Synjanir farið úr tíu prósentum upp í tæp sextíu á tveimur árum Jón Þór Stefánsson skrifar 23. september 2024 10:27 Flóttamenn frá Venesúela mótmæla við útlendingastofnun í lok síðasta árs. Vísir/Vilhelm Útlendingastofnun hefur hafnað 1435 umsóknum um alþjóðlega vernd það sem af er ári. Það eru um 56 prósent þeirra umsókna sem stofnunin hefur afgreitt á árinu, sem eru 2551. Árið á undan synjaði stofnunin 1487 umsóknum, sem er um 42 prósent, en árið þar á undan, 2022, synjaði stofnunin 391 umsókn eða tíu prósent umsókna. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Þar kemur einnig fram að það sem af er ári hafi 1489 umsóknir um alþjóðlega vernd borist. Árið 2023 voru þær 4164 og 2022 voru þær 4520 talsins. Bent er á í tilkynningunni að mest hafi munað um Úkraínumenn sem fengu vernd á grundvelli fjöldaflótta. Er þeir væru undanskildir sóttu 2.547 um vernd árið 2023 og 2178 árið á undan, og 535 það sem af er ári. Þá er bent á að það sem af er ári hafi 1165 einstaklingar farið frá landinu bæði í sjálfviljugri heimför eða þvingaðri, en það erum sjötíu prósent aukning. Stofnunin birtir töflu sem sýnir brottvísanir eftir mánuðum þar sem síðustu tvö ár eru borin saman. Í hverjum mánuði það sem af er ári eru brottflutningarnir fleiri í ár. Munurinn var mestur í júlí, en árið 2023 fóru 47 úr landi í þeim mánuði en í ár 238. Fjöldi brottflutninga eftir mánuðum árin 2023 og 2024.Stjórnarráðið Þvingaður brottflutningur hefur aukist um 36 prósent milli ára. Hjá Heimferða- og fylgdardeild ríkislögreglustjóra liggja nú fyrir beiðnir um brottflutning 224 einstaklinga og um 140 slíkar beiðnir eru í vinnslu hjá Útlendingastofnun. Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Fleiri fréttir „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Sjá meira
Árið á undan synjaði stofnunin 1487 umsóknum, sem er um 42 prósent, en árið þar á undan, 2022, synjaði stofnunin 391 umsókn eða tíu prósent umsókna. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Þar kemur einnig fram að það sem af er ári hafi 1489 umsóknir um alþjóðlega vernd borist. Árið 2023 voru þær 4164 og 2022 voru þær 4520 talsins. Bent er á í tilkynningunni að mest hafi munað um Úkraínumenn sem fengu vernd á grundvelli fjöldaflótta. Er þeir væru undanskildir sóttu 2.547 um vernd árið 2023 og 2178 árið á undan, og 535 það sem af er ári. Þá er bent á að það sem af er ári hafi 1165 einstaklingar farið frá landinu bæði í sjálfviljugri heimför eða þvingaðri, en það erum sjötíu prósent aukning. Stofnunin birtir töflu sem sýnir brottvísanir eftir mánuðum þar sem síðustu tvö ár eru borin saman. Í hverjum mánuði það sem af er ári eru brottflutningarnir fleiri í ár. Munurinn var mestur í júlí, en árið 2023 fóru 47 úr landi í þeim mánuði en í ár 238. Fjöldi brottflutninga eftir mánuðum árin 2023 og 2024.Stjórnarráðið Þvingaður brottflutningur hefur aukist um 36 prósent milli ára. Hjá Heimferða- og fylgdardeild ríkislögreglustjóra liggja nú fyrir beiðnir um brottflutning 224 einstaklinga og um 140 slíkar beiðnir eru í vinnslu hjá Útlendingastofnun.
Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Fleiri fréttir „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Sjá meira