Ungir og óreyndir Rússar á landamærunum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. ágúst 2024 15:36 Rússneskur stríðsfangi sem tekinn var í Kursk-héraði. gettyViktor Fridshon/Global Images Ukraine Talsmaður úkraínska hersins segir um 100 til 150 rússneska hermenn hneppta í prísund á hverjum degi í Kursk-héraði í Rússlandi, þar sem Úkraínumenn halda áfram sókn sinni. Það séu meira eða minna ungir hermenn sem hafi nýlega verið kvaddir í herinn og hafi lítinn áhuga á að berjast. Guardian hefur eftir Oleksii Drozdenko, sem stýrir aðgerðum hersins í nágrenni við borgina Sumy, að árásirnar í Kursk hefðu gengið framar vonum og það það hefðu aðeins 15 úkraínskir hermenn fallið í átökunum síðustu daga. „Suma daga eru 100 til 150 stríðsfangar sem við tökum,“ segir Drozdenko. Margir væru ungir nýliðar í rússneska hernum. „Þeir vilja ekki berjast við okkurm.“ Myndbönd fóru í dreifingu snemma eftir að árásin var gerð, þar sem úkraínskir hermenn sjást hneppa fjölda rússneskra hermanna í prísund. Selenskí Úkraínuforseti segir herinn vera að „safna í skiptisjóð“, það er til fangaskipta. Talsmenn úkraínska hersins hafa gefið frá sér stórar yfirlýsingar frá því að óvænt árásin hófst. Þar á meðal að sóknin sé einungis „fyrsta skrefið í því að færa bardagann nær Moskvuborg“. Úkraínumenn hafa þegar eyðilagt tvær brýr í Kursk til þess að hefta birgðaflutninga. Í nótt sprengdi herinn brú sem lá yfir ána Seim. Í tilkynningu segist herinn hafa náð um 1.100 ferkílómetrum á sitt vald. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Guardian hefur eftir Oleksii Drozdenko, sem stýrir aðgerðum hersins í nágrenni við borgina Sumy, að árásirnar í Kursk hefðu gengið framar vonum og það það hefðu aðeins 15 úkraínskir hermenn fallið í átökunum síðustu daga. „Suma daga eru 100 til 150 stríðsfangar sem við tökum,“ segir Drozdenko. Margir væru ungir nýliðar í rússneska hernum. „Þeir vilja ekki berjast við okkurm.“ Myndbönd fóru í dreifingu snemma eftir að árásin var gerð, þar sem úkraínskir hermenn sjást hneppa fjölda rússneskra hermanna í prísund. Selenskí Úkraínuforseti segir herinn vera að „safna í skiptisjóð“, það er til fangaskipta. Talsmenn úkraínska hersins hafa gefið frá sér stórar yfirlýsingar frá því að óvænt árásin hófst. Þar á meðal að sóknin sé einungis „fyrsta skrefið í því að færa bardagann nær Moskvuborg“. Úkraínumenn hafa þegar eyðilagt tvær brýr í Kursk til þess að hefta birgðaflutninga. Í nótt sprengdi herinn brú sem lá yfir ána Seim. Í tilkynningu segist herinn hafa náð um 1.100 ferkílómetrum á sitt vald.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira