Lætin í Kórnum: Rúnar tók ekki í höndina á Ómari og húfan slegin af honum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2024 09:01 „Hann tekur hársveipinn á hann.“ stöð 2 sport Upp úr sauð eftir leik HK og Fram í Bestu deild karla í gær. Rúnar Kristinsson og Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfarar liðanna, áttu í einhverju orðaskaki og leikmaður Fram sló derhúfuna af Ómari. HK vann leikinn, 2-1, með marki Þorsteins Arons Antonssonar undir blálokin. Þetta var þriðja sigurmark hans gegn Fram í sumar. Framarar voru verulega ósáttir í leikslok en atvik skömmu fyrir sigurmarkið hleypti illu blóði í þá. Eftir að Guðmundur Magnússon settist á völlinn spörkuðu gestirnir boltanum út af. HK-ingar skiluðu honum hins vegar ekki til baka sem Framarar voru afar ósáttir með. Eftir leikinn tók Rúnar ekki í höndina á Ómari. Þeir virtust þó skilja nokkuð sáttir eftir að hafa gengið saman inn á grasið. „Hann tekur hársveipinn á hann,“ sagði Albert Ingason í Stúkunni í gær. „Það er mjög langt síðan ég hef séð þetta. Þeir löbbuðu síðan saman og ræddu saman. Það var ekkert illt,“ bætti Guðmundur Benediktsson við. Klippa: Stúkan - Umræða um lætin í Kórnum Þorri Stefán Þorbjörnsson, leikmaður Fram, sló svo derhúfuna af Ómari. Styrktarþjálfari HK brást illa við og hrinti Þorra. „Hann þolir ekki derhúfur, Þorri,“ sagði Guðmundur í léttum dúr. Innslagið úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla HK Fram Stúkan Tengdar fréttir Uppgjörið: HK - Fram 2-1 | Flautumark heldur vonum HK á lífi HK vann hádramatískan sigur á Fram í neðri hluta Bestu deildar karla í kvöld en sigurmarkið kom í uppbótartíma. 20. október 2024 18:31 Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
HK vann leikinn, 2-1, með marki Þorsteins Arons Antonssonar undir blálokin. Þetta var þriðja sigurmark hans gegn Fram í sumar. Framarar voru verulega ósáttir í leikslok en atvik skömmu fyrir sigurmarkið hleypti illu blóði í þá. Eftir að Guðmundur Magnússon settist á völlinn spörkuðu gestirnir boltanum út af. HK-ingar skiluðu honum hins vegar ekki til baka sem Framarar voru afar ósáttir með. Eftir leikinn tók Rúnar ekki í höndina á Ómari. Þeir virtust þó skilja nokkuð sáttir eftir að hafa gengið saman inn á grasið. „Hann tekur hársveipinn á hann,“ sagði Albert Ingason í Stúkunni í gær. „Það er mjög langt síðan ég hef séð þetta. Þeir löbbuðu síðan saman og ræddu saman. Það var ekkert illt,“ bætti Guðmundur Benediktsson við. Klippa: Stúkan - Umræða um lætin í Kórnum Þorri Stefán Þorbjörnsson, leikmaður Fram, sló svo derhúfuna af Ómari. Styrktarþjálfari HK brást illa við og hrinti Þorra. „Hann þolir ekki derhúfur, Þorri,“ sagði Guðmundur í léttum dúr. Innslagið úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla HK Fram Stúkan Tengdar fréttir Uppgjörið: HK - Fram 2-1 | Flautumark heldur vonum HK á lífi HK vann hádramatískan sigur á Fram í neðri hluta Bestu deildar karla í kvöld en sigurmarkið kom í uppbótartíma. 20. október 2024 18:31 Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
Uppgjörið: HK - Fram 2-1 | Flautumark heldur vonum HK á lífi HK vann hádramatískan sigur á Fram í neðri hluta Bestu deildar karla í kvöld en sigurmarkið kom í uppbótartíma. 20. október 2024 18:31