Þungbrýndur Kári á fornar slóðir Valur Páll Eiríksson skrifar 30. ágúst 2024 14:03 Guðjón og Kári voru ekki upplitsdjarfir þegar Noah kom upp úr hattinum. Skjáskot/Stöð 2 Sport Það var ekki að sjá mikla gleði á andlitum þeirra Kára Árnasonar, yfirmanns knattspyrnumála hjá Víkingi, og Guðjóns Guðmundssonar, framkvæmdastjóra félagsins, þegar liðið dróst gegn FC Noah frá Armeníu úr sjötta styrkleikaflokki Sambandsdeildarinnar. Líkt og greint var frá fyrr í dag er ljóst hverjum Víkingar mæta í Sambandsdeild Evrópu í vetur. Fimm mótherjar voru komnir upp úr hattinum þegar komið var að síðasta leik Víkinga og lá fyrir að það yrði útileikur. Úr varð eitt dýrasta ferðalag sem bauðst af mögulegum mótherjum; FC Noah frá Armeníu. Með liðinu leikur landsliðsmaðurinn Guðmundur Þórarinsson. Það var ekki mikla gleði að sjá á andlitum þeirra Kára og Guðjóns og ljóst að vænn hluti þess hálfa milljarðs sem Víkingar fá fyrir þátttökuna í keppninni mun fara í að ferja leikmenn og starfslið alla leið til Yerevan og þaðan til bæjarins Armavir. Víkingar drógust hins vegar gegn einu tveimur liðunum í pottinum sem Kári Árnason hefur leikið fyrir. Djurgården frá Svíþjóð kemur til Íslands og þá fer Víkingur til Nicosia í Kýpur að heimsækja Omonoia en Kári skoraði tvö mörk í þeim átta leikjum sem hann spilaði fyrir kýpverska liðið árið 2017. Ekki er ljóst í hvaða röð leikir Víkinga fara fram en leikjaniðurröðunin verður gefin út á morgun. Mótherjar Víkings: LASK (Úti) – Linz, Austurríki Djurgården (Heima) Omonoia (Úti) – Nicosia, Kýpur Cercle Brugge (Heima) Borac (Heima) Noah (Úti) – Armavir, Armenía Allir leikir Víkings í Sambandsdeildinni verða sýndir beint á rásum Stöðvar 2 Sport í vetur. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Fótbolti Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Fleiri fréttir Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum Sjá meira
Líkt og greint var frá fyrr í dag er ljóst hverjum Víkingar mæta í Sambandsdeild Evrópu í vetur. Fimm mótherjar voru komnir upp úr hattinum þegar komið var að síðasta leik Víkinga og lá fyrir að það yrði útileikur. Úr varð eitt dýrasta ferðalag sem bauðst af mögulegum mótherjum; FC Noah frá Armeníu. Með liðinu leikur landsliðsmaðurinn Guðmundur Þórarinsson. Það var ekki mikla gleði að sjá á andlitum þeirra Kára og Guðjóns og ljóst að vænn hluti þess hálfa milljarðs sem Víkingar fá fyrir þátttökuna í keppninni mun fara í að ferja leikmenn og starfslið alla leið til Yerevan og þaðan til bæjarins Armavir. Víkingar drógust hins vegar gegn einu tveimur liðunum í pottinum sem Kári Árnason hefur leikið fyrir. Djurgården frá Svíþjóð kemur til Íslands og þá fer Víkingur til Nicosia í Kýpur að heimsækja Omonoia en Kári skoraði tvö mörk í þeim átta leikjum sem hann spilaði fyrir kýpverska liðið árið 2017. Ekki er ljóst í hvaða röð leikir Víkinga fara fram en leikjaniðurröðunin verður gefin út á morgun. Mótherjar Víkings: LASK (Úti) – Linz, Austurríki Djurgården (Heima) Omonoia (Úti) – Nicosia, Kýpur Cercle Brugge (Heima) Borac (Heima) Noah (Úti) – Armavir, Armenía Allir leikir Víkings í Sambandsdeildinni verða sýndir beint á rásum Stöðvar 2 Sport í vetur.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Fótbolti Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Fleiri fréttir Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum Sjá meira
Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“