Björgunarstarf haldi áfram inn í kvöldið og nóttina Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 25. ágúst 2024 19:42 Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir lögregluna vera með skýra mynd af aðstæðum á vettvangi. Stöð 2 Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir lögregluna vera með þokkalega skýra mynd af aðstæðum á Breiðamerkurjökli þar sem tveimur hefur verið komið undan ís og tveggja er enn leitað eftir að ísveggur hrundi við íshelli. Hann segir aðstæður við björgunarstarfið mjög erfiðar og erfitt að koma tækjum upp á jökulinn. Björgunarstörf fari að mestu leyti fram með handafli en unnið er að því að komast að þeim tveim sem enn er saknað. Björgunaraðilar viti nokkurn veginn hvar þessir tveir eru staddir undir ísnum. „Það er verið að grafa þarna núna ein sog hægt er með þeim tólum og tækjum sem eru komin á staðinn. við erum að flytja meira af mannskap og meira af tækjum uppeftir til að reyna að einfalda og auðvelda verkið,“ segir Sveinn. Hann segir á annað hundrað hafa tekið þátt í björgunarstarfi hingað til og að svipaður fjöldi muni halda áfram á vettvangi inn í nóttina. Ómögulegt sé þó að segja til um hve langan tíma björgunarstarf muni taka. „Þetta er heilmikill ís sem þarf að fjarlægja til að komast að þessum tveimur sem við nokkurn veginn vitum hvar erum. en það er ómögulegt að segja hvað langan tíma þetta tekur. Þetta eru erfiðar aðstæður, mikill og þéttur ís þannig að þetta getur tekið svolítinn tíma,“ segir hann. Hann segir hin slösuðu vera mjög alvarlega slösuð. Hinir í hópi 25 ferðamanna sem voru í ferð á jöklinum með fararstjóra þegar ísveggurinn hrundi séu öll óslösuð. Þau hafi þó orðið fyrir áfalli og unnið sé að því að hlúa að þeim á áfallamiðstöð. Landhelgisgæslan Lögreglumál Slys á Breiðamerkurjökli Björgunarsveitir Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Fleiri fréttir Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Halla aðstoðar Loga Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Sjá meira
Hann segir aðstæður við björgunarstarfið mjög erfiðar og erfitt að koma tækjum upp á jökulinn. Björgunarstörf fari að mestu leyti fram með handafli en unnið er að því að komast að þeim tveim sem enn er saknað. Björgunaraðilar viti nokkurn veginn hvar þessir tveir eru staddir undir ísnum. „Það er verið að grafa þarna núna ein sog hægt er með þeim tólum og tækjum sem eru komin á staðinn. við erum að flytja meira af mannskap og meira af tækjum uppeftir til að reyna að einfalda og auðvelda verkið,“ segir Sveinn. Hann segir á annað hundrað hafa tekið þátt í björgunarstarfi hingað til og að svipaður fjöldi muni halda áfram á vettvangi inn í nóttina. Ómögulegt sé þó að segja til um hve langan tíma björgunarstarf muni taka. „Þetta er heilmikill ís sem þarf að fjarlægja til að komast að þessum tveimur sem við nokkurn veginn vitum hvar erum. en það er ómögulegt að segja hvað langan tíma þetta tekur. Þetta eru erfiðar aðstæður, mikill og þéttur ís þannig að þetta getur tekið svolítinn tíma,“ segir hann. Hann segir hin slösuðu vera mjög alvarlega slösuð. Hinir í hópi 25 ferðamanna sem voru í ferð á jöklinum með fararstjóra þegar ísveggurinn hrundi séu öll óslösuð. Þau hafi þó orðið fyrir áfalli og unnið sé að því að hlúa að þeim á áfallamiðstöð.
Landhelgisgæslan Lögreglumál Slys á Breiðamerkurjökli Björgunarsveitir Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Fleiri fréttir Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Halla aðstoðar Loga Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent