Þjórsárdalur heillar og synt í Gjánni Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. júlí 2024 20:07 Birkir Pétursson og Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir, sem elska það að vera í Þjórsárdal í góðu veðri. Magnús Hlynur Hreiðarsson Stöng og Gjáin í Þjórsárdal eru vinsælir ferðamannastaðir og ekki síst fossinn í Gjánni þar sem margir vaða eða stinga sér jafnvel til sunds eins og ekkert sé. Stöng er merkilegur sögustaður þar sem margir koma við á ferð sinni en Gjáin, sem er mjög fallegt gljúfur í dalnum skammt frá Stöng er sá staður, sem dregur til sín 25 til 30 þúsund ferðamenn á ári enda einstaklega fallegt svæði. Fossinn í Gjánni, sem heitir Gjárfoss vekur þar hvað mesta athygli enda mjög fallegur. Vinsælt er að vaða í vatninu við fossinn, hvort sem það eru börn eða fullorðnir. „Þetta er æðislegur staður, algjör paradís, sérstaklega þegar veðrið er svona gott, þá er það alveg æði. Þetta er í þriðja skipti sem við komum hingað, annað skiptið mitt.Ég kom hér sem krakki og svo aftur fyrir nokkrum árum. Þetta er alltaf jafn flott,” segja þau Birkir Pétursson og Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir, sem nutu góða veðursins um síðustu helgi í Þjórsárdal. Og bæði eru þau sammála um að þetta sé einn af flottustu stöðunum á Íslandi enda algjörlega heilluð. Á að gifta sig hér eða eitthvað svoleiðis? „Það er ekkert versta hugmynd, sem ég hef heyrt en við erum ekki búin að hugsa svo langt. Kannski bara, kannski, hver veit, kemur í ljós,”, segja þau hlæjandi. En er ekki vatnið kalt? „Mjög, mjög, mjög mikið. Maður finnur ekki fyrir því alveg strax en síðan finnur þú fyrir því þegar þú ert komin upp úr. Það er eins og maður setji helling af klaka ofan í,” segja vinkonurnar Svanhildur 12 ára, Elísabet 10 ára og Magnea 8 ára, sem voru á ferðalagi með foreldrum sínum. Vinkonurnar, frá vinstri, Svanhildur 12 ára, Elísabet 10 ára og Magnea Mist 8 ára og Eyja 3 ára, sem voru á ferðalagi með foreldrum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Svo er alltaf einn og einn sem syndir í vatninu fyrir neðan fossinn. „Þetta er yndislegur staður, við erum að koma hér á ári hverju liggur við, það bara yndislegt að vera hérna. Gott veður alltaf og gott að fara í ánna,” segir Sæmundur Bjarni Kristínarson, sundgarpur í Þjórsárdal. Sæmundur Bjarni Kristínarson, sundgarpur í Þjórsárdal, sem er duglegur að mæta í dalinn með sínu fólki.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skeiða- og Gnúpverjahreppur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Stöng er merkilegur sögustaður þar sem margir koma við á ferð sinni en Gjáin, sem er mjög fallegt gljúfur í dalnum skammt frá Stöng er sá staður, sem dregur til sín 25 til 30 þúsund ferðamenn á ári enda einstaklega fallegt svæði. Fossinn í Gjánni, sem heitir Gjárfoss vekur þar hvað mesta athygli enda mjög fallegur. Vinsælt er að vaða í vatninu við fossinn, hvort sem það eru börn eða fullorðnir. „Þetta er æðislegur staður, algjör paradís, sérstaklega þegar veðrið er svona gott, þá er það alveg æði. Þetta er í þriðja skipti sem við komum hingað, annað skiptið mitt.Ég kom hér sem krakki og svo aftur fyrir nokkrum árum. Þetta er alltaf jafn flott,” segja þau Birkir Pétursson og Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir, sem nutu góða veðursins um síðustu helgi í Þjórsárdal. Og bæði eru þau sammála um að þetta sé einn af flottustu stöðunum á Íslandi enda algjörlega heilluð. Á að gifta sig hér eða eitthvað svoleiðis? „Það er ekkert versta hugmynd, sem ég hef heyrt en við erum ekki búin að hugsa svo langt. Kannski bara, kannski, hver veit, kemur í ljós,”, segja þau hlæjandi. En er ekki vatnið kalt? „Mjög, mjög, mjög mikið. Maður finnur ekki fyrir því alveg strax en síðan finnur þú fyrir því þegar þú ert komin upp úr. Það er eins og maður setji helling af klaka ofan í,” segja vinkonurnar Svanhildur 12 ára, Elísabet 10 ára og Magnea 8 ára, sem voru á ferðalagi með foreldrum sínum. Vinkonurnar, frá vinstri, Svanhildur 12 ára, Elísabet 10 ára og Magnea Mist 8 ára og Eyja 3 ára, sem voru á ferðalagi með foreldrum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Svo er alltaf einn og einn sem syndir í vatninu fyrir neðan fossinn. „Þetta er yndislegur staður, við erum að koma hér á ári hverju liggur við, það bara yndislegt að vera hérna. Gott veður alltaf og gott að fara í ánna,” segir Sæmundur Bjarni Kristínarson, sundgarpur í Þjórsárdal. Sæmundur Bjarni Kristínarson, sundgarpur í Þjórsárdal, sem er duglegur að mæta í dalinn með sínu fólki.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira