einarsson, Fjallabyggð Kristinn Frímann Árnason, Hrísey Helgi Ólafsson, Norðurþingi Flokkur fólksins (F-listi): Sigurjón Þórðarson, framkvæmdastjóri, Sauðárkróki Katrín Sif Árnadóttir, þjálfari, Akureyri Sigurður H. Ingimarsson, tónlistarkennari, Akureyri Tinna Guðmundsdóttir, sjúkraliðanemi, Akureyri Sigurður Vikar Karlsson, álversstarfsmaður Alcoa, Egilsstöðum Bjarni Reykjalín Magnússon, útgerðarmaður, Grímsey Ásdís Árnadóttir, eldri borgari, Akureyri Guðni Þórir Jóhannsson, sjómaður, Djúpavogi Ida Night Ingadóttir, sjúkrahússtarfsmaður, Húsavík Ingþór Eide Guðjónsson, öryrki, Stöðvarfirði Ásta G Hafberg Sigmundsdóttir, markaðsstjóri, Hörgársveit Guðjón Freyr Ragnarsson, sjómaður, Akureyri Hilmar Daníel Valgeirsson, Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar, Siglufirði Linda Viðarsdóttir, matráður, Stöðvarfirði Þorleifur Albert Reimarsson, stýrimaður, Dalvík Aðalbjörg Júlía Árnadóttir, öryrki, Egilsstöðum Einar Emil Pálsson, framleiðslustarfsmaður, Ólafsfirði Arlene Velos Reyes, saumakona, Akureyri Júlíana Kristín Ástvaldsdóttir, húsmóðir, Akureyri Snjólaug Ásta Sigurfinnsdóttir, umsjónarmaður, Ólafsfirði Sósíalistaflokkurinn (J-listi): Þorsteinn Bergsson, þýðandi og rithöfundur Ari Orrason, umsjónarmaður félagsmiðstöðvar Saga Unnsteinsdóttir, listahöfundur Jón Þór Sigurðsson, hrossaræktandi Kristinn Hannesson, verkamaður Lilja Björg Jónsdóttir, öryrki Sigurður Snæbjörn Stefánsson, kennari/fornleifafræðingur Líney Marsibil Guðrúnardóttir, öryrki Haraldur Ingi Haraldsson, eftirlaunamaður Ása Ernudóttir, nemi Natan Leó Arnarsson, stuðningsfulltrúi Ása Þorsteinsdóttir, námsmaður Gísli Sigurjón Samúelsson, verkamaður Unnur María Máney Bergsveinsdóttir, sviðslistakona Elvar Freyr Fossdal Sigfússon, námsmaður Jonas Hrafn Klitgaard, húsasmiður Ásdís Thoroddsen, kvikmyndaframleiðandi Nökkvi Þór Ægisson, rafvirki Ari Sigurjónsson, sjómaður Hildur María Hansdóttir, listakona Lýðræðisflokkurinn (L-listi): Gunnar Viðar Þórarinsson – athafnamaður Helga Dögg Sverrisdóttir – kennari og sjúkraliði Kristína Ösp Steinke – kennari Kristinn Hrannar Hjaltason – sjómaður Elsabet Sigurðardóttir – ritari Pálmi Einarsson – hönnuður Bergvin Bessason – blikksmiður Sigríður Ásný Ketilsdóttir - seiðkona Rúnar Bjarni Bjarnason – verktaki Jóhanna Ýr Stefánsdóttir – húsmóðir Miðflokkurinn (M-listi): Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, alþingismaður og formaður Miðflokksins Þorgrímur Sigmundsson, verktaki Ágústa Ágústsdóttir, verktaki og ferðaþjónustubóndi Inga Dís Sigurðardóttir, kennari og meistaranemi í náms og starfsráðgjöf Alma Sigurbjörnsdótti, sálfræðingur Ragnar Jónsson, bóndi og bifvélavirki Karl Liljendal Hólmgeirsson, meistaranemi í fjármálum Þórlaug Alda Gunnarsdóttir, diploma í verslunarstjórnun og ilmolíufræðinemi Pétur Snæbjörnsson, ráðgjafi Ingunn Anna