Forseti Marseille segist ekki sjá eftir neinu varðandi Greenwood Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. september 2024 07:02 Greenwood er að spila vel. Sylvain Dionisio/Getty Images Mason Greenwood hefur farið frábærlega af stað í Frakklandi en Marseille keypti hann af Manchester United í sumar. Framherjinn hafði ekki spilað fyrir Man United síðan í janúar 2022 þegar þáverandi kærasta sakaði hann um líkamlegt ofbeldi sem og kynferðisofbeldi. Birti hún myndir og myndbönd máli sínu til sönnunar. Þegar í ljós kom að Marseille væri við það að festa kaup á framherjanum umdeilda birtist viðtal við borgarstjóra Marseille-borgar sem sagðist ekki vilja sjá hinn 22 ára Greenwood. Hann kom þó á endanum og segir forseti félagsins, Pablo Longoria, ekki sjá eftir neinu. Máli leikmannsins var vísað frá í febrúar 2023 en hann lék þó aldrei aftur fyrir Man United. Á síðustu leiktíð var hann á láni hjá Getafe á Spáni og færði hann sig yfir til Frakklands. Longoria segir að félagið hafi farið yfir upplýsingar málsins til hins ítrasta áður en kaupin voru staðfest. Í viðtali sem birtist á vef breska ríkisútvarpsins segir Longoria að það hafi ekki tekið langan tíma að sannfæra Roberto De Zerbi, þjálfara liðsins, þar sem hann vissi hversu mikill gæðaleikmaður Greenwood væri síðan hann þjálfaði á Englandi. Marseille er með sjö stig líkt og Nantes, Lens og Monaco þegar þrjár umferðir eru búnar af frönsku úrvalsdeildinni. París Saint-Germain er svo á toppnum með fullt hús stiga. Fótbolti Franski boltinn Kynferðisofbeldi Mál Mason Greenwood Tengdar fréttir Þrír leikmenn Marseille með vafasama fortíð Marseille vann 5-1 stórsigur á Brest í frönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í gær. Í byrjunarliði liðsins mátti finna tvo leikmenn sem hafa verði sakaðir um kynferðisofbeldi, annar gegn börnum, og svo leikmann sem var valdur að banaslysi. 18. ágúst 2024 12:31 Mest lesið Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sjá meira
Þegar í ljós kom að Marseille væri við það að festa kaup á framherjanum umdeilda birtist viðtal við borgarstjóra Marseille-borgar sem sagðist ekki vilja sjá hinn 22 ára Greenwood. Hann kom þó á endanum og segir forseti félagsins, Pablo Longoria, ekki sjá eftir neinu. Máli leikmannsins var vísað frá í febrúar 2023 en hann lék þó aldrei aftur fyrir Man United. Á síðustu leiktíð var hann á láni hjá Getafe á Spáni og færði hann sig yfir til Frakklands. Longoria segir að félagið hafi farið yfir upplýsingar málsins til hins ítrasta áður en kaupin voru staðfest. Í viðtali sem birtist á vef breska ríkisútvarpsins segir Longoria að það hafi ekki tekið langan tíma að sannfæra Roberto De Zerbi, þjálfara liðsins, þar sem hann vissi hversu mikill gæðaleikmaður Greenwood væri síðan hann þjálfaði á Englandi. Marseille er með sjö stig líkt og Nantes, Lens og Monaco þegar þrjár umferðir eru búnar af frönsku úrvalsdeildinni. París Saint-Germain er svo á toppnum með fullt hús stiga.
Fótbolti Franski boltinn Kynferðisofbeldi Mál Mason Greenwood Tengdar fréttir Þrír leikmenn Marseille með vafasama fortíð Marseille vann 5-1 stórsigur á Brest í frönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í gær. Í byrjunarliði liðsins mátti finna tvo leikmenn sem hafa verði sakaðir um kynferðisofbeldi, annar gegn börnum, og svo leikmann sem var valdur að banaslysi. 18. ágúst 2024 12:31 Mest lesið Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sjá meira
Þrír leikmenn Marseille með vafasama fortíð Marseille vann 5-1 stórsigur á Brest í frönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í gær. Í byrjunarliði liðsins mátti finna tvo leikmenn sem hafa verði sakaðir um kynferðisofbeldi, annar gegn börnum, og svo leikmann sem var valdur að banaslysi. 18. ágúst 2024 12:31