Á von á nokkrum tilboðum í næstu viku Jón Ísak Ragnarsson skrifar 2. ágúst 2024 18:47 Einar segir búnaðinn sem er til sölu sennilega ekki frá Wok On veitingastöðunum. Vísir Einar Hugi Bjarnason, skiptastjóri þrotabús WOKON ehf., segir fjölmarga hafa sýnt rekstrinum áhuga og lýst yfir vilja til að kaupa annað hvort alla staðina eða einstaka staðsetningar. Hann á von á nokkrum tilboðum í næstu viku, og stefnir að því að taka afstöðu til þeirra fyrir lok vikunnar. Nokkra athygli vakti þegar sonur Davíðs Viðarssonar, áður Qang Le, auglýsti til sölu á Facebook allskonar búnað til veitingareksturs, sem leit út eins og hann gæti verið frá Wok On stöðunum. Einhvers konar eldavél sem er til sölu.Vísir Einar segir að við fyrstu skoðun virðist vera sem umrædd tæki séu ekki af neinum Wok On staðanna. „Það er auðvitað búið að taka mikið af ljósmyndum af öllum veitingastöðunum, og þetta eru ekki þau tæki sem þar voru notuð. Þetta gætu verið tæki sem eru geymd bara einhvers staðar úti í bæ,“ segir Einar. Félagið WOKON ehf. var úrskurðað gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 12. júní síðastliðinn, og var auglýst til sölu seinna í mánuðinum. Tekur ákvörðun í næstu viku Þá segir Einar að fjölmargir hafi sýnt rekstrinum áhuga, og ýmist lýst yfir vilja til að kaupa alla staðina eða einstaka staðsetningar eða veitingastaði. „Ég á von á því að það muni berast nokkur tilboð í næstu viku, sem ég stefni að því að taka afstöðu til fyrir lok næstu viku,“ segir Einar. Sumir ætli að gera tilboð í allt, og þau tilboð verði skoðuð fyrst. Ef það gangi ekki verði tilboð í einstaka staði skoðuð. Mál Davíðs Viðarssonar (Quang Le) Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Wok On gjaldþrota WOKON ehf., sem hélt utan um veitingastaðakeðjuna Wok On, hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Félagið er að fullu í eigu veitingamannsins Quang Lé, sem grunaður er um mansal og fleiri refsiverð brot. Annað félag í hans eigu, EA17 ehf., hefur sömuleiðis verið tekið til gjaldþrotaskipta. 20. júní 2024 10:23 Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Sjá meira
Nokkra athygli vakti þegar sonur Davíðs Viðarssonar, áður Qang Le, auglýsti til sölu á Facebook allskonar búnað til veitingareksturs, sem leit út eins og hann gæti verið frá Wok On stöðunum. Einhvers konar eldavél sem er til sölu.Vísir Einar segir að við fyrstu skoðun virðist vera sem umrædd tæki séu ekki af neinum Wok On staðanna. „Það er auðvitað búið að taka mikið af ljósmyndum af öllum veitingastöðunum, og þetta eru ekki þau tæki sem þar voru notuð. Þetta gætu verið tæki sem eru geymd bara einhvers staðar úti í bæ,“ segir Einar. Félagið WOKON ehf. var úrskurðað gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 12. júní síðastliðinn, og var auglýst til sölu seinna í mánuðinum. Tekur ákvörðun í næstu viku Þá segir Einar að fjölmargir hafi sýnt rekstrinum áhuga, og ýmist lýst yfir vilja til að kaupa alla staðina eða einstaka staðsetningar eða veitingastaði. „Ég á von á því að það muni berast nokkur tilboð í næstu viku, sem ég stefni að því að taka afstöðu til fyrir lok næstu viku,“ segir Einar. Sumir ætli að gera tilboð í allt, og þau tilboð verði skoðuð fyrst. Ef það gangi ekki verði tilboð í einstaka staði skoðuð.
Mál Davíðs Viðarssonar (Quang Le) Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Wok On gjaldþrota WOKON ehf., sem hélt utan um veitingastaðakeðjuna Wok On, hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Félagið er að fullu í eigu veitingamannsins Quang Lé, sem grunaður er um mansal og fleiri refsiverð brot. Annað félag í hans eigu, EA17 ehf., hefur sömuleiðis verið tekið til gjaldþrotaskipta. 20. júní 2024 10:23 Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Sjá meira
Wok On gjaldþrota WOKON ehf., sem hélt utan um veitingastaðakeðjuna Wok On, hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Félagið er að fullu í eigu veitingamannsins Quang Lé, sem grunaður er um mansal og fleiri refsiverð brot. Annað félag í hans eigu, EA17 ehf., hefur sömuleiðis verið tekið til gjaldþrotaskipta. 20. júní 2024 10:23