Erlent

Bein út­sending: Nýjustu tíðindi af bar­áttunni vestan hafs

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Albert Jónsson er gestur Hólmfríðar Gísladóttur í Baráttunni um Bandaríkin.
Albert Jónsson er gestur Hólmfríðar Gísladóttur í Baráttunni um Bandaríkin. Vísir/Einar

Hólmfríður Gísladóttir fréttamaður og Albert Jónsson, fyrrverandi sendiherra í Washington og sérfræðingur í utanríkismálum, ræða stöðuna í kosningabaráttunni vestanhafs og hvaða áhrif úrslitin munu hafa á Bandaríkin og umheiminn.


Tengdar fréttir

Fjölmiðlar lengi í vanda með Trump: „Þetta er ekki eðlilegt“

Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og forsetaframbjóðandi, hóf langa ræðu sína í Latrobe í Pennsylvaníu um helgina á því að ræða stærð typpis golfkappans Arnold Palmer. Sagði hann aðra golfara hafa verið slegna þegar þeir fóru með Palmer í sturtu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×