Þráinsdóttir, b.des. Í grafískri hönnun Guðný harðardóttir, sauðfjárbóndi Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir, móttökuritari og sjúkraflutningamaður Þorbergur Níels Hauksson, fyrrverandi slökkviliðsstjóri Steingrímur Jónsson, byggingafræðingur og húsasmíðameistari Sigurður Ragnar Kristinsson, skipstjóri Sigríður Valdís Bergvinsdóttir, hársnyrtimeistari Jón Elvar Hjörleifsson, bóndi Benedikt V. Warén, eldri borgari Heimir Ásgeirsson, eigandi Eyjabita og ferðaþjónustubóndi Sverrir Sveinsson, eldri borgari Píratar (P-listi): Theodór Ingi Ólafsson forstöðumaður Adda Steina Haraldsdóttir þroskaþjálfi og menningarmiðlari Viktor Traustason síldarfrystir Guðrún Ágústa Þórdísardóttir rekstrarfræðingur Aðalbjörn Jóhannsson háskólanemi Júlíus Blómkvist Friðriksson sölufulltrúi Lena Sólborg Valgarðsdóttir leikskólastjóri Bjarni Arason framkvæmdastjóri og verkstjóri Sigríður Lára Sigurjónsdóttir framhaldsskólakennari Ragnar Elías Ólafsson Þveræingagoði og innkaupastjóri Erna Sigrún Hallgrímsdóttir myndmenntakennari Gunnar Eyfjörð Ómarsson eigandi goHusky Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir tónskáld Sæmundur Ámundason ferðafræðingur Helga Ósk Helgadóttir kerfisfræðingur Hans Jónsson öryrki Rakel Snorradóttir deildarstjóri á leikskóla Tinna Heimisdóttir forstöðukona Kristín Helga Sól Þorleifsdóttir háskólanemi Skúli Björnsson sjálfstætt starfandi eftirlaunaþegi Samfylkingin (S-listi): Logi Einarsson, alþingismaður Eydís Ásbjörnsdóttir, skólameistari VA Sæunn Gísladóttir, sérfræðingur við Rannsóknarmiðstöð HA Sindri Kristjánsson, lögfræðingur Stefán Þór Eysteinsson, fagstjóri hjá Matís í Neskaupstað Kristín Helga Schiöth, framkvæmdastjóri Ásdís Helga Jóhannsdóttir, sérfræðingur hjá Afli Jóhannes Óli Sveinsson, stuðningsfulltrúi Eva María Ingvadóttir, aðjúnkt við HA Benóný Valur Jakobsson, verslunarmaður Valborg Ösp Á. Warén, verkefnastjóri Nói Björnsson, formaður íþróttafélagsins Þórs á Akureyri Elsa María Guðmundsdóttir, grunnskólakennari Birkir Snær Guðjónsson, hafnarvörður Kristín Sóley Björnsdóttir, viðburðastjóri Reynir Ingi Reinhardsson, lögfræðingur Áslaug Inga Barðadóttir, framkvæmdastjóri Árni Gunnarsson, bóndi í Sveinungsvík Svanfríður Jónasdóttir, fv. bæjarstjóri og alþingismaður Ólafur Ármannsson, framkvæmdastjóri Vinstri græn (V-listi): Sindri Geir Óskarsson – sóknarprestur – Akureyri Jóna Björg Hlöðversdóttir – bóndi – Kinn, Þingeyjarsveit Guðlaug Björgvinsdóttir – öryrki – Reyðarfirði Klara Mist Olsen Pálsdóttir – leiðsögumaður og skipstjóri – Ólafsfirði Tryggvi Hallgrímsson – félagsfræðingur – Akureyri Jónas Davíð Jónasson – landbúnaðarverkamaður – Hörgársveit Óli Jóhannes Gunnþórsson – rafvirkjanemi – Seyðisfirði Aldey Unnar Traustadóttir – hjúkrunarfræðingur – Húsavík Ásrún Ýr Gestsdóttir – bæjarfulltrúi – Hrísey Örlygur Kristfinnsson – myndasmiður – Siglufirði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir – sveitarstjórnarfulltrúi og húsasmiður – Seyðisfirði Gréta Bergrún Jóhannesdóttir – Sérfræðingur í byggðarannsóknum – Þórshöfn Hlynur Hallsson – myndlistarmaður – Akureyri Guðrún Ásta Tryggvadóttir – grunnskólakennari – Seyðisfirði Ásgrímur Ingi Arngrímsson – skólastjóri – Fljótsdalshéraði Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson – stálvirkjasmiður – Þingeyjarsveit Frímann Stefánsson – stöðvarstjóri – Akureyri Rannveig Þórhallsdóttir – fornleifafræðingur og kennari – Seyðisfirði Steingrímur J. Sigfússon – fyrrverandi þingmaður og ráðherra – Þistilfirði Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir – þingmaður og fyrrverandi ráðherra – Ólafsfirði Oddvitar í Norðvesturkjördæmi. Framsóknarflokkurinn (B-listi): Stefán Vagn Stefánsson, alþingismaður, Sauðárkróki Lilja Rannveig Sigurgeirsdótti, alþingismaður, Borgarnesi Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður, Flateyri Ragnar Baldvin Sæmundsson, bæjarfulltrúi, Akranesi Þorgils Magnússon, Byggingatæknifræðingur, Blönduósi Gunnar Ásgrímsson, kennaranemi og formaður SUF, Sauðárkróki Steinunn Guðmundsdóttir, vélvirkjanemi og nemi í Véliðnfræði við HR, Akranesi Garðar Freyr Vilhjálmsson, mjólkurfræðingur, Dalabyggð Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir, málstjóri farsældarbarna, Bolungarvík Sigurbjörn Rafn Úlfarsson, framkvæmdastjóri, Hólmavík Gauti Geirsson, framkvæmdastjóri, Ísafirði Jóhanna María Sigmundsdóttir, staðgengill sveitarstjóra, Dalabyggð Elsa Lára Arnardóttir, aðstoðarskólastjóri, Akranesi Sveinn Bernódusson, stálsmíðameistari, Bolungarvík Viðreisn (C-listi): María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar. Flateyri Edit Ómarsdóttir, deildarstjóri viðskiptaþróunar hjá Advania. Akranesi Alexander Aron Guðjónsson, Lýsingahönnuður og rafvirki. Akranesi Gylfi Ólafsson, formaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar. Ísafirði Ragnheiður Ásta Brynjólfsdóttir, verkefnastjóri fjárfestingaverkefna hjá Norðuráli. Akranesi Gísli Ægir Ágústsson, verslunar- og veitingamaður Hrafnhildur Ólöf Ólafsdóttir, hjúkrunarstjóri. Patreksfirði Magnús Einar Magnússon, stálsmíðameistari. Flateyri Unnur Guðmundsdóttir, deildarstjóri á leikskólanum Garðaseli Sigþór Snorrason, kennari. Ísafirði Alma Dögg Guðmundsdóttir, forstöðumaður á heimili fatlaðs fólks. Blönduósi Gísli Karel Halldórsson, verkfræðingur. Borgarnesi Sunna Gylfadóttir, kennari. Varmahlíð Sigurbjörn Sveinsson, læknir. Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn (D-listi): Ólafur Adolfsson lyfsali Akranesi Björn Bjarki Þorsteinsson sveitarstjóri Dalabyggð Auður Kjartansdóttir fjármálastjóri Snæfellsnesi Dagný Finnbjörnsdóttir íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Hnífsdal Kristófer Már Maronsson starfsmaður þingflokks Sauðárkróki Ragnhildur Eva Jónsdóttir lögfræðingur/sauðfjárbóndi Borgarbyggð Magnús Magnússon sóknarprestur Húnaþingi vestra Sigurbjörg Ottesen Kúabóndi/stjórnarmaður BÍ Snæfellsnesi Ragnheiður Helgadóttir hjúkrunarfræðingur Akranesi Þórður Logi Hauksson nemi Vestfjörðum Snæbjört Pálsdóttir sérfræðingur hjá VÍS/laganemi Skagafirði Guðmundur Haukur Jakobsson pípulagningameistari Húnabyggð Helgi Rafn Bergþórsson nemi Akranesi Sigríður Finsen hagfræðingur Snæfellsnesi Flokkur fólksins (F-listi): Eyjólfur Ármannsson, alþingismaður, Hrafnabjörgum Þingeyri Lilja Rafney Magnúsdóttir, varaþingmaður og fyrrv. alþingismaður, Suðureyri Bragi Þór Thoroddsen, sveitastjóri Súðavíkurhrepps, Súðavík Heiða Rós Eyjólfsdóttir, tanntæknir og hársnyrtir, Blönduósi Kristján Andri Guðjónsson, forstöðumaður Ísafjarðarbæ, Ísafirði Snorri Snorrason, skipstjóri, Sauðárkróki Valda Brokane, skipstjóri, Suðureyri Guðni Már Lýðsson, formaður Smábátafélagsins Skalli, Skagaströnd Dagný Ósk Hermannsdóttir, deildarstjóri eldhúss Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Stykkishólmi Hafþór Guðmundsson, strandveiðimaður, Þingeyri Svanur Grétar Jóhannsson, sjómaður, Stykkishólmi Ágúst Heiðar Ólafsson, kerfóðrari Grundartanga, Akranesi Hermann Jónsson Bragason, vélstjóri, Stykkishólmi Andrea Þórunn Björnsdóttir, frumkvöðull í góðgerðarmálum, Akranesi Sósíalistaflokkurinn (J-listi): Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Leigjendasamtakanna Jónína Björg Magnúsdóttir, fiskverkakona Ævar Kjartansson, útvarpsmaður Ragnheiður Guðmundsdóttir, blaðamaður Ólafur Örn Jónsson, skipstjóri Sólveig Hulda Benjamínsdóttir, safnafræðingur Sigfús Bergmann Önundarson, strandveiðimaður Ágústa Anna Sigurlína Ómarsdóttir, félagsliði Brynjólfur Sigurbjörnsson, vélsmiður Álfur Logi Guðjónsson, fjósamaður Valdimar Andersen Arnþórsson, frístundabóndi Helga Thorberg, leikkona / leiðsögumaður Valdimar Jón Halldórsson, mannfræðingur Indriði Aðalsteinsson, bóndi Lýðræðisflokkurinn (L-listi): Eldur Smári Kristinsson - formaður Samtakanna 22 Ágústa Árnadóttir – snyrtifræðimeistari Sigurður Bjarnason – kerfisfræðingur Ingibergur Valgarðsson – laganemi Nikita Kozlov – framkvæmdarstjóri Jón Hafþór Marteinsson – almennur borgari Stefanía Arna Marínósdóttir – ritari Fanney Einarsdóttir – markþjálfi og lífsráðgjafi Fannar Eyfjörð Skjaldarson – bílstjóri Sigursteinn Snorrason – íþróttakennari Sindri Már Erlingsson – framkvæmdarstjóri Jóel Duranona – rafvirkjanemi Guðrún Björnsdóttir- fyrrv. leikskólakennari Guðmundur Otri Sigurðsson – tæknimaður Miðflokkurinn (M-listi): Ingibjörg Davíðsdóttir, stjórnarformaður Íslenska fæðuklasans og sendiherra Gunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi ráðherra Sigurður Páll Jónsson, fyrrverandi þingmaður Hákon Hermannsson, Ísafirði Högni Elfar Gylfason, Skagafirði Finney Aníta Thelmudóttir, Akranesi Ílóna Sif Ásgeirsdóttir, Skagaströnd Friðþjófur Orri Jóhannsson, Hellissandi Erla Rut Kristínardóttir, Akranesi Hafþór Torfason, Drangsnesi Ásgeir Sævar Víglundsson, Dalasýslu Jökull Fannar Björnsson, Borgarbyggð Óskar Torfason, Drangsnesi Óli Jón Gunnarsson, Akranesi Píratar (P-listi): Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir kynjafræðingur og sérfræðingur í málefnum hinsegin fólks Sunna Einarsdóttir grafískur hönnuður Pétur Óli Þorvaldsson bóksali Sigríður Elsa Álfhildardóttir sjúkraliði Ragnheiður Steina Ólafsdóttir öryrki Davíð Sól Pálsson leikskólakennari Halldóra Sigrún Ásgeirsdóttir veitingastaðareigandi Arnór Freyr Ingunnarson lífefnafræðingur Heiða Jonna Friðfinnsdóttir kennari Gunnar Örn Rögnvaldsson stuðningsfulltrúi Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir lögfræðingur Vigdís Auður Pálsdóttir deildarstjóri Gunnar Ingiberg Guðmundsson óværugreinir Aðalheiður Jóhannsdóttir öryrki Samfylkingin (S-listi): Arna Lára Jónsdóttir – bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar og ritari Samfylkingarinnar, Hannes S. Jónsson – framkvæmdastjóri KKÍ, Jóhanna Ösp Einarsdóttir – bóndi og oddviti í Reykhólahreppi, Magnús Vignir Eðvaldsson – íþróttakennari og sveitarstjórnarfulltrúi í Húnaþingi vestra, Sigríður Margrét Guðmundsdóttir – forstöðumaður í Borgarnesi, Garðar Svansson – fangavörður og bæjarfulltrúi í Grundarfirði, Bryndís Kristín Þráinsdóttir Williams – verkefnastjóri á Sauðárkróki, Gylfi Þór Gíslason – lögregluvarðstjóri á Vestfjörðum, Líney Árnadóttir – starfsráðgjafi í Húnabyggð, Guðrún Anna Finnbogadóttir – teymisstjóri atvinnu- og byggðaþróunar hjá Vestfjarðastofu, Stefán Sveinsson – sjómaður og smiður á Skagaströnd, Bakir Anwar Nassar – starfsmaður Húsasmiðjunnar, Elísabet Ásdís Kristjánsdóttir – frístundaráðgjafi í Dalabyggð, Guðjón Brjánsson – fyrrverandi alþingismaður Vinstri græn (V-listi): Álfhildur Leifsdóttir – Skagafirði Bjarki Hjörleifsson – Stykkishólmi Sigríður Gísladóttir – Ísafirði Friðrik Aspelund – Borgarbyggð Lilja Magnúsdóttir – Grundarfirði María Maack – Reykhólum Kristín Þorleifsdóttir – Stykkishólmi Matthías Lýðsson – Strandir Brynja Þorsteinsdóttir – Borgarbyggð Bjartmar Hlynur Hannesson – Borgarbyggð Nanný Arna Guðmundsdóttir – Ísafirði Valdimar Guðmannsson – Húnabyggð Halla Hrefnu Steinólfsdóttir – Dölum Björg Baldursdóttir – Skagafirði
Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Alþingiskosningar 2024 Alþingi Framsóknarflokkurinn Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Sósíalistaflokkurinn Lýðræðisflokkurinn Miðflokkurinn Píratar Samfylkingin Vinstri græn Reykjavíkurkjördæmi norður Suðvesturkjördæmi Suðurkjördæmi Norðausturkjördæmi Norðvesturkjördæmi Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira