Sancho til Chelsea á láni og Sterling líklega til Arsenal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2024 22:17 Jadon Sancho mun spila í bláu í vetur og Raheem Sterling í rauðu. Vísir/Getty Images Það styttist í að félagaskiptagluggi evrópskrar knattspyrnu loki og því er mikið um að vera þessar mínúturnar. Stærstu fréttirnar eru án efa þær að Chelsea er að fá Jadon Sancho á láni frá Manchester United með því skilyrði að Lundúnafélagið kaupi hann næsta sumar. Þá er Raheem Sterling á leið frá Chelsea til Arsenal á láni. Chelsea hefur verið hvað virkast á félagaskiptamarkaðnum í sumar og var lokadagur gluggans engu frábrugðinn. Eftir tímabilið þarf liðið svo að kaupa Sancho á 25 milljónir punda eða 4,5 milljarða íslenskra króna. Chelsea have reached an agreement to sign Jadon Sancho from Manchester United.#CFC | #MUFC More from @David_Ornstein ⬇️— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) August 30, 2024 Chelsea gæti losað fleiri leikmenn en miðvörðurinn Trevoh Chalobah er líklega á leið til Crystal Palace á láni. Sterling er svo mættur á æfingasvæði Arsenal til að ganga frá lánskiptum sínum. Chelsea forward Raheem Sterling has arrived at Arsenal’s training ground as all parties work to finalise a season-long loan deal.The 29-year-old attacker is set to spend the 2024-25 campaign at the Emirates Stadium having been told he has no future at Stamford Bridge under new… pic.twitter.com/7cTcKbu3ap— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) August 30, 2024 Hvað varðar framherjann Victor Osimhen, framherja Napoli, þá er hann ekki á leið til Chelsea en hann virðist heldur ekki á leið til Al-Ahli í Sádi-Arabíu þar sem Ivan Toney, framherji Brentford, er þeirra helsta skotmark. Hann hefur þegar farið í læknisskoðun. Það hefur þó tafist með að tilkynna kaupin. BREAKING: Ivan Toney has passed his medical ahead of his proposed move to Al-Ahli 🚨 pic.twitter.com/QhyJyHajWC— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 30, 2024 Crystal Palace hefur keypt enska framherjann Eddie Nketiah frá Arsenal. Hann kostar 30 milljónir punda, 5,5 milljarða króna, og skrifar undir fimm ára samning við Palace. Original South London Material.Nketiah is Palace.#CPFC pic.twitter.com/x5RiDJLeQ6— Crystal Palace F.C. (@CPFC) August 30, 2024 Napoli hefur staðfest komu Scott McTominay og að sama skapi hefur Man United staðfest kaupin á Manuel Ugarte, hann kemur frá París Saint-Germian. Manu 🤝 @ManUtdWelcoming a new face in M16: @ManuUgarte8 📍#MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 30, 2024 Antonio Conte er ekki hættur að versla úr ensku úralsdeildinni en Napoli hefur einnig keypt miðjumanninn Billy Gilmour á 12,6 milljónir punda, 2,3 milljarða íslenskra króna, ásamt árangurstengdum greiðslum. Real Sociedad festi í kvöld kaup á íslenska landsliðsframherjanum Orra Steini Óskarssyni en er einnig að reyna fá miðvörðinn Nayef Aguerd frá West Ham United. Nýliðar Southampton hafa staðfest kaupin á Aaron Ramsdale. Hann kemur frá Arsenal fyrir rúmar 20 milljónir punda, 3,6 milljarða íslenskra króna. Ryan Fraser er einnig genginn í raðir Southampton eftir misheppnaða dvöl hjá Newcastle United. Arsenal hefur sótt markvörðinn Neto á láni frá Bournemouth í staðinn. Some reunion this 🤣 pic.twitter.com/p7oQMPSV4e— Southampton FC (@SouthamptonFC) August 30, 2024 Það má alltaf treysta á að Nottingham Forest kaupi, láni og selji leikmenn þegar tækifæri gefst. Félagið hefur staðfest komu miðvarðarins Morato. Hann kemur frá Benfica í Portúgal og kostar Forest 15 milljónir punda eða 2,7 milljarða króna. Meet Morato 👋 pic.twitter.com/KaMEAibKHq— Nottingham Forest (@NFFC) August 30, 2024 T Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Chelsea hefur verið hvað virkast á félagaskiptamarkaðnum í sumar og var lokadagur gluggans engu frábrugðinn. Eftir tímabilið þarf liðið svo að kaupa Sancho á 25 milljónir punda eða 4,5 milljarða íslenskra króna. Chelsea have reached an agreement to sign Jadon Sancho from Manchester United.#CFC | #MUFC More from @David_Ornstein ⬇️— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) August 30, 2024 Chelsea gæti losað fleiri leikmenn en miðvörðurinn Trevoh Chalobah er líklega á leið til Crystal Palace á láni. Sterling er svo mættur á æfingasvæði Arsenal til að ganga frá lánskiptum sínum. Chelsea forward Raheem Sterling has arrived at Arsenal’s training ground as all parties work to finalise a season-long loan deal.The 29-year-old attacker is set to spend the 2024-25 campaign at the Emirates Stadium having been told he has no future at Stamford Bridge under new… pic.twitter.com/7cTcKbu3ap— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) August 30, 2024 Hvað varðar framherjann Victor Osimhen, framherja Napoli, þá er hann ekki á leið til Chelsea en hann virðist heldur ekki á leið til Al-Ahli í Sádi-Arabíu þar sem Ivan Toney, framherji Brentford, er þeirra helsta skotmark. Hann hefur þegar farið í læknisskoðun. Það hefur þó tafist með að tilkynna kaupin. BREAKING: Ivan Toney has passed his medical ahead of his proposed move to Al-Ahli 🚨 pic.twitter.com/QhyJyHajWC— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 30, 2024 Crystal Palace hefur keypt enska framherjann Eddie Nketiah frá Arsenal. Hann kostar 30 milljónir punda, 5,5 milljarða króna, og skrifar undir fimm ára samning við Palace. Original South London Material.Nketiah is Palace.#CPFC pic.twitter.com/x5RiDJLeQ6— Crystal Palace F.C. (@CPFC) August 30, 2024 Napoli hefur staðfest komu Scott McTominay og að sama skapi hefur Man United staðfest kaupin á Manuel Ugarte, hann kemur frá París Saint-Germian. Manu 🤝 @ManUtdWelcoming a new face in M16: @ManuUgarte8 📍#MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 30, 2024 Antonio Conte er ekki hættur að versla úr ensku úralsdeildinni en Napoli hefur einnig keypt miðjumanninn Billy Gilmour á 12,6 milljónir punda, 2,3 milljarða íslenskra króna, ásamt árangurstengdum greiðslum. Real Sociedad festi í kvöld kaup á íslenska landsliðsframherjanum Orra Steini Óskarssyni en er einnig að reyna fá miðvörðinn Nayef Aguerd frá West Ham United. Nýliðar Southampton hafa staðfest kaupin á Aaron Ramsdale. Hann kemur frá Arsenal fyrir rúmar 20 milljónir punda, 3,6 milljarða íslenskra króna. Ryan Fraser er einnig genginn í raðir Southampton eftir misheppnaða dvöl hjá Newcastle United. Arsenal hefur sótt markvörðinn Neto á láni frá Bournemouth í staðinn. Some reunion this 🤣 pic.twitter.com/p7oQMPSV4e— Southampton FC (@SouthamptonFC) August 30, 2024 Það má alltaf treysta á að Nottingham Forest kaupi, láni og selji leikmenn þegar tækifæri gefst. Félagið hefur staðfest komu miðvarðarins Morato. Hann kemur frá Benfica í Portúgal og kostar Forest 15 milljónir punda eða 2,7 milljarða króna. Meet Morato 👋 pic.twitter.com/KaMEAibKHq— Nottingham Forest (@NFFC) August 30, 2024 T
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira