Dagbjartur fagnaði sigri í Einvíginu á Nesinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. ágúst 2024 18:19 Dagbjartur Sigurbrandsson úr GR stóð uppi sem sigurvegari. seth@golf.is Dagbjartur Sigurbrandsson, kylfingur úr GR, stóð uppi sem sigurvegari í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag. Einvígið á Nesinu var haldið í 28. sinn í Nesklúbbnum á Seltjarnarnesinu í dag. Mótið er árlegt góðgerðarmót og í ár var það haldið í samstarfi við Arion Banka. Í mótslok veitti Arion Banki forsvarsmanni Umhyggju ávísun upp á eina milljón króna. Alls tóku tíu kylfingar þátt í Einvíginu á Nesinu í ár. Leiknar voru níu holur og einn kylfingur féll úr leik eftir hverja holu. Fyrsta holan var leikin með því sniði að sá kylfingur sem var fjærstur holu eftir þrjú högg féll úr leik og á annarri holu var það sá kylfingur sem var fjærstur holu eftir tvö högg. Eftir það tók við hefðbundin útsláttarkeppni þar sem þau sem voru með hæsta skorið á hverri braut féllu úr leik. Að lokum voru það Dagbjartur og Kjartan Óskar Guðmundsson úr NK sem stóðu eftir á níundu holu þar sem Dagbjartur hafði að lokum betur og stóð því uppi sem sigurvegari í Einvíginu á Nesinu. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Einvígið á Nesinu var haldið í 28. sinn í Nesklúbbnum á Seltjarnarnesinu í dag. Mótið er árlegt góðgerðarmót og í ár var það haldið í samstarfi við Arion Banka. Í mótslok veitti Arion Banki forsvarsmanni Umhyggju ávísun upp á eina milljón króna. Alls tóku tíu kylfingar þátt í Einvíginu á Nesinu í ár. Leiknar voru níu holur og einn kylfingur féll úr leik eftir hverja holu. Fyrsta holan var leikin með því sniði að sá kylfingur sem var fjærstur holu eftir þrjú högg féll úr leik og á annarri holu var það sá kylfingur sem var fjærstur holu eftir tvö högg. Eftir það tók við hefðbundin útsláttarkeppni þar sem þau sem voru með hæsta skorið á hverri braut féllu úr leik. Að lokum voru það Dagbjartur og Kjartan Óskar Guðmundsson úr NK sem stóðu eftir á níundu holu þar sem Dagbjartur hafði að lokum betur og stóð því uppi sem sigurvegari í Einvíginu á Nesinu.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti