Rukka fyrir stæðin í þjóðgarðinum Atli Ísleifsson skrifar 8. október 2024 12:57 Snæfellsjökulsþjóðgarður var stofnaður árið 2001 og er hann um 183 ferkílómetrar að stærð. Vísir/Vilhelm Sérstök bílastæðagjöld verða tekin upp í Snæfellsjökulsþjóðgarði næsta sumar. Tekjurnar eru sögð munu breyta rekstrarumhverfi þjóðgarðsins og nýtast til að standa kostnað af þjónustu. Þetta kemur fram í bréfi Hákonar Ásgeirssonar þjóðgarðsvarðar til sveitarstjórna sveitarfélaga á Snæfellsnesi sem sent var í síðasta mánuði. Í bréfinu segir að Snæfellsjökulsþjóðgarður sé fjölsóttur áfangastaður ferðamanna og að innviðir í þjóðgarðinum hafi verið í uppbyggingu allt frá stofnun hans. Nú sé komin góð salernisaðstaða og bílastæði og flestum áningastöðum innan hans. Þá sé einnig í gangi gerð nýs bílastæðis og salernishúss við Djúpalón. „Rekstur svæðisins hefur hingað til verið að langstærstum hluta greiddur af opinberu fé. Í ljósi ofangreinds hyggst Umhverfisstofnun hefja innheimtu þjónustugjalda í formi bílastæðagjalda í Snæfellsjökulsþjóðgarði sumarið 2025. Tekjurnar munu breyta rekstrarumhverfi þjóðgarðsins og nýtast til að standa kostnað af þjónustu. Þær munu auðvelda Umhverfisstofnun að takast á við aukið álag vegna fjölgunar gesta og óvæntra breytinga með efldri þjónustu. Nákvæm útfærsla á gjaldheimtunni hefur ekki verið ákveðin en stefnt er að því að sett verði upp greiðslukerfi,“ segir í bréfi þjóðgarðsvarðar. Snæfellsjökulsþjóðgarður var stofnaður árið 2001 og er hann um 183 ferkílómetrar að stærð. Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Snæfellsbær Bílastæði Ferðamennska á Íslandi Neytendur Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Sjá meira
Þetta kemur fram í bréfi Hákonar Ásgeirssonar þjóðgarðsvarðar til sveitarstjórna sveitarfélaga á Snæfellsnesi sem sent var í síðasta mánuði. Í bréfinu segir að Snæfellsjökulsþjóðgarður sé fjölsóttur áfangastaður ferðamanna og að innviðir í þjóðgarðinum hafi verið í uppbyggingu allt frá stofnun hans. Nú sé komin góð salernisaðstaða og bílastæði og flestum áningastöðum innan hans. Þá sé einnig í gangi gerð nýs bílastæðis og salernishúss við Djúpalón. „Rekstur svæðisins hefur hingað til verið að langstærstum hluta greiddur af opinberu fé. Í ljósi ofangreinds hyggst Umhverfisstofnun hefja innheimtu þjónustugjalda í formi bílastæðagjalda í Snæfellsjökulsþjóðgarði sumarið 2025. Tekjurnar munu breyta rekstrarumhverfi þjóðgarðsins og nýtast til að standa kostnað af þjónustu. Þær munu auðvelda Umhverfisstofnun að takast á við aukið álag vegna fjölgunar gesta og óvæntra breytinga með efldri þjónustu. Nákvæm útfærsla á gjaldheimtunni hefur ekki verið ákveðin en stefnt er að því að sett verði upp greiðslukerfi,“ segir í bréfi þjóðgarðsvarðar. Snæfellsjökulsþjóðgarður var stofnaður árið 2001 og er hann um 183 ferkílómetrar að stærð.
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Snæfellsbær Bílastæði Ferðamennska á Íslandi Neytendur Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Sjá meira