FH og Valur verji titlana en nýliðarnir falli Sindri Sverrisson skrifar 3. september 2024 13:59 FH og Valur unnu Íslandsmeistaratitlana í fyrra og Valskonur unnu tvöfalt því þær urðu einnig bikarmeistarar. Vísir/Diego/Anton Íslandsmeistarabikararnir í handbolta verða áfram í Kaplakrika og á Hlíðarenda ef marka má árlega spá þjálfara, leikmanna og formanna félaganna í Olís-deildunum. Keppni í Olís-deild karla hefst á morgun þegar Valur og ÍBV mætast, og á fimmtudaginn hfest Olís-deild kvenna þegar Haukar mæta nýliðum Selfoss. Á kynningarfundi í dag var birt spá fyrir deildirnar. FH fékk besta kosningu í karlaflokki og nágrannarnir í Haukum koma næstir. Evrópubikarmeisturum Vals er hins vegar spáð 3. sæti. ÍR og Fjölnir, liðin sem komu upp úr Grill 66-deildinni í vor, fara beint niður aftur samkvæmt spánni. Spáin fyrir Olís-deild karla: 1. FH - 348 2. Haukar - 310 3. Valur - 307 4. ÍBV - 272 5. Afturelding - 247 6. Fram - 215 7. Stjarnan - 202 8. KA - 157 9. Grótta - 117 10. HK - 93 11. ÍR - 68 12. Fjölnir - 42 Í Olís-deild kvenna fengu Valskonur afgerandi kosningu í efsta sæti og Haukum er spáð 2. sæti. Nýliðum Gróttu er hins vegar spáð falli. Spáin fyrir Olís-deild kvenna: 1. Valur - 143 2. Haukar - 126 3. Fram - 116 4. ÍBV - 87 5. Selfoss - 67 6. Stjarnan - 56 7. ÍR - 55 8. Grótta - 23 Einnig var birt spá fyrir Grill 66-deildirnar og er því spáð að Þór vinni Grill 66-deild karla en Hörður frá Ísafirði verði í 2. sæti. Í Grill 66-deild kvenna er KA/Þór, sem féll í vor, spáð sigri og Aftureldingu 2. sæti. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Valur FH Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler í úrslit annað árið í röð Sport Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sport Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport „Það er krísa“ Körfubolti Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Sjá meira
Keppni í Olís-deild karla hefst á morgun þegar Valur og ÍBV mætast, og á fimmtudaginn hfest Olís-deild kvenna þegar Haukar mæta nýliðum Selfoss. Á kynningarfundi í dag var birt spá fyrir deildirnar. FH fékk besta kosningu í karlaflokki og nágrannarnir í Haukum koma næstir. Evrópubikarmeisturum Vals er hins vegar spáð 3. sæti. ÍR og Fjölnir, liðin sem komu upp úr Grill 66-deildinni í vor, fara beint niður aftur samkvæmt spánni. Spáin fyrir Olís-deild karla: 1. FH - 348 2. Haukar - 310 3. Valur - 307 4. ÍBV - 272 5. Afturelding - 247 6. Fram - 215 7. Stjarnan - 202 8. KA - 157 9. Grótta - 117 10. HK - 93 11. ÍR - 68 12. Fjölnir - 42 Í Olís-deild kvenna fengu Valskonur afgerandi kosningu í efsta sæti og Haukum er spáð 2. sæti. Nýliðum Gróttu er hins vegar spáð falli. Spáin fyrir Olís-deild kvenna: 1. Valur - 143 2. Haukar - 126 3. Fram - 116 4. ÍBV - 87 5. Selfoss - 67 6. Stjarnan - 56 7. ÍR - 55 8. Grótta - 23 Einnig var birt spá fyrir Grill 66-deildirnar og er því spáð að Þór vinni Grill 66-deild karla en Hörður frá Ísafirði verði í 2. sæti. Í Grill 66-deild kvenna er KA/Þór, sem féll í vor, spáð sigri og Aftureldingu 2. sæti.
Spáin fyrir Olís-deild karla: 1. FH - 348 2. Haukar - 310 3. Valur - 307 4. ÍBV - 272 5. Afturelding - 247 6. Fram - 215 7. Stjarnan - 202 8. KA - 157 9. Grótta - 117 10. HK - 93 11. ÍR - 68 12. Fjölnir - 42
Spáin fyrir Olís-deild kvenna: 1. Valur - 143 2. Haukar - 126 3. Fram - 116 4. ÍBV - 87 5. Selfoss - 67 6. Stjarnan - 56 7. ÍR - 55 8. Grótta - 23
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Valur FH Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler í úrslit annað árið í röð Sport Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sport Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport „Það er krísa“ Körfubolti Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Sjá meira