Dyraverðir grunaðir um alvarlega líkamsárás Lovísa Arnardóttir skrifar 15. september 2024 07:08 Lögreglan sinnti verkefnum í miðborginni í nótt eins og aðrar helgar. Myndin er úr safni. Vísir/Kolbeinn Tumi Dyraverðir skemmtistaðar í miðbænum voru handteknir í nótt grunaðir um alvarlega líkamsárás samkvæmt dagbók lögreglunnar. Þar kemur fram að málið sé í rannsókn og að margir hafi orðið vitni að árásinni. Lögreglan sinnti fjölda annarra verkefna samkvæmt dagbók lögreglunnar en alls voru skráð skráð 67 mál á milli 17 og fimm í nótt. Átta gistu í fangageymslu. Lögregla var til dæmis kölluð til vegna eignaspjalla við skóla þar sem var búið að brjóta rúðu. Þá var tilkynnt um menn að slást í miðbænum og var annar þeirra vistaður í fangageymslu. Eftirför lögreglu Þá reyndi ökumaður bifhjóls að stinga lögregluna af í gær eftir að lögreglan gaf honum merki um að stöðva. Fram kemur í dagbók lögreglunnar að ökumaðurinn hafi ekið á um 200 kílómetra hraða á klukkustund á köflum og reynt að stinga lögreglu af með því að aka eftir göngustígum og gangstéttum. Lögregla náði að stöðva ökumanninn eftir eftirför. Maðurinn verður kærður fyrir fjölda brota á umferðarlögum, meðal annars að aka án réttinda. Þá var lögregla kölluð til vegna ýmissa atvika í verslunum og bensínstöð auk þess sem hún hafði afskipti af þónokkrum aðilum vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða vímuefna. Veistu meira um málið? Fréttastofa tekur við ábendingum á netfangið ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Lögreglumál Næturlíf Reykjavík Mest lesið Vaktin: Hraunið rennur yfir bílastæði Bláa lónsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Fleiri fréttir Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Hraunið rennur yfir bílastæði Bláa lónsins Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Sjá meira
Lögreglan sinnti fjölda annarra verkefna samkvæmt dagbók lögreglunnar en alls voru skráð skráð 67 mál á milli 17 og fimm í nótt. Átta gistu í fangageymslu. Lögregla var til dæmis kölluð til vegna eignaspjalla við skóla þar sem var búið að brjóta rúðu. Þá var tilkynnt um menn að slást í miðbænum og var annar þeirra vistaður í fangageymslu. Eftirför lögreglu Þá reyndi ökumaður bifhjóls að stinga lögregluna af í gær eftir að lögreglan gaf honum merki um að stöðva. Fram kemur í dagbók lögreglunnar að ökumaðurinn hafi ekið á um 200 kílómetra hraða á klukkustund á köflum og reynt að stinga lögreglu af með því að aka eftir göngustígum og gangstéttum. Lögregla náði að stöðva ökumanninn eftir eftirför. Maðurinn verður kærður fyrir fjölda brota á umferðarlögum, meðal annars að aka án réttinda. Þá var lögregla kölluð til vegna ýmissa atvika í verslunum og bensínstöð auk þess sem hún hafði afskipti af þónokkrum aðilum vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða vímuefna. Veistu meira um málið? Fréttastofa tekur við ábendingum á netfangið ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.
Veistu meira um málið? Fréttastofa tekur við ábendingum á netfangið ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.
Lögreglumál Næturlíf Reykjavík Mest lesið Vaktin: Hraunið rennur yfir bílastæði Bláa lónsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Fleiri fréttir Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Hraunið rennur yfir bílastæði Bláa lónsins Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Sjá meira