Íslendingar á Englandi: Jóhann Berg og Willum Þór á skotskónum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. ágúst 2024 16:17 Jóhann Berg nýtti mínúturnar sínar vel í dag. Vísir/Getty Images Jóhann Berg Guðmundsson var á skotskónum í stórsigri Burnley í ensku B-deildinni í dag og Willum Þór Willumsson kom inn af bekknum og þegar Birmingham City vann 3-2 útisigur á Wycombe Wanderers í C-deildinni. Jóhann Berg sat á bekknum þegar leikur Burnley og Cardiff City var flautaður á. Hann kom inn af bekknum þegar staðan var 3-0 Burnley í vil. Skoraði hann fimmta mark heimamanna í uppbótartíma með sínum lakari hægri fæti, lokatölur 5-0 Burnley í vil. Sitja Jóhann Berg og félagar á toppi ensku B-deildarinnar með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. 90+2' THE ICE MAN JUST HAD TO GET IN ON THE ACT!!!!Johann cuts inside to find the bottom corner from around 25 yards out 🥶5-0 pic.twitter.com/HvRm5cZKcN— Burnley FC (@BurnleyOfficial) August 17, 2024 Arnór Sigurðsson kom inn af bekknum undir lok leiks þegar Blackburn Rovers gerði 2-2 jafntefli við Norwich City á útivelli og Stefán Teitur Þórðarson spilaði allan leikinn þegar Preston North End tapaði 3-0 fyrir Swansea City í Wales. Willum Þór og Alfons Sampsted hófu báðir leik á varamannabekk Birmingham þegar liðið sótti Wycombe heim. Willum Þór kom inn af bekknum þegar rúmlega klukkutími var liðinn og þegar átta mínútur lifðu leiks kom hann gestunum 3-1 yfir með þrumuskoti eftir góða skyndisókn. Á síðustu mínútu venjulegs leiktíma minnkuðu heimamenn muninn í 3-2 og í uppbótartíma kom Alfons inn á fyrir meiddan Willum Þór. A win on the road, you 𝗟𝗢𝗩𝗘 to see it. 🤩 pic.twitter.com/mXEw5FY3kz— Birmingham City FC (@BCFC) August 17, 2024 Ekki kemur fram hvort um alvarleg meiðsli sé að ræða en leiknum lauk með 3-2 sigri Birmingham sem er nú með fjögur stig að loknum tveimur umferðum í ensku C-deildinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
Jóhann Berg sat á bekknum þegar leikur Burnley og Cardiff City var flautaður á. Hann kom inn af bekknum þegar staðan var 3-0 Burnley í vil. Skoraði hann fimmta mark heimamanna í uppbótartíma með sínum lakari hægri fæti, lokatölur 5-0 Burnley í vil. Sitja Jóhann Berg og félagar á toppi ensku B-deildarinnar með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. 90+2' THE ICE MAN JUST HAD TO GET IN ON THE ACT!!!!Johann cuts inside to find the bottom corner from around 25 yards out 🥶5-0 pic.twitter.com/HvRm5cZKcN— Burnley FC (@BurnleyOfficial) August 17, 2024 Arnór Sigurðsson kom inn af bekknum undir lok leiks þegar Blackburn Rovers gerði 2-2 jafntefli við Norwich City á útivelli og Stefán Teitur Þórðarson spilaði allan leikinn þegar Preston North End tapaði 3-0 fyrir Swansea City í Wales. Willum Þór og Alfons Sampsted hófu báðir leik á varamannabekk Birmingham þegar liðið sótti Wycombe heim. Willum Þór kom inn af bekknum þegar rúmlega klukkutími var liðinn og þegar átta mínútur lifðu leiks kom hann gestunum 3-1 yfir með þrumuskoti eftir góða skyndisókn. Á síðustu mínútu venjulegs leiktíma minnkuðu heimamenn muninn í 3-2 og í uppbótartíma kom Alfons inn á fyrir meiddan Willum Þór. A win on the road, you 𝗟𝗢𝗩𝗘 to see it. 🤩 pic.twitter.com/mXEw5FY3kz— Birmingham City FC (@BCFC) August 17, 2024 Ekki kemur fram hvort um alvarleg meiðsli sé að ræða en leiknum lauk með 3-2 sigri Birmingham sem er nú með fjögur stig að loknum tveimur umferðum í ensku C-deildinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira