Hafa áhyggjur af kaldavatnslögn Eiður Þór Árnason skrifar 23. ágúst 2024 01:55 Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Vísir/Arnar Mælingar benda til að hraunflæði eldgossins sem hófst í Sundhnúksgígaröðinni í kvöld sé um 1.200 til 1.500 rúmmetrar á sekúndu. Gert er ráð fyrir því að hraun nái fljótlega að Grindavíkurvegi. Niðurstöður úr flugi vísindamanna yfir gosið sýna að mesta hraunflæðið er norðan við Stóra-Skógfell og síðan á milli Sýlingarfells og Stóra-Skógfells. „Ég held að þetta sé bara svipaður hraði og við höfum verið að sjá í byrjunarfasa á þessum gosum. Þetta ætti svosem ekkert að koma okkur á óvart,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnarsviðs hjá ríkislögreglustjóra. Áhyggjur séu af kaldavatnslögn sem liggi meðfram Grindavíkurvegi að Svartsengi. Lögnin hafi áður þolað það að fara undir hraun en viðbragðsáætlun sé til staðar ef það þurfi að gera við lögnina. Minni áhyggjur séu af heitavatnslögn og raflögnum sem séu betur varðar. Vel gengið að rýma Víðir segir að vel hafi gengið rýma Grindavík í kvöld og ekki mjög margir verið í bænum. Mesta virknin í gosinu sé nú norðar en áður og kannski líkast því sem var í desembergosinu árið 2023. Hann bætir við að hraun renni nú bæði norðan og sunnan við Stóra-Skógfell en til samanburðar hafi megnið af hrauninu í síðasta gosi runnið suður að Grindavík og sunnan við Stóra-Skógfell. Ekkert hraun renni nú suður í áttina að Grindavík. Unnið er að gerð hraunflæðilíkans sem getur spáð fyrir um rennsli hrauns næstu tólf til sextán klukkustundirnar. Í kjölfarið af því verður metið hvort ástæða sé til að gera breytingar á fyrirliggjandi vörnum og áætlunum, að sögn Víðis. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Niðurstöður úr flugi vísindamanna yfir gosið sýna að mesta hraunflæðið er norðan við Stóra-Skógfell og síðan á milli Sýlingarfells og Stóra-Skógfells. „Ég held að þetta sé bara svipaður hraði og við höfum verið að sjá í byrjunarfasa á þessum gosum. Þetta ætti svosem ekkert að koma okkur á óvart,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnarsviðs hjá ríkislögreglustjóra. Áhyggjur séu af kaldavatnslögn sem liggi meðfram Grindavíkurvegi að Svartsengi. Lögnin hafi áður þolað það að fara undir hraun en viðbragðsáætlun sé til staðar ef það þurfi að gera við lögnina. Minni áhyggjur séu af heitavatnslögn og raflögnum sem séu betur varðar. Vel gengið að rýma Víðir segir að vel hafi gengið rýma Grindavík í kvöld og ekki mjög margir verið í bænum. Mesta virknin í gosinu sé nú norðar en áður og kannski líkast því sem var í desembergosinu árið 2023. Hann bætir við að hraun renni nú bæði norðan og sunnan við Stóra-Skógfell en til samanburðar hafi megnið af hrauninu í síðasta gosi runnið suður að Grindavík og sunnan við Stóra-Skógfell. Ekkert hraun renni nú suður í áttina að Grindavík. Unnið er að gerð hraunflæðilíkans sem getur spáð fyrir um rennsli hrauns næstu tólf til sextán klukkustundirnar. Í kjölfarið af því verður metið hvort ástæða sé til að gera breytingar á fyrirliggjandi vörnum og áætlunum, að sögn Víðis.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira