Serbar með sigur í framlengingu og gætu mætt Bandaríkjunum næst Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. ágúst 2024 14:55 Nikola Jokic var með 21 stig, 14 fráköst og 8 stoðsendingar í leiknum. Gregory Shamus/Getty Images Serbíu tókst að tryggja sig áfram í undanúrslit á Ólympíuleikunum með 95-90 sigri í framlengdum leik gegn Ástralíu. Leikurinn var æsispennandi frá upphafi og venjulegur leiktími dugði ekki til að skilja liðin að. Það virtist reyndar sem svo að Serbía ætlaði að hafa sigurinn en Patty Mills skoraði úr mjög erfiðu bakfallsskoti yfir Nikola Jokic og tryggði framlengingu. Patty Mills setti erfitt skot yfir Nikola Jokic og tryggði framlengingu.X / @FIBA Það varð allt fyrir ekkert því Serbía hafði betur í framlengingunni. Ástralir voru yfir 87-90 þegar tæpar þrjár mínútur voru eftir en þá skoruðu Serbar átta stig í röð og fóru með 95-90 sigur. Þeir eru því komnir áfram í undanúrslit og mæta þar annað hvort Bandaríkjunum eða Brasilíu, sem eigast við í kvöld. Bandaríkin og Serbía voru saman í C-riðli og mættust þarsíðasta sunnudag en þann leik unnu Bandaríkjamenn 110-84. Grikkland úr leik og Þýskaland áfram Fyrr í dag vann Þýskaland leik sinn í 8-liða úrslitum gegn Grikklandi 76-63. Giannis Antetokounmpo átti stórleik og bar gríska liðið á herðum sér eins og oft áður en það dugði ekki til. Eftir góða byrjun Grikkja vann Þýskaland sig til baka, staðan jöfn í hálfleik en yfirburðir þýsku heimsmeistaranna of miklir í þeim seinni og niðurstaðan þrettán stiga sigur. Þýskaland mætir annað hvort Frakklandi eða Kanada í undanúrslitum. Körfubolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Körfubolti Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Fótbolti Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Körfubolti Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Enski boltinn Fleiri fréttir Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Sjá meira
Leikurinn var æsispennandi frá upphafi og venjulegur leiktími dugði ekki til að skilja liðin að. Það virtist reyndar sem svo að Serbía ætlaði að hafa sigurinn en Patty Mills skoraði úr mjög erfiðu bakfallsskoti yfir Nikola Jokic og tryggði framlengingu. Patty Mills setti erfitt skot yfir Nikola Jokic og tryggði framlengingu.X / @FIBA Það varð allt fyrir ekkert því Serbía hafði betur í framlengingunni. Ástralir voru yfir 87-90 þegar tæpar þrjár mínútur voru eftir en þá skoruðu Serbar átta stig í röð og fóru með 95-90 sigur. Þeir eru því komnir áfram í undanúrslit og mæta þar annað hvort Bandaríkjunum eða Brasilíu, sem eigast við í kvöld. Bandaríkin og Serbía voru saman í C-riðli og mættust þarsíðasta sunnudag en þann leik unnu Bandaríkjamenn 110-84. Grikkland úr leik og Þýskaland áfram Fyrr í dag vann Þýskaland leik sinn í 8-liða úrslitum gegn Grikklandi 76-63. Giannis Antetokounmpo átti stórleik og bar gríska liðið á herðum sér eins og oft áður en það dugði ekki til. Eftir góða byrjun Grikkja vann Þýskaland sig til baka, staðan jöfn í hálfleik en yfirburðir þýsku heimsmeistaranna of miklir í þeim seinni og niðurstaðan þrettán stiga sigur. Þýskaland mætir annað hvort Frakklandi eða Kanada í undanúrslitum.
Körfubolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Körfubolti Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Fótbolti Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Körfubolti Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Enski boltinn Fleiri fréttir Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Sjá meira