Stálu íslensku grjóti en sáu að sér Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 21. ágúst 2024 20:56 Svo virðist sem ferðalangarnir hafi ekki vitað betur en hafi svo séð að sér. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum Þjóðgarðinum á Þingvöllum barst óvenjulegur pakki alla leið frá Singapúr. Pakkinn var fullur af grjótvölum af ýmsum stærðum og gerðum. Samkvæmt færslu sem þjóðgarðurinn birti á samfélagsmiðlum fyrr í dag fylgdi pakkanum bréf þar sem sendandi kvaðst ekki hafa áttað sig á að rangt væri að taka með sér grjótið úr íslenskri náttúru og er starfsfólk þjóðgarðsins vinsamlegast beðið um að koma grjótinu aftur fyrir í íslenskri náttúru. „Halló! Við heyrðum að við ættum ekki að taka hraunhnullungana (vissum ekki). Getið þið vinsamlegast komið þeim fyrir aftur í náttúrunni. Kærar þakkir,“ segir í bréfinu sem fylgdi grjótinu. Þjóðgarðurinn útilokar ekki að viðkomandi grjót eigi sér uppruna einhvers staðar frá vatnasviði Þingvallavatn en finnst flestu starsfólki það þó ólíklegt þar sem grjótið er helst til vel slípað af vatni til þess. Þjóðgarðurinn spyr hvort einhver lumi á kenningum um uppruna grjótsins og hvert væri því best að skila því. Þingvellir Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Samkvæmt færslu sem þjóðgarðurinn birti á samfélagsmiðlum fyrr í dag fylgdi pakkanum bréf þar sem sendandi kvaðst ekki hafa áttað sig á að rangt væri að taka með sér grjótið úr íslenskri náttúru og er starfsfólk þjóðgarðsins vinsamlegast beðið um að koma grjótinu aftur fyrir í íslenskri náttúru. „Halló! Við heyrðum að við ættum ekki að taka hraunhnullungana (vissum ekki). Getið þið vinsamlegast komið þeim fyrir aftur í náttúrunni. Kærar þakkir,“ segir í bréfinu sem fylgdi grjótinu. Þjóðgarðurinn útilokar ekki að viðkomandi grjót eigi sér uppruna einhvers staðar frá vatnasviði Þingvallavatn en finnst flestu starsfólki það þó ólíklegt þar sem grjótið er helst til vel slípað af vatni til þess. Þjóðgarðurinn spyr hvort einhver lumi á kenningum um uppruna grjótsins og hvert væri því best að skila því.
Þingvellir Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira