Íslendingar á Englandi: Jóhann Berg og Willum Þór á skotskónum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. ágúst 2024 16:17 Jóhann Berg nýtti mínúturnar sínar vel í dag. Vísir/Getty Images Jóhann Berg Guðmundsson var á skotskónum í stórsigri Burnley í ensku B-deildinni í dag og Willum Þór Willumsson kom inn af bekknum og þegar Birmingham City vann 3-2 útisigur á Wycombe Wanderers í C-deildinni. Jóhann Berg sat á bekknum þegar leikur Burnley og Cardiff City var flautaður á. Hann kom inn af bekknum þegar staðan var 3-0 Burnley í vil. Skoraði hann fimmta mark heimamanna í uppbótartíma með sínum lakari hægri fæti, lokatölur 5-0 Burnley í vil. Sitja Jóhann Berg og félagar á toppi ensku B-deildarinnar með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. 90+2' THE ICE MAN JUST HAD TO GET IN ON THE ACT!!!!Johann cuts inside to find the bottom corner from around 25 yards out 🥶5-0 pic.twitter.com/HvRm5cZKcN— Burnley FC (@BurnleyOfficial) August 17, 2024 Arnór Sigurðsson kom inn af bekknum undir lok leiks þegar Blackburn Rovers gerði 2-2 jafntefli við Norwich City á útivelli og Stefán Teitur Þórðarson spilaði allan leikinn þegar Preston North End tapaði 3-0 fyrir Swansea City í Wales. Willum Þór og Alfons Sampsted hófu báðir leik á varamannabekk Birmingham þegar liðið sótti Wycombe heim. Willum Þór kom inn af bekknum þegar rúmlega klukkutími var liðinn og þegar átta mínútur lifðu leiks kom hann gestunum 3-1 yfir með þrumuskoti eftir góða skyndisókn. Á síðustu mínútu venjulegs leiktíma minnkuðu heimamenn muninn í 3-2 og í uppbótartíma kom Alfons inn á fyrir meiddan Willum Þór. A win on the road, you 𝗟𝗢𝗩𝗘 to see it. 🤩 pic.twitter.com/mXEw5FY3kz— Birmingham City FC (@BCFC) August 17, 2024 Ekki kemur fram hvort um alvarleg meiðsli sé að ræða en leiknum lauk með 3-2 sigri Birmingham sem er nú með fjögur stig að loknum tveimur umferðum í ensku C-deildinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Jóhann Berg sat á bekknum þegar leikur Burnley og Cardiff City var flautaður á. Hann kom inn af bekknum þegar staðan var 3-0 Burnley í vil. Skoraði hann fimmta mark heimamanna í uppbótartíma með sínum lakari hægri fæti, lokatölur 5-0 Burnley í vil. Sitja Jóhann Berg og félagar á toppi ensku B-deildarinnar með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. 90+2' THE ICE MAN JUST HAD TO GET IN ON THE ACT!!!!Johann cuts inside to find the bottom corner from around 25 yards out 🥶5-0 pic.twitter.com/HvRm5cZKcN— Burnley FC (@BurnleyOfficial) August 17, 2024 Arnór Sigurðsson kom inn af bekknum undir lok leiks þegar Blackburn Rovers gerði 2-2 jafntefli við Norwich City á útivelli og Stefán Teitur Þórðarson spilaði allan leikinn þegar Preston North End tapaði 3-0 fyrir Swansea City í Wales. Willum Þór og Alfons Sampsted hófu báðir leik á varamannabekk Birmingham þegar liðið sótti Wycombe heim. Willum Þór kom inn af bekknum þegar rúmlega klukkutími var liðinn og þegar átta mínútur lifðu leiks kom hann gestunum 3-1 yfir með þrumuskoti eftir góða skyndisókn. Á síðustu mínútu venjulegs leiktíma minnkuðu heimamenn muninn í 3-2 og í uppbótartíma kom Alfons inn á fyrir meiddan Willum Þór. A win on the road, you 𝗟𝗢𝗩𝗘 to see it. 🤩 pic.twitter.com/mXEw5FY3kz— Birmingham City FC (@BCFC) August 17, 2024 Ekki kemur fram hvort um alvarleg meiðsli sé að ræða en leiknum lauk með 3-2 sigri Birmingham sem er nú með fjögur stig að loknum tveimur umferðum í ensku C-deildinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira