Brown leiðir eftir fyrsta hring Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júlí 2024 20:55 Daniel Brown leiðir. Andrew Redington/Getty Images Daniel Brown frá Englandi trónir á toppnum þegar fyrsta hring á Opna meistaramótinu í golfi er lokið. Hann lék fyrsta hringinn á sex höggum undir pari. Fyrir lokaholu dagsins leit út fyrir að Shane Lowry frá Írlandi yrði jafn Brown á fimm höggum undir pari en Brown hafði önnur plön. Hann tryggði sér fyrsta sætið að loknum fyrsta hring og skildi Lowry eftir í öðru sæti. The clubhouse leader: Daniel Brown.With a round of 65, he leads The 152nd Open. pic.twitter.com/7ZaHAXQp1e— The Open (@TheOpen) July 18, 2024 A 66 on Thursday for Shane Lowry.The Irishman leads The 152nd Open. pic.twitter.com/CdcUTUcAKC— The Open (@TheOpen) July 18, 2024 Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas er svo í þriðja sæti á þremur höggum undir pari. Þar á eftir koma sjö kylfingar jafnir á tveimur höggum undir pari. Goðsögnin Tiger Woods átti gríðarlega erfitt uppdráttar í dag og er sem stendur í 138. sæti ásamt fjölda annarra kylfinga á átta höggum yfir pari. Reminiscing.Tiger with some bunker magic on the 16th. pic.twitter.com/qJjD7fEtSI— The Open (@TheOpen) July 18, 2024 Opna meistaramótið heldur áfram á rásum Stöðvar 2 Sport á morgun. Útsending hefst á Stöð 2 Sport 4 klukkan 05.30 í fyrramálið. Golf Opna breska Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Fyrir lokaholu dagsins leit út fyrir að Shane Lowry frá Írlandi yrði jafn Brown á fimm höggum undir pari en Brown hafði önnur plön. Hann tryggði sér fyrsta sætið að loknum fyrsta hring og skildi Lowry eftir í öðru sæti. The clubhouse leader: Daniel Brown.With a round of 65, he leads The 152nd Open. pic.twitter.com/7ZaHAXQp1e— The Open (@TheOpen) July 18, 2024 A 66 on Thursday for Shane Lowry.The Irishman leads The 152nd Open. pic.twitter.com/CdcUTUcAKC— The Open (@TheOpen) July 18, 2024 Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas er svo í þriðja sæti á þremur höggum undir pari. Þar á eftir koma sjö kylfingar jafnir á tveimur höggum undir pari. Goðsögnin Tiger Woods átti gríðarlega erfitt uppdráttar í dag og er sem stendur í 138. sæti ásamt fjölda annarra kylfinga á átta höggum yfir pari. Reminiscing.Tiger with some bunker magic on the 16th. pic.twitter.com/qJjD7fEtSI— The Open (@TheOpen) July 18, 2024 Opna meistaramótið heldur áfram á rásum Stöðvar 2 Sport á morgun. Útsending hefst á Stöð 2 Sport 4 klukkan 05.30 í fyrramálið.
Golf Opna breska Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti