Óborganleg stund þegar Ólympíumeistarinn hitti hetjuna sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2024 13:30 Michaela Blyde með átrúnaðargoðinu sínu Shelly-Ann Fraser-Pryce. Þær hittust í fyrsta sinn í Ólympíuþorpinu. @michaelablyde Það eiga allir sín átrúnaðargoð. Líka þeir sem eru kannski í hópi þeirra bestu í heimi í sinni eigin íþrótt. Michaela Blyde er Ólympíumeistari og stjarna í sinni í íþrótt. Hún var þó aðeins og lítill krakki á jólunum þegar hún komst í samband við uppáhalds íþróttakonu sína í Ólympíuþorpinu í París. Blyde varð Ólympíumeistari með ný-sjálenska landsliðinu í sjö manna rugby á leikunum i Tókýó fyrir þremur árum siðan þar sem hún skoraði sjálf í úrslitaleiknum. Hún og félagar hennar eru mættar til leiks í titilvörnina. Liðsfélagar Blyde tóku upp og birtu myndbönd af henni þegar hún sá að jamaíska spretthlaupsstjarnan Shelly-Ann Fraser-Pryce var mætt á leikana. Fyrst þegar Blyde sá hana í matsalnum, svo þegar Fraser-Pryce hafði samband á samfélagsmiðlum og svo þegar þær hittust loksins í Ólympíuþorpinu. Michaela Blyde er stórt nafn í rugby heiminum enda var hún tvisvar sinnum kosin besti leikmaður heims. Nú er hún fyrirliði landsliðsins. Shelly-Ann Fraser-Pryce hefur unnið átta verðlaun á Ólympíuleikum, þar af þrenn gullverðlaun auk þess að vinna sextán verðlaun og tíu gullverðlaun á heimsmeistaramótum. Það er fyndið að sjá viðbrögðin hjá Blyde og gleðina þegar hún hitti loksins átrúnaðargoðið sitt. Myndböndin má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie) Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Sjá meira
Michaela Blyde er Ólympíumeistari og stjarna í sinni í íþrótt. Hún var þó aðeins og lítill krakki á jólunum þegar hún komst í samband við uppáhalds íþróttakonu sína í Ólympíuþorpinu í París. Blyde varð Ólympíumeistari með ný-sjálenska landsliðinu í sjö manna rugby á leikunum i Tókýó fyrir þremur árum siðan þar sem hún skoraði sjálf í úrslitaleiknum. Hún og félagar hennar eru mættar til leiks í titilvörnina. Liðsfélagar Blyde tóku upp og birtu myndbönd af henni þegar hún sá að jamaíska spretthlaupsstjarnan Shelly-Ann Fraser-Pryce var mætt á leikana. Fyrst þegar Blyde sá hana í matsalnum, svo þegar Fraser-Pryce hafði samband á samfélagsmiðlum og svo þegar þær hittust loksins í Ólympíuþorpinu. Michaela Blyde er stórt nafn í rugby heiminum enda var hún tvisvar sinnum kosin besti leikmaður heims. Nú er hún fyrirliði landsliðsins. Shelly-Ann Fraser-Pryce hefur unnið átta verðlaun á Ólympíuleikum, þar af þrenn gullverðlaun auk þess að vinna sextán verðlaun og tíu gullverðlaun á heimsmeistaramótum. Það er fyndið að sjá viðbrögðin hjá Blyde og gleðina þegar hún hitti loksins átrúnaðargoðið sitt. Myndböndin má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie)
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Sjá meira