Vann brons með Covid Smári Jökull Jónsson skrifar 8. ágúst 2024 20:23 Lyles fór í hjólastól af hlaupabrautinni í kvöld. Vísir/Getty Bandaríkjamaðurinn Noah Lyles vann til bronsverðlauna í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París. Lyles sagði frá því eftir hlaupið að hann hefði greinst með Covid í vikunni. Noah Lyles var talinn sigurstranglegur í 200 metra hlaupi karla fyrir Ólympíuleikana og ekki minnkuðu væntingarnar eftir að hann vann gullverðlaun í 100 metra hlaupinu á sunnudaginn. Hlaupið var til úrslita í 200 metra hlaupinu í kvöld og þar kom Lyles þriðji í mark og fær því bronsverðlaunin. Letsile Tebogo frá Botswana vann gullið á 19,46 sekúndum og Bandaríkjamaðurinn Kenneth Bednarek varð þriðji á 19,62. Eftir hlaupið greindi Lyles frá því að hann hefði greinst með Covid á þriðjudaginn, tveimur dögum eftir að hafa unnið gullið í 100 metra hlaupinu. „Ég vaknaði klukkan fimm um morguninn á þriðjudagsmorgun og mér leið hræðilega, ég vissi að þetta væri eitthvað meira en að ég væri bara aumur eftir 100 metra hlaupið. Ég vakti læknana og við tókum próf, því miður greindist ég jákvæður fyrir kórónuveirunni,“ sagði Lyles í samtali við CNN. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Hann bætti við að hans fyrsta hugsun hefði verið að stressa sig ekki um of. Hann sagðist hafa hlaupið í verra ástandi og væri stoltur af sinni frammistöðu. „Við tókum þetta dag fyrir dag, ég reyndi að drekka eins mikið og ég gat og fór í einangrun. Þetta tók samt sinn toll. Ég hef aldrei verið jafn stoltur af sjálfum mér að mæta hingað og ná bronsverðlaunum sem ég var svekktur með á síðustu leikum. Nú gæti ég ekki verið stoltari.“ Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Sjá meira
Noah Lyles var talinn sigurstranglegur í 200 metra hlaupi karla fyrir Ólympíuleikana og ekki minnkuðu væntingarnar eftir að hann vann gullverðlaun í 100 metra hlaupinu á sunnudaginn. Hlaupið var til úrslita í 200 metra hlaupinu í kvöld og þar kom Lyles þriðji í mark og fær því bronsverðlaunin. Letsile Tebogo frá Botswana vann gullið á 19,46 sekúndum og Bandaríkjamaðurinn Kenneth Bednarek varð þriðji á 19,62. Eftir hlaupið greindi Lyles frá því að hann hefði greinst með Covid á þriðjudaginn, tveimur dögum eftir að hafa unnið gullið í 100 metra hlaupinu. „Ég vaknaði klukkan fimm um morguninn á þriðjudagsmorgun og mér leið hræðilega, ég vissi að þetta væri eitthvað meira en að ég væri bara aumur eftir 100 metra hlaupið. Ég vakti læknana og við tókum próf, því miður greindist ég jákvæður fyrir kórónuveirunni,“ sagði Lyles í samtali við CNN. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Hann bætti við að hans fyrsta hugsun hefði verið að stressa sig ekki um of. Hann sagðist hafa hlaupið í verra ástandi og væri stoltur af sinni frammistöðu. „Við tókum þetta dag fyrir dag, ég reyndi að drekka eins mikið og ég gat og fór í einangrun. Þetta tók samt sinn toll. Ég hef aldrei verið jafn stoltur af sjálfum mér að mæta hingað og ná bronsverðlaunum sem ég var svekktur með á síðustu leikum. Nú gæti ég ekki verið stoltari.“
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Sjá meira