Guardiola ánægður með réttarhöldin séu loks að hefjast Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. september 2024 07:02 Pep Guardiola hefur átt góðu gengi að fagna sem þjálfari Manchester City. Michael Regan/Getty Images Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistari Manchester City, er ánægður að réttarhöld liðsins vegna meintra brota þess á regluverki ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu hefjist á mánudag. Ákærurnar eru alls 115 talsins og ná frá árinu 2009 til 2018. Félagið var kært í febrúar á síðasta ári eftir að rannsókn hafði staðið yfir í fjögur ár. Nú verður málið loks tekið fyrir. Englandsmeistararnir hafa ávallt neitað sök og sagst hafa næg sönnunargögn máli sínu til stuðnings. Guardiola var spurður út í ákærurnar 115 á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. „Það byrjar bráðlega og endar vonandi fljótlega. Óháður hópur sérfræðinga mun dæma og ég hlakka til að fá niðurstöðu í þetta mál,“ bætti Pep við. „Saklaus uns sekt er sönnuð,“ sagði Pep einnig en talið er að dómsmálið muni taka 10 vikur svo ekki má búast við niðurstöðu fyrr en snemma árs 2025. "Everyone is innocent until guilt is proven."Pep Guardiola says he is glad the hearing into Man City's 115 charges for alleged breaches of the Premier League's financial rules will begin on Monday.#BBCFootball pic.twitter.com/wGhW8rLSlz— BBC Sport (@BBCSport) September 13, 2024 Í frétt BBC um málið segir að ef sekt verði sönnuð gæti City stigafrádrátt sem myndi skila liðinu niður um deild. Einnig gæti félaginu hreinlega verið sparkað úr úrvalsdeildinni. 54x Skila ekki nákvæmum fjárhagsupplýsingum frá 2009 til 2018. 35x Neita að aðstoða við rannsókn úrvalsdeildarinnar frá desember 2018 til febrúar 2023. 14x Skila ekki nákvæmum gögnum um launagreiðslur leikmanna og þjálfara frá 2009 til 2018. 7x Brjóta fjárhagsreglur (PSR) deildarinnar frá 2015 til 2018. 5x Fylgja ekki fjárhagsreglum (FFP) Knattspyrnusambands Evrópu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Ákærurnar eru alls 115 talsins og ná frá árinu 2009 til 2018. Félagið var kært í febrúar á síðasta ári eftir að rannsókn hafði staðið yfir í fjögur ár. Nú verður málið loks tekið fyrir. Englandsmeistararnir hafa ávallt neitað sök og sagst hafa næg sönnunargögn máli sínu til stuðnings. Guardiola var spurður út í ákærurnar 115 á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. „Það byrjar bráðlega og endar vonandi fljótlega. Óháður hópur sérfræðinga mun dæma og ég hlakka til að fá niðurstöðu í þetta mál,“ bætti Pep við. „Saklaus uns sekt er sönnuð,“ sagði Pep einnig en talið er að dómsmálið muni taka 10 vikur svo ekki má búast við niðurstöðu fyrr en snemma árs 2025. "Everyone is innocent until guilt is proven."Pep Guardiola says he is glad the hearing into Man City's 115 charges for alleged breaches of the Premier League's financial rules will begin on Monday.#BBCFootball pic.twitter.com/wGhW8rLSlz— BBC Sport (@BBCSport) September 13, 2024 Í frétt BBC um málið segir að ef sekt verði sönnuð gæti City stigafrádrátt sem myndi skila liðinu niður um deild. Einnig gæti félaginu hreinlega verið sparkað úr úrvalsdeildinni. 54x Skila ekki nákvæmum fjárhagsupplýsingum frá 2009 til 2018. 35x Neita að aðstoða við rannsókn úrvalsdeildarinnar frá desember 2018 til febrúar 2023. 14x Skila ekki nákvæmum gögnum um launagreiðslur leikmanna og þjálfara frá 2009 til 2018. 7x Brjóta fjárhagsreglur (PSR) deildarinnar frá 2015 til 2018. 5x Fylgja ekki fjárhagsreglum (FFP) Knattspyrnusambands Evrópu.
54x Skila ekki nákvæmum fjárhagsupplýsingum frá 2009 til 2018. 35x Neita að aðstoða við rannsókn úrvalsdeildarinnar frá desember 2018 til febrúar 2023. 14x Skila ekki nákvæmum gögnum um launagreiðslur leikmanna og þjálfara frá 2009 til 2018. 7x Brjóta fjárhagsreglur (PSR) deildarinnar frá 2015 til 2018. 5x Fylgja ekki fjárhagsreglum (FFP) Knattspyrnusambands Evrópu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira