Willum Þór skoraði í endurkomu sigri Birmingham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. september 2024 16:16 Willum Þór fagnar marki sínu með Jay Stansfield, stjörnuframherja liðsins. Birmingham City Góð byrjun Birmingham City í ensku C-deildinni heldur áfram og þá heldur Willum Þór Willumsson áfram að gera það gott. Hann skoraði fyrsta markið í 3-2 endurkomusigri liðsins á Peterborough United í dag. Gestirnir frá Peterborough byrjuðu af krafti og voru komnir 2-0 yfir þegar rétt rúmlega stundarfjórðungur var liðinn af leiknum. Willum Þór minnkaði muninn þökk sé stoðsendingu hins sænska Emil Hansson og staðan 1-2 í hálfleik. We're behind but still well in it at the break. pic.twitter.com/fnqaO0ZIjo— Birmingham City FC (@BCFC) September 28, 2024 Leikmaður Peterborough varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í upphafi síðari hálfleiks og Krystian Bielik fullkomnaði svo endurkomu heimamanna með þriðja marki liðsins á 66. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki og Birmingham lyftir sér á topp deildarinnar með 19 stig að loknum sjö umferðum, tveimur meira en Wrexham sem er í 2. sætinu eftir að hafa leikið leik meira. Í ensku D-deildinni kom Jason Daði Svanþórsson inn af bekknum þegar 11 mínútur lifðu leiks og Grimsby Town marki undir gegn Carlisle. Eftir að Jason Daði kom inn á skoraði Grimsby tvö mörk og vann frábæran 3-2 útisigur. Grimsby er í 11. sæti deildarinnar með 12 stig að loknum átta leiki. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Fleiri fréttir Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Sjá meira
Gestirnir frá Peterborough byrjuðu af krafti og voru komnir 2-0 yfir þegar rétt rúmlega stundarfjórðungur var liðinn af leiknum. Willum Þór minnkaði muninn þökk sé stoðsendingu hins sænska Emil Hansson og staðan 1-2 í hálfleik. We're behind but still well in it at the break. pic.twitter.com/fnqaO0ZIjo— Birmingham City FC (@BCFC) September 28, 2024 Leikmaður Peterborough varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í upphafi síðari hálfleiks og Krystian Bielik fullkomnaði svo endurkomu heimamanna með þriðja marki liðsins á 66. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki og Birmingham lyftir sér á topp deildarinnar með 19 stig að loknum sjö umferðum, tveimur meira en Wrexham sem er í 2. sætinu eftir að hafa leikið leik meira. Í ensku D-deildinni kom Jason Daði Svanþórsson inn af bekknum þegar 11 mínútur lifðu leiks og Grimsby Town marki undir gegn Carlisle. Eftir að Jason Daði kom inn á skoraði Grimsby tvö mörk og vann frábæran 3-2 útisigur. Grimsby er í 11. sæti deildarinnar með 12 stig að loknum átta leiki.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Fleiri fréttir Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Sjá meira